Velferðarráð - Fundur nr. 107

Velferðarráð

Ár 2009, miðvikudaginn 3. júní var haldinn 107. fundur velferðarráðs og hófst hann kl. 10.30 að Kríunesi við Elliðavatn. Mættir: Jórunn Frímannsdóttir, Hallur Magnússon, Sif Sigfúsdóttir, Jóhanna Hreiðarsdóttir, Björk Vilhelmsdóttir, Marsibil Sæmundardóttir og Drífa Snædal. Áheyrnarfulltrúi: Gunnar Hólm Hjálmarsson. Af hálfu starfsmanna: Stella K. Víðisdóttir, Ellý A. Þorsteinsdóttir, Hörður Hilmarsson, Hulda Dóra Styrmisdóttir og Helga Jóna Benediktsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:


1. Lögð fram tillaga um þróun unglingasmiðja ásamt greinargerð.
Sviðsstjóri og skrifstofustjóri velferðarmála gerðu grein fyrir málinu.
Tillagan var samþykkt samhljóða.

2. Lögð fram til kynningar drög að viðbragðsáætlun velferðarsviðs í barnavernd sbr. bókun velferðarráðs frá sameiginlegum fundi velferðarráðs og barnaverndarnefndar frá 29. apríl 2009.
Sviðsstjóri gerði grein fyrir málinu. Umræður fóru fram.
Viðbragðsáætlun frestað, verður lögð fram aftur á næsta fundi.


Fundi slitið kl. 11.10

Jórunn Frímannsdóttir
Hallur Magnússon Sif Sigfúsdóttir
Jóhanna Hreiðarsdóttir Björk Vilhelmsdóttir
Marsibil Sæmundardóttir Drífa Snædal