Fundur borgarstjórnar 7.2.2017

Smellið á dagskrárlið hér að neðan til að horfa á upptökur frá fundinum.

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 7. febrúar 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00


1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aukið framboð lóða sökum lóðaskorts í Reykjavík

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lagningu sparkvalla við grunnskóla

3. Umræða um öryggi í Reykjavík

4. Umræða um samninga og samskipti við íþróttafélög

5. Umræða um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Grafarholti-Úlfarsárdal (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

6. Umræða um afgreiðslutíma á tillögum og fyrirspurnum (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

7. Kosning í menningar- og ferðamálaráð

8. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð

9. Kosning í heilbrigðisnefnd

10. Kosning í hverfisráð Laugardals

11. Fundargerð borgarráðs frá 19. janúar
Fundargerð borgarráðs frá 26. janúar
- 23. liður; Hekla, viljayfirlýsing
Fundargerð borgarráðs frá 2. febrúar

12. Fundargerð forsætisnefndar frá 3. febrúar
Fundargerð mannréttindaráðs frá 24. janúar
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 23. janúar
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 20. janúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 25. janúar
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 23. janúar
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 18. og 25. janúar og 1. febrúar
Fundargerðir velferðarráðs frá 12. og 19. janúar


Reykjavík, 3. febrúar 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 3 =