Fundur borgarstjórnar 5.12.2017

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 5. desember 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 13.00

1. Tillaga borgarstjórnar um aðgerðir til að bregðast við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi Reykjavíkurborgar #metoo #ískuggavaldsins

Til máls taka: Heiða Björg Hilmisdóttir, Halldór Halldórsson, Líf Magneudóttir, Sigurður Björn Blöndal, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Halldór Auðar Svansson, Skúli Helgason, Kristín Soffía Jónsdóttir, Heiða Björg HilmisdóttirMarta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson

2. Tillaga um gjaldskrár 2018, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 7. nóvember

3. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018; síðari umræða, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 7. nóvember

4. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar 2018-2022; síðari umræða, sbr. 2. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 7. nóvember

Þriðji og fjórði liður eru teknir til umræðu saman.

Til máls taka: Dagur B. Eggertsson, Halldór Halldórsson, Skúli Helgason (andsvar), Sigurður Björn Blöndal, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Halldór Auðar Svansson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kjartan Magnússon, Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Jóna Björg Sætran (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Heiða Björg HilmisdóttirÁslaug María Friðriksdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Áslaug María Friðriksdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar öðru sinni), Áslaug María Friðriksdóttir (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Trausti Harðarson, Líf Magneudóttir, Kjartan Magnússon (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Áslaug María Friðriksdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Áslaug María Friðriksdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari öðru sinni), Dagur B. Eggertsson

Atkvæðagreiðsla

5. Tillaga um lántökur vegna framkvæmda á árinu 2018, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 7. nóvember

6. Breyting á deiliskipulagi Landssímareits, sbr. 13. lið fundargerðar borgarráðs frá 23. nóvember 2017, ásamt málsmeðferðartillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks vegna afgreiðslu deiliskipulagsins

7. Kosning í borgarráð

8. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð

9. Fundargerð borgarráðs frá 23. nóvember
Fundargerð borgarráðs frá 30. nóvember

- 32. liður; tillaga að viðaukum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017
- 33. liður; tillaga að viðaukum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017 vegna íbúðakaupa
- 34. liður; tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2017 vegna fjárfestingaáætlunar
- 35. liður; tillaga um endurskoðun á lántökuheimildum á árinu 2017
- 36. liður; tillaga að flutningi á halla og afgangi hjá skóla- og frístundasviði vegna ársins 2015
- 37. liður; tillaga að flutning á halla og afgangi vegna ársins 2016
- 38. liður; tillögur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata að breytingum á frumvarpi að fjárhagsáætlun 2018
- 39. liður; tillögur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata að breytingum á frumvarpi að 5 ára áætlun Reykjavíkurborgar 2018-2022

10. Fundargerð forsætisnefndar frá 1. desember
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 24. nóvember
Fundargerð mannréttindaráðs frá 28. nóvember
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 27. nóvember
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 22. nóvember
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 27. nóvember
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 22. og 29. nóvember
Fundargerð velferðarráðs frá 16. nóvember

Bókanir

Fundargerð borgarstjórnar 5. desember 2017

Reykjavík, 1. desember 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 8 =