Velferðarráð - Fundur nr. 331

Velferðarráð

Ár 2018, föstudaginn 11. maí, var haldinn 331. fundur Velferðarráð. Fundurinn var haldinn í Hofi 7. hæð. og hófst klukkan 14:38. Viðstödd voru Elín Oddný Sigurðardóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sverrir Bollason, Kristín Elfa Guðnadóttir, Áslaug María Friðriksdóttir, Börkur Gunnarsson, Jóna Björg Sætran. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Regína Ásvaldsdóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Agnes Sif Andrésdóttir, Berglind Magnúsdóttir, Sigþrúður Erla Arnardóttir og Elínrós Hjartardóttir sem ritaði fundargerð

Fundaritari:: 

Elínrós Hjartardóttir

  1. Fram fer kynning á starfinu á milli funda velferðarráðs

  2. Lögð fram tillaga sviðsstjóra, dags. 9. maí 2018, um tímabundna styrkingu á starfsemi Barnaverndar Reykjavíkur.

    Fylgigögn

  3. Lögð fram tillaga sviðsstjóra, dags. 9. maí 2018, um samstarf við velferðarráðuneytið um nýtt langtímaúrræði fyrir ungmenni í vanda.

    Fylgigögn

  4. Lagt fram minnisblað dags. 7. maí 2018, um 5 ára fjárhagsáætlun velferðarsviðs 2019 til 2023, ásamt yfirliti um skuldbindingar og áhættur í rekstri 2019 til 2023.

    Fylgigögn

    Greinargerð með fjárhagsáætlun.

  5. Lögð fram fjárfestingaáætlun velferðarsviðs dags. 7. maí 2018, fyrir tímabilið 2019 til 2023.

    Fylgigögn

  6. Lagðar fram lykiltölur velferðarsviðs, dags. 8. maí 2018, frá janúar til mars 2018.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 10:45

Elín Oddný Sigurðardóttir

Ilmur Kristjánsdóttir

Sverrir Bollason

Kristín Elfa Guðnadóttir

Heiða Björg Hilmisdóttir

Börkur Gunnarsson

Áslaug María Friðriksdóttir