Fundur borgarstjórnar 19.5.2015

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 19. maí 2015

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Tillaga um að öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu greiði í hlutföllum með rekstri Sinfóníuhljómsveitar Íslands (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

 

Breytingatillaga

 

2. Tillaga um sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga um dýrahald á opinberum stöðum (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

 

3. Umræður um upplýsingastefnu Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)

 

4. Fundargerð borgarráðs frá 7. maí

    - 31. liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna starfsmats

 

5. Fundargerð forsætisnefndar frá 24. apríl

    - 2. liður; breytingar á samþykktum skóla- og frístundaráðs og á viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

    - 3. liður; breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar vegna fundargerða borgarstjórnar

    Fundargerð forsætisnefndar frá 15. maí

    Fundargerðir menningar- og ferðamálaráðs frá 4. og 11. maí

    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 13. maí

    Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 4. maí

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 6. og 13. maí

    Fundargerð velferðarráðs frá 7. maí

 

 

Reykjavík, 15. maí 2015

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson

Forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur.l.viggosdottir@reykjavik.is.