Fundur borgarstjórnar 19.9.2017 | Reykjavíkurborg

Fundur borgarstjórnar 19.9.2017

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 19. september 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

1. Kaup á Aðalstræti 10 og sýning um sögu Reykjavíkur, sbr. 52. lið fundargerðar borgarráðs frá 14. september 2017

2. Aðgerðaáætlun þjónustustefnu Reykjavíkurborgar, sbr. 53. lið fundargerðar borgarráðs frá 14. september 2017

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lifandi umferðarupplýsingar

4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lengri opnunartíma sundlauga í öllum hverfum

5. Tillaga forsætisnefndar um fjölda borgarfulltrúa (með afbrigðum)

6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um áskorun til Alþingis um endurskoðun fjölda borgarfulltrúa

7. Umræða um skýrslu um hlutverki Reykjavíkurflugvallar í öryggiskerfi landsins (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

8. Umræða um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

9. Umræða um kostnaðarskiptingu vegna borgarlínu (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

10. Fundargerð borgarráðs frá 7. september
- 27. liður; samþykkt um verkefnisstjórn miðborgarmála
- 28. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun
- 29. liður; breytingar á fjárfestingaáætlun A-hluta
Fundargerð borgarráðs frá 14. september

11. Fundargerð forsætisnefndar frá 15. september
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 8. september
Fundargerð mannréttindaráðs frá 12. september
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 11. september
Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 23. ágúst og 13. september
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 4. september
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 6. og 13. september

Bókanir

Reykjavík, 15. september 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 0 =