Fundur borgarstjórnar 19.12.2017

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 19. desember 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Umræða um skýrsla stýrihóps um mótun stefnu í málefnum innflytjenda, hælisleitenda og flóttafólks, sbr. 44. lið fundargerðar borgarráðs frá 14. desember 2017

Til máls taka: Elín Oddný Sigurðardóttir, Sabine Leskopf, Áslaug María Friðriksdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir, Ingvar Mar Jónsson, Elín Oddný Sigurðardóttir (andsvar), Ingvar Mar Jónsson (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Eva Einarsdóttir, Sabine Leskopf

2. Umræða um málefni Árbæjar, Seláss og Ártúnsholts (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls taka: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Skúli Helgason, Kjartan Magnússon

3. Umræða um að gera fjármál hverfanna aðgengileg (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls taka: Áslaug María Friðriksdóttir, Dagur B. Eggertsson

4. Kosning skrifara

5. Fundargerð borgarráðs frá 7. desember

Fundargerð borgarráðs frá 14. desember


- 29. liður; viðauki við fjárhagsáætlun

- 33. liður; kaupsamningur og afsal vegna Sævarhöfða 33

Til máls taka: Kjartan Magnússon (um fundarsköp), Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Ingvar Mar Jónsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar)

6. Fundargerð forsætisnefndar frá 15. desember

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 8. desember

Fundargerðir mannréttindaráðs frá 8. og 12. desember

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 11. desember

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 13. desember

Fundargerð velferðarráðs frá 7. desember

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 6. og 13. desember

7. Tillaga forsætisnefndar um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar 2. janúar 2018

Til máls taka: Kjartan Magnússon (um fundarsköp), Dagur B. Eggertsson.

Viðaukatillaga og atkvæðagreiðsla endurtekin: Dagur B. Eggertsson

8. Tillaga borgarstjóra, tekin inn með afbrigðum, viðauki vegna uppgjörs á lífeyrisskuldbindingum við Brú lífeyrissjóð 

Til máls tekur: Dagur B. Eggertsson

Bókanir

Fundargerð borgarstjórnar 19. desember 2017

 

Reykjavík, 15. desember 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar