Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- o gsamgönguráð
Ár 2012, þriðjudaginn 30. apríl kl. 11.05 hófst 106. fundur umhverfis- og samgönguráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fundinn sátu Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Hildur Sverrisdóttir, Hjálmar Sveinsson og Claudia Overesch. Enn fremur sátu fundinn: Ólafur Bjarnason, Örn Sigurðsson, Pálmi F. Randversson og Þórólfur Jónsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Laugardalur, framkvæmdir 2012.
Rúnar Gunnarsson kom á fundinn og kynnti.
Ráðið gerði ekki athugasemdir.
- Hildur Sverrisdóttir tók sæti á fundinum kl. 11:09
2. Opnun Laugavegar 2012.
Lögð fram á ný tillaga um opnun Laugavegar fyrir gangandi sumarið 2012.
Umhverfis- og samgönguráð samþykkti tillöguna einróma með smávægilegum breytingum.
3. Leiðakerfi Strætó.
Lögð fram á ný tillaga að breytingu á leiðakerfi Strætó bs.
Afgreiðslu frestað.
4. Breyting á veiðtíma Elliðaánna.
Lögð fram umsögn ráðgjafahóps um Elliðaárnar
Ráðið samþykkti umsögnina.
Fundi slitið kl. 11.09
Karl Sigurðsson
Kristín Soffía Jónsdóttir Hjálmar Sveinsson
Margrét Vilhjálmsdóttir Gísli Marteinn Baldursson
Hildur Sverrisdóttir Claudia Overesch