Velferðarráð
Ár 2019, miðvikudaginn 27. mars, var haldinn 351. fundur Velferðarráð. Fundurinn var haldinn í Gerðubergi 1, 111 Reykjavík og hófst klukkan 13:05. Viðstödd voru Elín Oddný Sigurðardóttir, Hjálmar Sveinsson, Alexandra Briem, Egill Þór Jónsson, Sanna Magdalena Mörtudottir, Dóra Magnúsdóttir, Þór Elís Pálsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Regína Ásvaldsdóttir, Óskar Dýrmundur Ólafsson, Elísabet Karlsdóttir og Dís Sigurgeirsdóttir sem ritaði fundargerð
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á Iðjubergi og unglingasmiðjunni Tröð, starfsemi þjónustumiðstöðvar Breiðholts.
Guðmundur Már Björgvinsson, forstöðumaður og Belinda Karlsdóttir, forstöðumaður taka sæti undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á verkefninu Tinnu.
Þuríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri, Hildigunnur Magnúsdóttir, Diljá Kristjánsdóttir og Marta Joy Hermannsdóttir, félagsráðgjafar í Tinnu, Ragnheiður Braga Geirsdóttir, félagsráðgjafanemi í Tinnu og Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri hverfisverkefna, taka sæti undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á niðurstöðum úttektar á Tinnu.
Chien Tai Shill, ráðgjafi, Þuríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri, Hildigunnur Magnúsdóttir, Diljá Kristjánsdóttir og Marta Joy Hermannsdóttir, félagsráðgjafar í Tinnu, Ragnheiður Braga Geirsdóttir, félagsráðgjafanemi í Tinnu og Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri hverfisverkefna taka sæti undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á hverfisverkefnum og tengingu við fjölskyldumiðstöðina í Gerðubergi.
- Kl. 15:05 víkur Dóra Magnúsdóttir af fundi.
Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri tekur sæti undir þessum lið.
Fundi slitið klukkan 16:26
Hjálmar Sveinsson Alexandra Briem
Sanna Magdalena Mörtudottir