Fundur borgarstjórnar 6.12.2016

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 6. desember 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 13.00

1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017; síðari umræða

 - matarhlé

Síðari hluti umræðu fyrsta dagskrárliðar

2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar; síðari umræða

3. Fundargerð borgarráðs frá 10. nóvember

- 19. liður; gjaldskrár Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 2017

Fundargerð borgarráðs frá 17. nóvember

Fundargerð borgarráðs frá 24. nóvember

Fundargerð borgarráðs frá 1. desember

- 26. liður; gjaldskrár 2017

- 27. liður; tillögur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata að breytingum á frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017

4. Fundargerðir forsætisnefndar frá 11. nóvember og 2. desember

- 2. liður; tillögur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks að breytingum á frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017; tillögur borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina að breytingum á frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017

Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs frá 11. og 25. nóvember

Fundargerð mannréttindaráðs frá 22. nóvember

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 14. nóvember

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 23. nóvember

Fundargerðir stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 14. og 28. nóvember

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 16., 23. og 30. nóvember

Fundargerðir velferðarráðs frá 17. og 24. nóvember

Bókanir

Borgarstjórinn í Reykjavík, 2. desember 2016

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar