Fundur borgarstjórnar 17.4.2018

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14:00.

 

Fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 17. apríl 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14:00

1. Uppbygging hjúkrunarheimila í Reykjavík, sbr. 26. lið fundargerðar borgarráðs frá 12. apríl 2018

Til máls tóku: Dagur B. EggertssonMarta GuðjónsdóttirDagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Björn Blöndal (andsvar), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna SveinbjörnsdóttirHermann ValssonKjartan MagnússonJóna Björg Sætran.

2. Tillögur um nýjar ylstrendur við Skarfaklett og Gufunes, sbr. 29. og 30. lið fundargerðar borgarráðs frá 12. apríl 2018

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Hjálmar SveinssonMarta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Líf Magneudóttir (andsvar) Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari) Líf Magneudóttir (stutt athugasemd), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari).

3. Tillaga að ályktun um loftslagsmál og hlutverk hafna

Til máls tók: Kristín Soffía Jónsdóttir

4. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, óháðs borgarfulltrúa, um samtal við heilbrigðisyfirvöld um breytt vaktafyrirkomulag á Landspítalanum

Til máls tóku: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon.

5. Umræða um málefni Langholts-, Laugarness- og Vogahverfis (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Kjartan MagnússonSveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Björn GíslasonDagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, S. Björn Blöndal, Kristín Soffía Jónsdóttir, Kjartan Magnússon, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon.

6. Umræða um borgarlínu

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Hjálmar Sveinsson, Kjartan Magnússon, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, S. Björn Blöndal (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), S. Björn Blöndal (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), S. Björn Blöndar (stutt athugasemd), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (stutt athugasemd),  Kristín Soffía Jónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Kristín Soffía Jónsdóttir (stutt athugasemd), Kjartan Magnússon (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar).

7. Fundargerð borgarráðs frá 12. apríl

- 10. liður; svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins – lokaafgreiðsla

- 14. liður; framtíðarsýn hverfisráða 2021

Til máls tóku: Halldór Auðar SvanssonDagur B. Eggertsson.

8. Fundargerð forsætisnefndar frá 13. apríl

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs 23. mars

Fundargerð mannréttindaráðs frá 10. apríl

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 9. apríl

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. apríl

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 11. apríl

Til máls tók: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir.

Bókanir

Fundi slitið kl. 21:42

Fundargerð