Velferðarráð - Fundur nr. 21

Velferðarráð

Samstarfsnefnd um löggæslumálefni

Ár 2007, föstudaginn 2. febrúar, var haldinn 21. fundur samstarfsnefndar um löggæslumálefni. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.18. Voru þá komin til fundar Helga Kristín Auðunsdóttir, Sigrún Elsa Smáradóttir, Stefán Eiríksson og Geir Jón Þórisson. Jafnframt sátu fundinn Gunnar Eydal og Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Stefán Eiríksson kynnti skipulag og markmið nýs embættis lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins.
Fram kom að meginmarkmið hins nýja embættis er að auka öryggi og öryggistilfinningu íbúa og annarra sem dvelja á höfuðborgarsvæðinu.

- Kl. 13.20 vék Gunnar Eydal af fundi.

Fundi slitið kl. 13.25

Helga Kristín Auðunsdóttir

Sigrún Elsa Smáradóttir Stefán Eiríksson
Geir Jón Þórisson