Fundur borgarstjórnar 2.12.2014

D a g s k r á



á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 2. desember 2014 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 13.00

 

 

Vegna tæknilegra örðugleika vantar upptöku af fyrstu 70 mínútum fundarins

 

  1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015; síðari umræða

     
  2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar; síðari umræða

     
  3. Gjaldskrár fyrir árið 2015, sbr. 40 lið fundargerðar borgarráðs frá 27. nóvember

     
  4. Fundargerð borgarráðs frá 20. nóvember

    - 21. liður; Fjölskyldu- og húsdýragarður – kaup á leiktækjum

    - 22. liður; áheyrn Reykjavíkurráðs ungmenna – breyting á samþykkt fyrir skóla- og frístundaráð

    Fundargerð borgarráðs frá 27. nóvember

    - 11. liður; Hlíðarendi – deiliskipulag

    - 30. liður; breytingartillögur borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og

    Pírata við frumvarp að fjárhagsáætlun 2015

    - 31. liður; breytingartillögur borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og

    Pírata við frumvarp að 5 ára áætlun 2015-2019

    - 32. liður; breytingartillögur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins við frumvarp að fjárhagsáætlun 2015

    - 34. liður; tillaga um uppbyggingu 500 félagslegra leiguíbúða 2015-2019

    - 41. liður; breytingartillögur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins við frumvarp að fjárhagsáætlun 2015


     
  5. Fundargerð forsætisnefndar frá 28. nóvember

    Fundargerðir menningar- og ferðamálaráðs frá 27. október og 10. og 24. nóvember

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 19. og 26. nóvember

    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 19. nóvember

    Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 14. nóvember

    Fundargerðir mannréttindaráðs frá 11. og 25. nóvember

    Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 17. nóvember

    Fundargerð velferðarráðs frá 17. nóvember

Bókanir

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. nóvember 2014

Dagur B. Eggertsson

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.