Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14:00.
D a g s k r á
á sameiginlegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 6. mars 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14:00
1. Niðurstöður stýrihóps um mótun nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar á sviði velferðartækni, sbr. 23. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. mars
Til máls tóku: Ilmur Kristjánsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Ilmur Kristjánsdóttir (svarar andsvari), Áslaug María Friðriksdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir (andsvar), Elín Oddný Sigurðardóttir
2. Niðurstöður starfshóps um mótun stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara 2018-2022, sbr. 24. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. mars
Til máls tóku: Elín Oddný Sigurðardóttir, Áslaug María Friðriksdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, Áslaug María Friðriksdóttir (andsvar), Elín Oddný Sigurðardóttir (svarar andsvari)
3. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, óháðs borgarfulltrúa, um farsímabann í grunnskólum
Til máls tóku: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (svarar andsvari), Þórgnýr Thoroddsen, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Þórgnýr Thoroddsen (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Áslaug María Friðriksdóttir, Sigurður Björn Blöndal, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (stutt athugasemd), Sigurður Björn Blöndal (stutt athugasemd), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon
4. Umræða um lóðaúthlutanir Reykjavíkurborgar á kjörtímabilinu
Til máls tóku: Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Kjartan Magnússon, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar)
5. Umræða um afgreiðslutíma tillagna og fyrirspurna (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Sigurður Björn Blöndal, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Sigurður Björn Blöndal (svarar andsvari), Þórgnýr Thoroddsen, Kjartan Magnússon, Þórgnýr Thoroddsen (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Sigurður Björn Blöndal (stutt athugasemd), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd)
6. Umræða um skaðsemi plasts (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir
7. Umræða um málefni Kjalarness (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Kjartan Magnússon (andsvar),
8. Fundargerð borgarráðs frá 22. febrúar
- 14. liður; endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri
Fundargerð borgarráðs frá 1. mars
- 14. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2018
9. Fundargerð forsætisnefndar frá 2. mars
- 6. liður; endurskoðun á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar
Til máls tók: Líf Magneudóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir
Fundargerð mannréttindaráðs frá 27. febrúar
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 26. febrúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 28. febrúar
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 26. febrúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 28. febrúar
Fundargerð velferðarráðs frá 22. febrúar
Reykjavík, 2. mars 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar