Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2017, miðvikudaginn 29. nóvember kl. 9:10, var haldinn 213. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal
Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Torfi Hjartarson, Sverrir Bollason, Svafar Helgason, Halldór Halldórsson, Áslaug María Friðriksdóttir og Sævar Þór Jónsson áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Rúnar Hermannsson, Guðmundur Benedikt Friðriksson, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson og Helena Stefánsdóttir.
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Ferðavenjur til og frá skóla/vinnu og heimsóknir á útivistarsvæði, kynning Mál nr. US170355
Kynntar niðurstöður könnunar Gallup á ferðavenjum til og frá skóla/vinnu og heimsóknir á útivistarsvæði í Reykjavík haustið 2017.
Kynnt.
Jóna Karen Sverrisdóttir frá Gallup tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
2. Græna borg Evrópu, umsókn Mál nr. US170366
Kynnt umsókn Reykjavíkurborgar um að vera Græna borgin í Evrópu (European Green Capital Award 2020).
Kynnt.
Ellý Katrín J. Guðmundsdóttir sérfræðingur, Hrönn Hrafnsdóttir sérfræðingur, Haraldur Sigurðsson deildarstjóri, Snorri Sigurðsson verkefnastjóri, Svava Svanborg Steinarsdóttir verkefnastjóri, Kristín Lóa Ólafsdóttir verkefnastjóri og Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
3. Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, steinveggir við Miklubraut Mál nr. US170369
Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Halldórs Halldórssonar og Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Fyrir liggur að steinveggir sem reistir hafa verið við Miklubraut nýverið voru ekki öryggisprófaðir. Stendur til að gera öryggisprófanir eða hvernig á að gæta þess að framkvæmdirnar uppfylli kröfur um öryggi?."
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra.
4. Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, teinagirðingar verði fjarlægðar Mál nr. US170370
Lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Halldórs Halldórssonar og Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir að fara þess á leit við Vegagerðina að teinagirðingar sem notaðar hafa verið til að aðskilja akreinar í Reykjavík verði fjarlægðar."
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra.
5. Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, bílastæðamál við Hrannarstíg, Landakot og við nærliggjandi götur Mál nr. US170371
Lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Halldórs Halldórssonar og Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Bílastæðamál við Hrannarstíg, Landakot og við nærliggjandi götur eru í ólestri. Götustæði eru notuð sem langtímastæði annarra en íbúa. Lagt er til að Bílastæðasjóður geri tillögur að því hvernig bæta megi úr þessu með gjaldskyldu eða með öðrum hætti og kynni þær fyrir Umhverfis- og skipulagsráði. Ljóst er að gjaldskylda í miðborginni ýtir undir að bílum er lagt við jaðar gjaldskyldumarkanna á kostnað þeirra stæða sem íbúar hafa haft til umráða á þeim svæðum. Óskað er eftir upplýsingum um heildarstefnu Bílastæðasjóðs með tilliti til þessa. Einnig er óskað eftir því hvort að unnið sé að því að mæta íbúum í þeim tilfellum þegar þeir kjósa að hafa bíl aðeins til umráða í styttri tíma jafnvel á leigu. "
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, bílastæðasjóðs.
6. Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, átak í að hefta útbreiðslu lúpínu Mál nr. US170372
Lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Halldórs Halldórssonar og Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Lagt er til að gert verði sérstakt átak í að hefta útbreiðslu lúpínu í borgarlandi Reykjavíkur. Gerð verði áætlun til næstu 5 ára. Sérstök áhersla verði lögð á að vernda varplönd fyrir lúpínu og endurheimta ef unnt er. Komið verði á samstarfi borgarinnar við sjálfboðaliða og félagasamtök sem borgin mun aðstoða með tækjum og aðstöðu. Fyrirliggjandi kortlagning á vistfræði borgarlandsins verði nýtt til að skipuleggja og halda utan um þá vinnu sem unnin verður ár hvert."
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða.
Kl. 11:42 víkur Áslaug María Friðriksdóttir af fundi og Herdís Anna Þorvaldsdóttir tekur sæti.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
7. Olíumengun í Grafarlæk og Grófarlæk, kynning Mál nr. US170350
Farið yfir tildrög olíumengunar sem varð í Grafarlæk og Grófarlæk sl. sumar og haust, viðbrögð og hreinsun.
Kynnt.
Rósa Magnúsdóttir deildarstjóri, Kristín Lóa Ólafsdóttir verkefnastjóri og Ísak Már Jóhannesson heilbrigðisfulltrúi taka sæti á fundinum undir þessum lið.
(A) Skipulagsmál
8. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerðir Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 24. nóvember 2017.
(B) Byggingarmál
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 952 frá 28. nóvember 2017.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
10. Náttúruvernd í Reykjavík, kynning Mál nr. US170351
Kynnt greinargerð umhverfis- og skipulagssviðs skrifstofu umhverfisgæða, dags. 23. nóvember 2017 um náttúruvernd í Reykjavík.
Kynnt.
Snorri Sigurðsson verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Kl. 13:12 víkur Halldór Halldórsson af fundi og Ólafur Kr. Guðmundsson tekur sæti.
11. SORPA bs., fundargerð Mál nr. US130002
Lögð fram fundargerð SORPU bs. nr. 381 frá 21. nóvember 2017.
12. Endurskoðun endurvinnslustöðva, kynning Mál nr. US170358
Kynntar niðurstöður starfshóps um endurskoðun endurvinnslustöðva.
Kynnt.
Björn Halldórsson framkvæmdastjóri SORPU bs. og Guðmundur Tryggvi Ólafsson Rekstrarstjóri endurvinnslustöðva tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
13. SORPA bs., kynning - samvinna SORPU bs. og Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja Mál nr. US170368
Kynnt staðan í viðræðum við Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. (Kölku) um sameiningu.
Kynnt.
Guðmundur Tryggvi Ólafsson Rekstrarstjóri endurvinnslustöðva tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
24. Borgartún 34-36, breyting á deiliskipulagi (01.232.0) Mál nr. SN160893
Guðmundur Jónasson ehf., Vesturvör 34, 200 Kópavogur
Atelier Arkitektar slf., Skaftahlíð 16, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. nóvember 2017 um samþykki borgarráðs s.d. vegna breytingar á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 34-36 við Borgartún.
25. Úlfarsfell, lýsing (02.6) Mál nr. SN170752
Fjarskipti hf., Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. nóvember 2017 um samþykki borgarráðs s.d. á kynningu lýsingar að tillögu á nýju deiliskipulagi Úlfarsfellsvegna fjarskipatastöðvar.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:10
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason
Torfi Hjartarson Svafar Helgason
Ólafur Kr. Guðmundsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2017, þriðjudaginn 28. nóvember kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 952. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Erna Hrönn Geirsdóttir, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson og Sigríður Maack.
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Ármúli 13 (01.263.103) 186269 Mál nr. BN053854
LF2 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og til að koma fyrir gluggum í útvegg á norðurhlið húss á lóð nr. 13 við Ármúla.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
2. Ásvallagata 15 (01.162.302) 101275 Mál nr. BN053136
Ásvallagata 15,húsfélag, Ásvallagötu 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að steypa svalir með stálhandriðum á garðhlið og síkka gluggagöt til að koma fyrir hurð út á svalirnar á íbúðum 0201 og 0301 í húsinu á lóð nr. 15 við Ásvallagötu.
Samþykki meðeigenda dags. 25. júní 2017 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu.
Erindi var grenndarkynnt frá 31. ágúst 2017 til og með 28. september 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Ásvallagötu 13 og 17 og Blómvallagötu 11.
Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000 + 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
3. Bergstaðastræti 10A (01.180.208) 101696 Mál nr. BN052496
MÁLSTAÐUR ehf, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffihús í flokki I í rými 0101 í sambýlishúsi á lóð nr. 10A við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
4. Borgartún 38 (01.360.001) 104494 Mál nr. BN053792
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skilti fyrirtækisins sem er 126 ferm. heill flötur sem festur er á álramma og er hvorki um ljósaskilti né flettiskilti að ræða, skiltið fer á vesturhlið húss að Kringlumýrarbraut á lóð nr. 38 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
5. Brattagata 3A (01.136.536) 100625 Mál nr. BN053821
Tómthús ehf., Lynghaga 3, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu rýmis á jarðhæð úr verslun í íbúð í húsi á lóð nr. 3A við Bröttugötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
6. Brautarholt 2 (01.241.201) 103019 Mál nr. BN051678
Almenna C slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir 21 gistiíbúð í flokki II tegund E á 2, 3 og 4. hæð í húsinu á lóð nr. 2 við Brautarholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 10. júlí 2017 og 3. nóvember 2017 fylgir á A4 teikningu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda.
7. Drápuhlíð 36 (01.713.006) 107217 Mál nr. BN052838
Helga Benediktsdóttir, Drápuhlíð 36, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr við austurhlið lóðarað lóðarmörkum nr. 38 á lóð fjölbýlishúss nr. 36 við Drápuhlíð.
Bréf frá hönnuði dags. 9. maí 2017, Eignaskiptayfirlýsing dags. 20 nóv. 2011 og bréf hönnuðar dags. 31. maí með samþykki sumra dags. 26.maí 2017 fylgir.
Útskrift úr gerðabók umhverfis- og skipulagsráðs frá 6. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2017.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Drápuhlíð 34,35,36,37,38 og Blönduhlið 25 og 27 frá 30. júní 2017 til og með 28. júlí 2017.
Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Hildur Sólveig Pétursdóttir hrl. f.h. Ásgerðar Vigfúsdóttur, dags. 17. júlí 2017 og Steinar Jens Friðgeirsson, dags. 28. júlí 2017.
Stærð bílskúr: 28,0 ferm., 85,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2017.
8. Efstaleiti 5 (01.745.002) 180144 Mál nr. BN053856
TR-Eignir ehf, Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að starfrækja mötuneyti/veitingastað í flokki II - tegund ?? í húsinu á lóð nr. 5 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
9. Eggertsgata 2-34 (01.634.-99) 106682 Mál nr. BN053845
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053096 þannig að fækkað er eignarhaldi í fjórar eignir til samræmis við skráningu Þjóðskrár á húsinu á lóð nr. 30-34 við Eggertsgötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
10. Engjateigur 3-5 (01.366.403) 104710 Mál nr. BN053715
Prófastur ehf., Engjateigi 5, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051747, um er að ræða breyta hurðaropnun á snyrtingu og brunalokun lyftu í verslun nr. 5 á lóð nr. 3-5 við Engjateig.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Engjavegur 13 (01.392.001) 172992 Mál nr. BN053843
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051243 vegna lokaúttektar af garðskála í Húsdýragarðinum á lóð nr. 13 við Engjaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
12. Eyjarslóð 1 (01.111.502) 100028 Mál nr. BN052779
Klapparvör ehf, Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða viðbygginu úr járnbentri steinsteypu, einangrað að utan á byggingareit sem er merktur sem mhl. 03 á loð nr. 1 við Eyjarslóð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júní 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 20. nóvember 2017.
Stærð hús er: 1.088,3 ferm., 4.291,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra dags. 20. nóvember 2017.
13. Geirsgata 5-5C (01.117.306) 100086 Mál nr. BN053437
Cis Tron ehf, Brekkugerði 18, 108 Reykjavík
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, teg. veitingaverslun í reiðhjólaverslun í húsi nr. 5a á lóðinni 5-5c við Geirsgötu.
Lögð fram jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. apríl 2016.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
14. Hagatorg 1 (01.55-.-97) 106504 Mál nr. BN053806
Bændahöllin ehf., Hagatorgi 1, 107 Reykjavík
Sótt er um breytingar á erindi BN052275 vegna lokaúttektar sem felst í því að brunamerking á hurð í NV álmu hefur verið fjarlægð og snið AA hefur verið uppfært í húsi á lóð nr. 1 við Hagatorg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
15. Haukdælabraut 3 (05.113.802) 214784 Mál nr. BN053657
Björn Ingi Björnsson, Friggjarbrunnur 38, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús með flötu þaki á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð í kjallara á lóð nr. 3 við Haukdælabraut.
