Fundur borgarstjórnar 5.9.2017

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 5. september 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

1. Frístundastefna Reykjavíkurborgar

2. Skýrsla starfshóps um framtíðaruppbyggingu á gististarfsemi í Reykjavík, sbr. 37. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. ágúst

3. Skýrsla starfshóps um heima- og íbúðagistingu, sbr. 38. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. ágúst 2017

4. Tillaga borgarráðsfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um úttektarnefnd vegna skemmda á húsi Orkuveitu Reykjavíkur, sbr. 40. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. ágúst 2017

5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um opinbera rannsókn vegna milljarða tjóns á húsi Orkuveitu Reykjavíkur

6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úttekt og endurbætur á húsnæði leik- og grunnskóla

7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stefnumótun um hjólabrettaiðkun

8. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lifandi umferðaupplýsingar [frestað]

9. Umræða um manneklu á leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum

10. Kosning í borgarráð

11. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð

12. Kosning í stjórnkerfis- og lýðræðisráð

13. Kosning í velferðarráð

14. Kosning í mannréttindaráð

15. Kosning í menningar- og ferðamálaráð

16. Kosning í íþrótta- og tómstundaráð

17. Kosning í skóla- og frístundaráð

18. Kosning í innkauparáð

19. Kosning í hverfisráð Hlíða

20. Fundargerð borgarráðs frá 22. júní

Fundargerð borgarráðs frá 29. júní

Fundargerð borgarráðs frá 6. júlí

Fundargerð borgarráðs frá 20. júlí

Fundargerð borgarráðs frá 10. ágúst

Fundargerð borgarráðs frá 17. ágúst

Fundargerð borgarráðs frá 24. ágúst

Fundargerð borgarráðs frá 31. ágúst

21. Fundargerðir forsætisnefndar frá 30. ágúst og 1. september

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 28. ágúst

Fundargerð mannréttindaráðs frá 22. ágúst

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 28. ágúst

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 23. ágúst

Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 21. ágúst

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 23. og 30. ágúst

Fundargerð velferðarráðs frá 17. ágúst

Bókanir

Reykjavík, 1. september 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar