No translated content text
Fundur borgarstjórnar 3. mars 2020
1. Dagskrár breyting – umræða um hættustig almannavarna vegna kórónaveiru COVID-19.
Til máls tóku: Dagur B. Eggertson, Eyþór Laxdal Arnalds, Ólafur Kr. Guðmundsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sanna Margdalena Mörtudóttir, Marta Guðjónsdóttir, Björn Gíslason, Örn Þórðarson, Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds
2. Ferðamálastefna Reykjavíkurborgar 2020-2025, sbr. 16. lið fundargerðar borgarráðs frá 27. febrúar 2020
Frestað.
3. Umræða um dótturfélög Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Frestað.
4. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um matarbanka
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.
5. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins og Flokks fólksins um að vísa skýrslum vegna Nauthólsvegar 100 – braggans, til rannsóknar hjá viðeigandi aðilum
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun), Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), atkvæðagreiðsla.
6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að söluverð metans verði lækkað og miðist til frambúðar við flutningskostnað frá SORPU á sölustað
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), atkvæðagreiðsla, bókanir.
7. Fundargerð borgarráðs frá 20. febrúar
- 14. liður; Borgargarður í Elliðaárdal - deiliskipulag
Fundargerð borgarráðs frá 27. febrúar
- 20. liður; viðauki við fjárhagsáætlun
- 21. liður; tímabundin lántaka SORPU
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), atkvæðagreiðsla, bókanir.
8. Fundargerð forsætisnefndar frá 27. febrúar
- 2. liður; reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum borgarfulltrúa og trúnaðarstörf utan borgarstjórnar
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 24. febrúar
Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 13. febrúar
Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 26. febrúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 25. febrúar
Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 19. febrúar
Fundargerð velferðarráðs frá 19. febrúar
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson.
Bókanir.
Fundi slitið kl. 17:53
Fundargerð
Reykjavík, 3. mars 2020
Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar