Fundur borgarstjórnar 7.11.2017

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 7. nóvember 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 13.30

 

1.    Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018, fyrri umræða, sbr. 1. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október, ásamt greinargerð fjármálaskrifstofu með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2018, sbr. 25. lið fundargerðar borgarráðs frá 2. nóvember

Skoða fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2018

2.    Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2018-2022, sbr. 2. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október

3.    Fundargerð borgarráðs frá 19. október

- 14. liður; gamla höfnin – Allianz reitur – deiliskipulag

- 16. liður; suður-Mjódd – íþróttasvæði Íþróttafélags Reykjavíkur – deiliskipulag 

4.    Fundargerð borgarráðs frá 26. október 

- 21. liður; tillaga um álagningarhlutfall útsvars 2018

- 22. liður; tillaga um álagningarhlutfall fasteignaskatta og lóðarleigu 2018

- 23. liður; tillaga um fyrirkomulag afsláttar til lækkunar fasteignaskatts og fráveitugjalds elli- og örorkulífeyrisþega árið 2018

- 24. liður; tillaga um gjalddagaskiptingu fasteignaskatta og lóðarleigu 2018

Fundargerð borgarráðs frá 31. október

- 3. liður; tillaga um gjaldskrár 2018

- 4. liður; tillaga um lántökur vegna framkvæmda á árinu 2018

Fundargerð borgarráðs frá 2. nóvember 

- 22. liður; tillögur að viðaukum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017

- 23. liður; tillögur að viðaukum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017

5.    Fundargerð forsætisnefndar frá 3. nóvember

- 2. liður; tillaga að ákvæði í lögreglusamþykkt Reykjavíkurborgar – girðingar 

- 3. liður; breyting á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, síðari umræða

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 13. október 

Fundargerð mannréttindaráðs frá 31. október

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 23. október

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 25. október

Fundargerðir stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 16. og 30. október

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 18. október og 1. nóvember

Fundargerðir velferðarráðs frá 12. og 26. október

6.    Svar við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnað vegna bæklings um húsnæðismál

 

Reykjavík, 3. nóvember 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar