Fundur borgarstjórnar 21.2.2017

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 21. febrúar 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00



1. Umræða um samgöngur og malbikunarframkvæmdir í Reykjavík

2. Umræða um afgreiðslutíma á tillögum og fyrirspurnum (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

3. Kosning í skóla- og frístundaráð

4. Fundargerð borgarráðs frá 9. febrúar

5. Fundargerð forsætisnefndar frá 17. febrúar

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 13. febrúar

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 3. febrúar

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. febrúar

Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 6. febrúar

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 8. og 15. febrúar

Fundargerð velferðarráðs frá 2. febrúar



Reykjavík, 17. febrúar 2017

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar