Velferðarráð - Fundur nr. 64

Velferðarráð

VELFERÐARRÁÐ

Ár 2007, mánudaginn 3. september var haldinn 64. fundur s og hófst hann kl. 8.45 að Tryggvagötu 17. Mættir: Jórunn Frímannsdóttir, Elínbjörg Magnúsdóttir, Björk Vilhelmsdóttir, Þórir Hrafn Gunnarsson og Þorleifur Gunnlaugsson. Áheyrnarfulltrúi: Margrét Sverrisdóttir. Af hálfu starfsmanna: Stella Víðisdóttir, Ellý A. Þorsteinsdóttir, María Rúnarsdóttir og Helga Jóna Benediktsdóttir, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Unnið að gerð starfsáætlunar Velferðarsviðs 2008.

- Jóhanna Hreiðarsdóttir mætti á fundinn kl. 8.55.

Lögð fram drög að stefnukorti Velferðarsviðs 2008.
Sviðsstjóri gerði grein fyrir framvindu starfsáætlunar 2007.

Farið var yfir skilgreiningar á velgengnisþáttum.
Farið var yfir aðgerðaáætlun fyrir árið 2008.

Fundi slitið kl. 10.00

Jórunn Frímannsdóttir
Elínbjörg Magnúsdóttir Björk Vilhelmsdóttir
Þórir Hrafn Gunnarsson ÞorleifurGunnlaugsson
Jóhanna Hreiðarsdóttir