Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 21. nóvember 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
Til máls tekur: Dagur B. Eggertsson
Til máls taka: Magnús Már Guðmundsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (veitir andsvar), Magnús Már Guðmundsson (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (veitir andsvar öðru sinni), Magnús Már Guðmundsson (svarar andsvari öðru sinni), Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (veitir andsvar öðru sinni), Eva Einarsdóttir, Halldór Halldórsson, Magnús Már Guðmundsson, Dagur B. Eggertsson
Til máls taka: Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Hjálmar Sveinsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir
5. Fundargerð borgarráðs frá 27. október
Fundargerðir borgarráðs frá 28. október
Fundargerð borgarráðs frá 9. nóvember
Fundargerð borgarráðs frá 16. nóvember
Til máls taka: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon (veitir andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (veitir andsvar öðru sinni), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari öðru sinni), Kjartan Magnússon (gerir stutta athugasemd), Dagur B. Eggertsson (gerir stutta athugasemd), Sigurður Björn Blöndal, Marta Guðjónsdóttir (veitir andsvar), Sigurður Björn Blöndal (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (veitir andsvar öðru sinni), Sigurður Björn Blöndal (svarar andsvari öðru sinni), Kjartan Magnússon, Sigurður Björn Blöndal (veitir andsvar)
6. Fundargerð forsætisnefndar frá 17. nóvember
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 10. nóvember
Fundargerð mannréttindaráðs frá 14. nóvember
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 13. nóvember
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. nóvember
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 13. nóvember
Fundargerð velferðarráðs frá 2. nóvember
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 8. og 15. nóvember
Bókanir:
Halldór Halldórsson (les bókun við 1. lið)
Halldór Auðar Svansson (les bókun við 1. lið)
Fundargerð borgarstjórnar 21. nóvember 2017
Reykjavík, 17. nóvember 2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar