Velferðarráð
Ár 2018, miðvikudaginn 18. apríl, var haldinn 329. fundur Velferðarráð. Fundurinn var haldinn í Borgarráðssal og hófst klukkan 18:33. Viðstödd voru Elín Oddný Sigurðardóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sverrir Bollason, Kristín Elfa Guðnadóttir, Börkur Gunnarsson, Gréta Björg Egilsdóttir, Jórunn Pála Jónasdóttir, Gunnar Alexander Ólafsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Regína Ásvaldsdóttir, Berglind Magnúsdóttir, Aðalbjörg Traustadóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Sigþrúður Erla Arnardóttir, Jón Viðar Pálmason, Elínrós Hjartardóttir og Dís Sigurgeirsdóttir sem ritaði fundargerð
Fundaritari::
Dís Sigurgeirsdóttir
-
Fram fer kynning á starfinu á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.
-
Lögð fram svohljóðandi tillaga sviðsstjóra, dags. 16.apríl 2018, um breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð ásamt fylgigögnum:
Fylgigögn
-
Lögð fram svohljóðandi tillaga sviðsstjóra, dags. 17. apríl 2018, um breytingar á reglum um félagslegt leiguhúsnæði ásamt minnisblaði og fylgigögnum:
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á niðurstöðum teymis um skólaforðun barna í efri bekkjum grunnskóla og neðstu bekkjum framhaldsskóla ásamt minnisblaði velferðarrsviðs.
Fylgigögn
-
Lögð fram svohljóðandi tillaga meirihlutans, dags. 16.apríl 2018, um viðbótarframlag vegna tilraunaverkefnis NPA ásamt minnisblaði dags. 12. apríl 2018:
Fylgigögn
Minnisblað
-
Fram fer kynning á samanburði á sérstökum húsnæðisstuðningi árin 2016 og 2017.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á skýrslu umboðsmanns borgarbúa 2016 til 2017.
Fylgigögn
-
Lögð fram tillaga Regínu Grétu Pálsdóttur frá ungmennaráði Kjalarness, frá fundi borgarstjórnar og Reykjavíkuráðs þann 27. febrúar 2018 um gjaldfrjáls námsgögn reykvískra 16-18 ára nemenda í framhaldskólum í formi styrkja, ásamt minnisblaði sviðsstjóra.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum innflytjenda, flóttafólks og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
Fylgigögn
-
Lagt fram svar Strætó bs. vegna fyrirspurnar Framsóknar og flugvallavina frá fundi velferðarráðs 15. mars 2018.
Fylgigögn
-
Lagðar fram lykiltölur velferðarsviðs janúar til febrúar 2018, dags. 10. apríl 2018, ásamt lykiltölum vegna fjárhagsaðstoðar, dags. 13. apríl 2018, fyrir febrúar 2018.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 16:27
Elín Oddný Sigurðardóttir
Gunnar Alexander Ólafsson
Sverrir Bollason
Kristín Elfa Guðnadóttir
Jórunn Pála Jónasdóttir
Börkur Gunnarsson