Fundur borgarstjórnar 5.4.2016

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur 

þriðjudaginn 5. apríl 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00

 

 

  1. Ályktunartillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna, Pírata og Framsóknar og flugvallarvina um auknar tekjur til sveitarfélaga vegna ferðamanna

     
  2. Ályktunartillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna, Pírata og Framsóknar og flugvallarvina um griðasvæði hvala – hvalaskoðunarsvæði í Faxaflóa, ítrekun

     
  3. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um götuþvott 

     
  4. Umræða um óviðunandi ástand gatna í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks) - Mál tekið af dagskrá

     
  5. Umræða um málefni Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfis (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks)

     
  6. Kosning í stjórn Orkuveitunnar

     
  7. Kosning í hverfisráð Kjalarness

     
  8. Fundargerð borgarráðs frá 17. mars

    Fundargerð borgarráðs frá 31. mars

    - 30. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2016 vegna Varmahlíðar 1


     
  9. Fundargerð forsætisnefndar frá 1. apríl

    - 2. liður; breyting á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar vegna lengdar bókana, fyrri umræða

    Fundargerð forsætisnefndar frá 5. apríl

    Fundargerð mannréttindaráðs frá 22. mars

    Fundargerðir menningar- og ferðamálaráðs frá 14. og 29. mars

    Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 17. mars

    Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 21. mars

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 16. og 30. mars

 

 

Reykjavík, 5. apríl 2016

 

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.