Velferðarráð - Fundur nr. 174

Velferðarráð

VELFERÐARRÁÐ

Ár 2011, miðvikudaginn 9. nóvember var haldinn 174. fundur velferðarráðs og hófst hann kl. 14.10 að Borgartúni 12-14. Mættir: Björk Vilhelmsdóttir, Heiða Kristín Helgadóttir, Margrét Kristín Blöndal, Lárus Rögnvaldur Haraldsson, Áslaug María Friðriksdóttir, Geir Sveinsson og Líf Magneudóttir. Af hálfu starfsmanna: Stella K. Víðisdóttir, Ellý A. Þorsteinsdóttir, Hulda Dóra Styrmisdóttir, Ingibjörg Sigurþórsdóttir og Helga Jóna Benediktsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram drög að starfsáætlun Velferðarsviðs fyrir 2012.
Sviðsstjóri Velferðarsviðs kynnti starfsáætlunina.
Samþykkt með fjórum samhljóða atkvæðum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.

Fundi slitið kl. 15.55

Björk Vilhelmsdóttir
Heiða Kristín Helgadóttir Margrét Kristín Blöndal
Lárus Rögnvaldur Haraldsson Áslaug María Friðriksdóttir
Geir Sveinsson Líf Magneudóttir