Fundur borgarstjórnar 19.4.2016



D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur 

þriðjudaginn 19. apríl 2016 í Borgum, Spönginni kl. 14.00

 

  1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um samstarf Reykjavíkurborgar við frjáls félagasamtök í umhverfismálum

     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina um að efla umhverfisvitund reykvískra ungmenna

     
  3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina um að endurskoða byggingaráform við Landsímahúsið vegna Víkurkirkjugarðs

     
  4. Umræða um jafnrétti í sveitarfélögum

     
  5. Umræða um skóla- og frístundamál í Grafarvogi (5. mál hefst á 1:13:08)



    Mál með afbrigðum. Kosning í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins.

     
  6. Kosning í borgarráð

     
  7. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð

     
  8. Kosning í stjórnkerfis- og lýðræðisráð

     
  9. Kosning í mannréttindaráð

     
  10. Kosning í menningar- og ferðamálaráð

     
  11. Kosning í heilbrigðisnefnd

     
  12. Kosning í hverfisráð Vesturbæjar

     
  13. Kosning í hverfisráð Miðborgar

     
  14. Kosning í stjórn Faxaflóahafna

     
  15. Kosning í Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar

     
  16. Fundargerð borgarráðs frá 7. apríl

    Fundargerð borgarráðs frá 14. apríl

    - 8. liður; forsetakosningar 2016, umboð borgarráðs, staðsetning kjörstaða og skipan undirkjörstjórna

    - 20. liður; reglur um innritun og útskrift nemenda í Klettaskóla

    - 21. liður; reglur um innritun og útskrift nemenda í einhverfudeildum í grunnskólum Reykjavíkurborgar

    - 22. liður; reglur um innritun og útskrift nemenda í Brúarskóla

    - 30. liður; viðauki vegna kjarasamninga – skólahljómsveitir, kjaranefnd, einkareknir leikskólar

    - 38. liður; Gröndalshús – endurgerð

    - 45. liður; kosning í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur


     
  17. Fundargerð forsætisnefndar frá 15. apríl

    Fundargerð íþrótta- og tómstundasviðs frá 31. mars

    Fundargerðir menningar- og ferðamálaráðs frá 11. apríl

    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 6. apríl

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 6. og 13. apríl

    Fundargerðir velferðarráðs frá 3. og 17. mars  og 7. apríl

 

Reykjavík, 15. apríl 2016

 

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.