Velferðarráð - Fundur nr. 369

Velferðarráð

Ár 2020, föstudagur 31. janúar var haldinn 369. fundur velferðarráðs. Fundurinn hófst kl. 08:35 í félagsmiðstöðinni í Hæðargarði, Hæðargarði 31 og var opinn almenningi. Fundinn sátu: Aron Leví Beck, Örn Þórðarson, Kolbrún Baldursdóttir. Af hálfu starfsmanna sátu fundinn: Dís Sigurgeirsdóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Arnar Snæberg Jónsson og Katrín Harpa Ásgeirsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Félagsstarf fullorðins fólks. Staða, þróun og tækifæri, Þórhildur Egilsdóttir, deildarstjóri skrifstofu velferðarsviðs, kynnir.

    -    Kl. 8:45 tekur Heiða Björg Hilmisdóttir sæti á fundinum. 
    -    Kl. 8:48 tekur Alexandra Briem sæti á fundinum. 
    -    Kl. 8:50 tekur Elín Oddný Sigurðardóttir sæti á fundinum. 
    -    Kl. 09:08 tekur Daníel Örn Arnarson sæti á fundinum.

    Fylgigögn

  2. Aron Leví Beck kynnir stýrihóp um þróun félagsmiðstöðva fyrir fullorðið fólk.

  3. Félagsstarf fullorðinna í Reykjavík, Rannveig Ernudóttir, fulltrúi í Öldungaráði Reykjavíkurborgar og umsjónarmaður félagsstarfs á Dalbraut, kynnir.

    Fylgigögn

  4. Félagsstarf fullorðinna - Fyrir hverja? Til hvers? Hvað? Hvernig?, Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur og höfundur bókarinnar Ný menning í öldrunarþjónustu, kynnir. 

    -    Kl. 09:47 víkur Daníel Örn Arnarson af fundinum.

    Fylgigögn

  5. Umræður og samantekt.

PDF útgáfa fundargerðar
velferdarrad_3101.pdf