D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 4. júní 2013
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030; fyrri umræða
2. Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar; síðari umræða
3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um skipan starfshóps um hagræðingu og sparnað
4. Kosning fulltrúa í borgarráð
5. Kosning fulltrúa í mannréttindaráð
6. Kosning fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna sf.
7. Styrkbeiðni Samhjálpar, sbr. 8. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. maí
9. Fundargerð borgarráðs frá 3. júní
Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. maí 2013
Jón Gnarr