Fundur borgarstjórnar 7.10.2014

D a g s k r á



á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 7. október 2014 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

  1. Tillaga Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata um endurskoðun á hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar

     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sérstakt átak til að auka umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda

     
  3. Umræða um mikilvægi þess að fjárfesta í nýsköpun, tækni og rannsóknum í velferðarmálum (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

     
  4. Umræða um aðild að sáttmála sveitarfélaga um aðlögun að loftslagsbreytingum, sbr. samþykkt borgarráðs 2. október sl.

     
  5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðgang 10. bekkinga að framhaldsnámi

     
  6. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð

     
  7. Fundargerð borgarráðs frá 18. september (kemur í lok upptökunnar)

     
  8. Fundargerð borgarráðs frá 2. október

     
  9. Fundargerð forsætisnefndar frá 3. október

    Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 11. september

    Fundargerð mannréttindaráðs frá 9. september

    Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 22. september

    Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 17. september og 1. október

    Fundargerðir stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 15. og 17. september

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 17. og 24. september og 1. október

    Fundargerðir velferðarráðs frá 18. og 23. september


     
  10. Bókanir

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. október 2014

Dagur B. Eggertsson

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.