Fundur borgarstjórnar 20.2.2018

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 20. febrúar 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

1.    Tillögur forsætisnefndar og ofbeldisvarnarnefndar um hvernig bregðast skuli við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar

Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, S. Björn Blöndal, Elín Oddný Sigurðardóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir.

2.    Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna, Pírata og Framsóknar og flugvallarvina um áskorun til Alþingis um að tryggja fjármuni til brýnna endurbóta á Vesturlandsvegi

[Umræða um 2. mál og 4. mál tekin saman]

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson.

3.    Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úrbætur í málefnum nemenda sem hafa íslensku sem annað tungumál

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, Kjartan Magnússon, Skúli Helgason (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari).

4.    Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úrbætur í vegamálum á Kjalarnesi

[Umræða um 2. mál og 4. mál tekin saman]

5.    Umræða um stöðu reykvískra nemenda og PISA-könnun

Til máls tóku: Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir, Eva Einarsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari)

6.    Umræða um úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna lóðarinnar nr. 19 við Klapparstíg og nr. 1 við Veghúsastíg (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson

7.    Umræða um verklagsreglur vegna kynferðisofbeldis gegn börnum (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Áslaug Friðriksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir

8.    Umræða um málefni Grafarholts og Úlfarsársdals (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Skúli Helgason, Kjartan Magnússon

9.    Fundargerð borgarráðs frá 8. febrúar

Fundargerð borgarráðs frá 15. febrúar

-    15. liður; Borgartún 24 – deiliskipulag

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Hjálmar Sveinsson (stutt athugasemd), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon. Atkvæðagreiðsla.

-    35. liður; lántökuheimild fyrir Strætó bs. vegna uppgjörs við Brú lífeyrissjóð

Atkvæðagreiðsla

10.    Fundargerðir forsætisnefndar frá 16. febrúar

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 9. febrúar

Fundargerð mannréttindaráðs frá 13. febrúar

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 12. febrúar

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 14. febrúar

Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 12. febrúar

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 7. og 14. febrúar

Fundargerð velferðarráðs frá 1. febrúar 2018

Til máls tóku: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Fyrirspurnir og bókanir

 

Reykjavík, 16. febrúar 2018

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar