Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 5. september 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Frístundastefna Reykjavíkurborgar
6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úttekt og endurbætur á húsnæði leik- og grunnskóla
7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stefnumótun um hjólabrettaiðkun
8. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lifandi umferðaupplýsingar [frestað]
9. Umræða um manneklu á leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum
11. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð
12. Kosning í stjórnkerfis- og lýðræðisráð
15. Kosning í menningar- og ferðamálaráð
16. Kosning í íþrótta- og tómstundaráð
17. Kosning í skóla- og frístundaráð
19. Kosning í hverfisráð Hlíða
Reykjavík, 1. september 2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar