Fundur borgarstjórnar 16.1.2018 | Reykjavíkurborg

Fundur borgarstjórnar 16.1.2018

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 16. janúar 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Umræða um tilkynningar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um neysluvatn [með afbrigðum]

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Halldór Halldórsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar)

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um endurskoðun samgöngusamnings

Til máls tóku: Kjartan MagnússonDagur B. Eggertsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari) Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar) Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Áslaug María Friðriksdóttir, Hjálmar Sveinsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar) Hjálmar Sveinsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon, Hjálmar Sveinssvon (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari)

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sveigjanleika í skólastarfi

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari) Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir

4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um niðurfellingu gatnagerðargjalda til Hjálpræðishersins

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Sigurður Björn Blöndal, Áslaug María Friðriksdóttir, Halldór Auðar Svansson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

5. Umræða um frásagnir kvenna í íþróttastarfi vegna #metoo

Til máls tóku: Líf Magneudóttir, Áslaug María Friðriksdóttir, Sveinbjörg Birna SveinbjörnsdóttirHalldór Halldórsson, Líf Magneudóttir, Dagur B. Eggertsson

6. Umræða um tilraunaverkefni um kynfræðslu í skóla- og frístundastarfi

Til máls tóku: Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir

7. Umræða um vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu

8. Umræða um notkun stimpilklukku hjá borgarstarfsmönnum (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Áslaug María Friðriksdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar)

9. Umræða um málefni Grafarvogs (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Skúli Helgason, Áslaug María Friðriksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon

10. Fundargerð borgarráðs frá 11. janúar
- 24. liður; endurskoðunarþjónusta

Til máls taka: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar)

11. Fundargerð forsætisnefndar frá 12. janúar
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 8. janúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 10. janúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 10. janúar

12. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kaup á niðurstöðum fyrir Reykjavík úr þjónustukönnun Gallup [með afbrigðum]

Til máls taka: Áslaug María Friðriksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Áslaug María Friðriksdóttir, Halldór Auðar Svansson, Áslaug María Friðriksdóttir (andsvar), Halldór Auðar Svansson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon

Fundargerð borgarstjórnar 16. janúar 2018.

 

Reykjavík, 12. janúar 2018

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

9 + 2 =