No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og samgönguráð
Ár 2011, þriðjudaginn 12. apríl kl. 16.17 verður haldinn 79. fundur umhverfis- og samgönguráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur – opinn fundur í Tjarnarsal. Fundinn sátu Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Páll Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Árni Helgason, Hildur Sverrisdóttir og Claudia Overesch. Í salnum voru einnig viðstaddir gestir og starfsmenn Reykjavíkurborgar. Gunnar Hersveinn ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Leiksvæðastefna fyrir Reykjavík.
Margrét Sigurðardóttir, landslagsarkitekt FÍLA hjá Umhverfis- og samgöngusviði, kynnti áherslur við mótun leiksvæðastefnu fyrir Reykjavík.
2. Grasagarður Reykjavíkur 50 ára.
Hjörtur Þorbjörnsson, forstöðumaður Grasagarðs Reykjavíkur, sagði frá sögu Grasagarðsins og dagskrá í tilefni af 50 ára starfsemi hans. Margrét Sigurðardóttir, landslagsarkitekt FÍLA, sagði frá stækkun Grasagarðsins og vaxandi trjásafni í Laugardalnum.
Claudina Oversch fór af fundi kl. 17:00
Páll Hjaltason fór af fundi kl. 17.15
3. Torg í borg.
Pálmi Freyr Randversson, verkefnastjóri hjá Umhverfis- og samgöngusviði, kynnti verkefni sem eru í undirbúningi í Miðborg Reykjavíkur.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 17.46
Karl Sigurðsson
Kristín Soffía Jónsdóttir Hjálmar Sveinsson
Hildur Sverrisdóttir Árni Helgason