Fundur borgarstjórnar 2.9.2014

D a g s k r á



á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 2. september 2014 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

  1. Umræða um samstarfsyfirlýsingu Samfylkingar, Bjartrar framtíðar,Vinstri grænna og Pírata

     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkurborgar 2010-2030 með vísan til 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

     
  3. Umræða um velviljaðar lóðaúthlutanir Reykjavíkurborgar og framsal á þeim (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

     
  4. Umræða um stöðu dagforeldra í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

     
  5. Sala á Laugavegi 4-6 og Skólavörðustíg 1a, sbr. 9. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. ágúst

     
  6. Samþykkt fyrir ferlinefnd fatlaðs fólks, sbr. 23. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. ágúst

     
  7. Samþykkt fyrir stjórnkerfis og lýðræðisráð, sbr. 24. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. ágúst

     
  8. Breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar og samþykkt um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg, sbr. 25. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. ágúst

     
  9. Fundargerð borgarráðs frá 19. júní

    Fundargerð borgarráðs frá 26. júní

    Fundargerð borgarráðs frá 3. júlí

    Fundargerð borgarráðs frá 10. júlí

    Fundargerð borgarráðs frá 24. júlí

    Fundargerð borgarráðs frá 14. ágúst

    Fundargerð borgarráðs frá 21. ágúst

    Fundargerð borgarráðs frá 28. ágúst


     
  10. Fundargerðir forsætisnefndar frá 22. og 28. ágúst

    Fundargerð mannréttindaráðs frá 26. ágúst

    Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 25. ágúst

    Fundargerð velferðarráðs frá 21. ágúst

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 20. og 27. ágúst

    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 20. ágúst

    Bókanir

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. ágúst 2014

Dagur B. Eggertsson

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.