Aukafundur borgarstjórnar 16. janúar 2024
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Aukafundur borgarstjórnar 16. janúar 2024
1. Kosning borgarstjóra
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Líf Magneudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Pawel Bartoszek, Hildur Björnsdóttir, kosning, Einar Þorsteinsson.