Fundur borgarstjórnar 5.1.2016

 

 

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 5. janúar 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

 

 

  1. Reykjavíkurflugvöllur – nýtt deiliskipulag, sbr. 4. lið fundargerðar umhverfis- og skipulagsráðs frá 23. desember

     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sérstakt átak í atvinnumálum fatlaðs fólks

     
  3. Stefna Reykjavíkurborgar um líffræðilega fjölbreytni, sbr. 14. lið fundargerðar borgarráðs frá 17. desember

     
  4. Umræða um fjármál Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

     
  5. Umræða um málefni Árbæjar, Seláss og Ártúnsholts (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

     
  6. Fundargerð borgarráðs frá 17. desember

    - 36. liður; Varmahlíð 1 – Perlan – auglýsing


     
  7. Fundargerð forsætisnefndar frá 30. desember

    Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 11. desember

    Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 14. desember

    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 16. desember

    Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 14. desember

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 16. og 23. desember

    Fundargerð velferðarráðs frá 17. desember


     

  8. Bókanir

     

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. desember 2015

 

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.