Fundur borgarstjórnar 6.9.2016

Smellið á dagskrárlið hér að neðan til að horfa á upptökur frá fundinum.

D a g s k r á

 
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 6. september 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00
 
 
 1. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um stofnun neyðarhóps um leikskólamál
 2.  Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um ferðakostnað og ferðaheimildir
 3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um lækkun orkugjalda
 4. Umræða um árshlutauppgjör Reykjavíkurborgar janúar-júní 2016
 5. Umræða um drög að frístundastefnu
 6. Umræða um skólamál í Reykjavík
 7. Kosning í borgarráð
 8. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð
 9. Kosning í stjórnkerfis- og lýðræðisráðs
 10. Kosning í velferðarráð
 11. Kosning í menningar- og ferðamálaráð
 12. Beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina, Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur, um tímabundna lausn frá störfum
 13. Fundargerð borgarráðs frá 23. júní
  Fundargerð borgarráðs frá 25. júní
  Fundargerð borgarráðs frá 30. júní
  Fundargerð borgarráðs frá 7. júlí
  Fundargerð borgarráðs frá 21. júlí
  Fundargerð borgarráðs frá 11. ágúst
  Fundargerð borgarráðs frá 18. ágúst
  Fundargerð borgarráðs frá 25. ágúst
  - 19. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2016
  Fundargerð borgarráðs frá 1. september
  - 24. liður; samkomulag við Búseta um uppbyggingu á lóðinni Keilugrandi 1
  - 25 liður; Skógarvegur 16, úthlutun til Búseta
  - 30 liður; alþingiskosningar 2016
 14. Fundargerðir forsætisnefndar frá 12. ágúst og 2. september
  Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 19. ágúst
  Fundargerð mannréttindaráðs frá 23. ágúst
  Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 22. ágúst
  Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. ágúst
  Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 22. ágúst
  Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 24. ágúst
  Fundargerð velferðarráðs frá 25. ágúst
 15. Bókanir
 
 
Reykjavík, 2. september 2016
 
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar
 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

8 + 10 =