Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 17. októberber 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Umræða um húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar, sbr. 30. lið fundargerðar borgarráðs frá 12. október
2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að afnema bann við kynningum á íþrótta- og tómstundastarfi á skólatíma
3. Fundargerð borgarráðs frá 5. október
Fundargerð borgarráðs frá 12. október
4. Fundargerð forsætisnefndar frá 13. október
- 4. liður; breyting á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar
Fundargerð mannréttindaráðs frá 10. október
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 9. október
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. október
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 2. október
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 4. og 11. október
Bókanir og fyrirspurn
Reykjavík, 13. október 2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar