D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 6. desember 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 13.00
1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017; síðari umræða
- matarhlé
Síðari hluti umræðu fyrsta dagskrárliðar
2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar; síðari umræða
Borgarstjórinn í Reykjavík, 2. desember 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar