Fundur borgarstjórnar 21.4.2015

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 21. apríl 2015

í Gerðubergi, kl. 14.00

 

1. Umræða um skýrslu starfshóps um móðurmálskennslu barna með annað móðurmál en íslensku (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata)

 

2. Tillaga Framsóknar og flugvallarvina um stofnun starfshóps um aukinn hlut karlkynskennara í grunnskólum borgarinnar

 

3. (a) Tillaga Sjálfstæðisflokksins um samráð við foreldra við ráðningar skólastjórnenda

    (b) Framhald umræðu

 

4. Tillaga Sjálfstæðisflokksins um endurskoðun staðsetningar rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar

 

5. (a) Umræða um Reykjavíkurhúsin (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

    (b) Framhald umræðu

 

6. Kosning í hverfisráð Árbæjar

 

7. Kosning í velferðarráð

 

8. Kosning í borgarráð

 

9. Fundargerð borgarráðs frá 19. mars

    Fundargerð borgarráðs frá 26. mars

    - 36. liður; heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu

    Fundargerð borgarráðs frá 9. apríl

    - 14. liður; Laugavegur 120 - breyting á deiliskipulagi

    - 17. liður; Vesturbugt og Kirkjusandsreitur - auglýsing eftir samstarfsaðilum um húsnæðisuppbyggingu

    - 18. liður; Vesturbugt - Úthlutun tveggja lóða

    Fundargerð borgarráðs frá 16. apríl

    - 39; liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna kaupa á landi í Varmadal

    - 27; liður; kvörtun vegna afgreiðslu velferðarráðs Reykjavíkurborgar þ. 16. október 2014 vegna Þorrasels og beiðni um endurupptöku

 

10. Fundargerðir forsætisnefndar frá 27. mars og 16. apríl

      Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs frá 27. febrúar, 12. og 27. mars og 9. apríl

      Fundargerðir mannréttindaráðs frá 27. mars og 14. apríl

      Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 23. mars og 13. apríl

      Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 1. og 15. apríl

      Fundargerðir stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 16. mars og 30. mars

      Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 18., 23., 25. mars og 1. og 15. apríl

      Fundargerðir velferðarráðs frá 19. mars og 9. apríl

 

Upplestur bókana

 

Borgarstjórinn í Reykjavík og forseti borgarstjórnar, 17. apríl 2015

 

Dagur B. Eggertsson

Sóley Tómasdóttir

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur.l.viggosdottir@reykjavik.is.