D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 17. febrúar 2015
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Umræða um rafrænar íbúakosningar, Betri hverfi 2015 (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um skipan fulltrúa í ráð og nefndir
4. Umræða um ferðaþjónustu fatlaðra (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
5. Umræða um málefni grunnskóla Reykjavíkur (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
7. Fundargerð borgarráðs frá 5. febrúar
Fundargerð borgarráðs frá 12. febúar
- 31. liður; Hlíðarendi – samkomulag um uppbyggingu
8. Fundargerð forsætisnefndar frá 13. febrúar
Fundargerðir mannréttindaráðs frá 27. janúar og 10. febrúar
Fundargerðir menningar- og ferðamálaráðs frá 19. og 26. janúar og 9. febrúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 4. febrúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 11. febrúar
Fundargerð velferðarráðs frá 5. febrúar
Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. febrúar 2015
Dagur B. Eggertsson
Fyrirspurnir og/eða ábendingar
Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur.l.viggosdottir@reykjavik.is.