Fundur borgarstjórnar 5.6.2018

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14:00.

 

Fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 5. júní 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14:00

1. Umræða um borgarþróun

Til máls tóku: Halldór Halldórsson, Dagur B. Eggertsson, S. Björn Blöndal, Hjálmar Sveinsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Kjartan Magnússon, Áslaug María Friðriksdóttir, Halldór Auðar Svansson, Halldór Halldórsson

2. Aðgerðir í frístundamálum, sbr. 26. lið fundargerðar borgarráðs frá 17. maí

Til máls tóku: Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir, Skúli Helgason (andsvar)

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um viðræður við ríkið um samræmd próf í verklegum greinum

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Skúli Helgason, Kjartan Magnússon, Skúli Helgason (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari)

4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fánaskreytingar á strætisvögnum

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Heiða Björg Hilmisdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari)

5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hátíðahöld í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar)

6. Umræða um málefni Vesturbæjar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Skúli Helgason, Kjartan Magnússon

7. Fundargerð borgarráðs frá 17. maí 2018

Fundargerð borgarráðs frá 24. maí 2018

- 24. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2018

Fundargerðir borgarráðs frá 26. og 31. maí 2018

8. Fundargerð forsætisnefndar frá 1. júní

Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs frá 11. og 25. maí

Fundargerð mannréttindaráðs frá 22. maí

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 14. og 28. maí 2018

Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 9. og 23. maí 2018

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 16. maí

Fundargerð velferðarráðs frá 11. maí



Fundi slitið kl. 17:35

Fundargerð