Fundur borgarstjórnar 21.3.2017

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 21. mars 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00



1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um innleiðingu á nýju umferðarmódeli fyrir Reykjavík og aðliggjandi svæði

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um mislæg gatnamót við Reykjanesbraut-Bústaðaveg

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um viðræður við ríkið vegna Sundabrautar

4. Umræða um ferðamannaborgina Reykjavík

5. Umræða um eftirlit með þjónustu Reykjavíkurborgar við fatlað fólk

    Umræða um eftirlit með þjónustu Reykjavíkurborgar við fatlað fólk (seinni hluti)

6. Kosning í hverfisráð Háaleitis og Bústaða

7. Fundargerð borgarráðs 9. mars

- 14. liður; reglur varðandi afnot af borgarlandi vegna skilta og útstillinga

- 29. liður; tillögur að viðaukum  við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017

Fundargerð borgarráðs 16. mars

- 29. liður; Keilugrandi 1 – úthlutun lóðar

8. Fundargerð forsætisnefndar frá 17. mars

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 3. mars

Fundargerðir mannréttindaráðs frá 28. febrúar og 14. mars

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 13. mars

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. mars

Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 6. mars

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 8. og 15. mars

Fundargerðir velferðarráðs frá 2. og 16. mars

Bókanir

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 17. mars 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar