Fundur borgarstjórnar 15. september 2020
1. Óundirbúnar fyrirspurnir
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins beina fyrirspurn til borgarstjóra um fjármál Reykjavíkurborgar.
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson.
Borgarfulltrúi Sósíalista Íslands beina fyrirspurn til borgarstjóra um fjárhagsaðstoð.
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson.
Borgarfulltrúi Miðflokksins beinir fyrirspurn til borgarstjóra um mat eldri borgara.
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson.
Borgarfulltrúi Flokks fólksins beinir fyrirspurn til borgarstjóra um skipulags- og samgöngumál.
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins beina fyrirspurn til borgarstjóra um samgöngumál.
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson.
2. Umræða um stöðu barna í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna) og 7. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að börn fái sambærileg tækifæri til þátttöku í skóla- og frístundatengdum viðburðum
Til máls tóku: Skúli Helgason, Egill Þór Jónsson (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmarsdóttir, Pawel Bartoszek, Örn Þórðarson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Diljá Ámundardóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Ellen Jaqueline Calmon, Kolbrún Baldursdóttir, Líf Magneudóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir, Skúli Helgason, atkvæðagreiðsla, bókanir.
3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hagkvæmt húsnæði fyrir almennan markað
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson, Daníel Örn Arnarson, Egill Þór Jónsson, Valgerður Sigurardóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Örn Þórðarson, Valgerður Sigurðardóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, atkvæðagreiðsla, Örn Þórðarson (fundarsköp), Valgerður Sigurðardóttir (fundarsköp), Kolbrún Baldursdóttir (fundarsköp), Dóra Björt Guðjónsdóttir (ber af sér sakir), Valgerður Sigurðardóttir (fundarsköp).
4. Umræða um stöðu menningarmála í ljósi COVID-19 (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
Til máls tóku: Hjálmar Sveinsson, Dilja Ámundadóttir, Hjálmar Sveinsson, Örn Þórðarsson, Egill Þór Jónsson, Ólafur Kr. Guðmundsson, Dagur B. Eggertsson, Hjálmar Sveinsson, Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Dóra Björt Guðjónsdóttir.
5. Umræða um friðlýsingu í Álfsnesi og við Þerneyjarsund til verndar miðaldahafnar í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Ólafur Kr. Guðmundsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), bókanir.
6. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að veita fjárhagsaðstoð til námsfólks sem hefur ekki tök á annarri framfærslu
Til máls tóku: Daníel Örn Arnarsson, Ragna Sigurðardóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir.
9. Fundargerð borgarráðs frá 3. september
Fundargerð borgarráðs frá 10. september
- 5. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun 2020
til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari).
um að Kristín Soffía taki sæti sem varamaður í stjórn SORPU í stað Sabine Leskopf
til máls tók: Eyþór Laxdal Arnalds.
10. Fundargerð forsætisnefndar frá 11. september
- 2. liður; breyting á viðauka 1.1 við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – síðari umræða
Fundargerðir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 27. ágúst
Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 2. og 9. september
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. september
Fundargerð velferðarráðs frá 2. september
Bókanir
Fundi slitið kl. 21:44
Fundargerð
Reykjavík, 15. september 2020
Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar