Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 19. september 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lifandi umferðarupplýsingar
4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lengri opnunartíma sundlauga í öllum hverfum
5. Tillaga forsætisnefndar um fjölda borgarfulltrúa (með afbrigðum)
8. Umræða um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
9. Umræða um kostnaðarskiptingu vegna borgarlínu (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Reykjavík, 15. september 2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar