Fundur borgarstjórnar 5.5.2015

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 5. maí 2015

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Umræða um nýjungar í velferðarþjónustu (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)

 

2. Tillaga Sjálfstæðisflokksins um innleiðingu nýsköpunarumhverfis í velferðarþjónustu

 

3. Tillaga Sjálfstæðisflokksins um frestun framkvæmdaleyfis vegna áhrifa á flugbraut 06/24

 

4. Tillaga Sjálfstæðisflokksins um aukna upplýsingagjöf til foreldra um skólastarf

 

5. Kosning í stjórnkerfis- og lýðræðisráð

 

6. Fundargerð borgarráðs frá 30. apríl

 

7. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 24. apríl

    Fundargerð mannréttindaráðs frá 28. apríl

    Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 27. apríl

    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 29. apríl

    Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 20. apríl

    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 22. apríl

    Fundargerð velferðarráðs frá 16. apríl

 

Upplestur bókana

 

 

Reykjavík, 30. apríl 2015

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson

Forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir

 

 

Útvarpsútsendingar

Útvarpsútsendingar eru frá fundunum á tíðni FM 98,3 en einnig er hægt að hlusta á fundina gengum netið. Útsendingar eru aðeins virkar meðan á fundum borgarstjórnar stendur.

Virkar útsendingin ekki?

Til að geta hlustað í gegnum netið þarf Windows Media Player að vera til staðar en hann er hægt að nálgast á heimasíðu Microsoft. Þeim sem eru með eldri útgáfur af Media Player er bent á að nauðsynlegt getur verið að uppfæra forritið.

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur.l.viggosdottir@reykjavik.is.