Varmatapsútreikningur dags. 3. okt. 2017 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. nóvember 2017.
Stærð A rýmis er: 336,0 ferm., 1.321,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
16. Hátún 2A (01.223.204) 102909 Mál nr. BN053693
Nóni ehf, Laugavegi 61, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga eignarhlutum úr tveimur í þrjá auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að innréttaðar hafa verið tannlæknastofur á 2. hæð í húsi á lóð nr. 2a við Hátún.
Samþykki meðeigenda dags. 15.11.2017 og 22.11.207 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
17. Hestháls 14 (04.321.801) 111032 Mál nr. BN053852
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi beggja hæða sem felst m.a. í því að auka skrifstofurými, minnka lager, bæta starfsmannaaðstöðu, stækka eldhús, endurbæta anddyri og koma þar fyrir móttöku, auk útlitsbreytinga sem eru þær helstar að gluggar eru stækkaðir, aðalinngangur endurgerður ásamt skyggni og skjólveggur settur við inngang í vesturálmu í húsi á lóð nr. 14 við Hestháls.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
18. Hjallavegur 12 (01.353.112) 104230 Mál nr. BN053860
Kristinn Helgi Sveinsson, Hjallavegur 12, 104 Reykjavík
Drífa Ósk Sumarliðadóttir, Hjallavegur 12, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr á lóð nr. 12 við Hjallaveg.
Stærð bílskúrs: 40,0 ferm. 128,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
19. Hjarðarhagi 2-6 (01.603.201) 106511 Mál nr. BN053839
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki ?? tegund E kaffihús, ásamt ræstiskápi með vaski fyrir veitingasölu og geymslurými veitingarstaðar á sömu hæð í húsi við Brynjólfsgötu nr. 1 á lóð nr. 2-6 við Hjarðarhaga.
Bréf frá hönnuði dags. 17. nóv. 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
20. Hlíðarendi 20-26 221261 Mál nr. BN053745
Frostaskjól ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til að byggja mhl.01 sem er tveggja hæða bílakjallari, sjá erindi BN053580, í tengslum við fjölbýlishús á lóð nr. 20-26 við Hlíðarenda.
Stærð, A-rými: 5.469,4 ferm., 17.495,6 rúmm.
B-rými: 50,1 ferm., 184,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
21. Hlíðarendi 20-26 (01.629.602) 221261 Mál nr. BN053796
Frostaskjól ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja tvö fjögurra og fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús, mhl. 02 og 03 með 32 íbúðum, einangruð og klædd að utan og verða 1. áfangi á reit E á lóð nr. 20-26 við Hlíðarenda.
Mhl. 02, A-rými: 1.224,8 ferm., 3.602,3 rúmm.
B-rými: 92 ferm.
Mhl. 03, A-rými: 1.686,7 ferm., 5.306,5 rúmm.
B-rými: 179 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
22. Hólmgarður 14 (01.818.207) 108195 Mál nr. BN051616
Birkir Hrafn Jóakimsson, Hólmgarður 14, 108 Reykjavík
Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir, Hólmgarður 14, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til hækka ris, gera kvisti á norður og suðurhlið risíbúðar og svalir á suðurhlið í risi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Hólmgarð.
Stækkun: A-rými 57,3 ferm., 103,2 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda.
23. Hraunbær 103A (04.331.102) 225258 Mál nr. BN053670
Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, 221 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að byggja 5-9 hæða fjölbýlishús með 60 íbúðum ásamt bílageymslu í kjallara á lóð nr. 103A við Hraunbæ.
Stærðir:
A-rými 7.552,5 ferm., 22.338,5 rúmm.
B-rými 716,3 ferm., 1.925,3 rúmm.
Erindi fylgir:
2. útgáfa hljóðvistarskýrslu dags. 31.08.2017,
3. útgáfa hljóðvistarskýrslu dags. 18.10.2017,
varmatapsútreikningar dags. 10.10.2017,
bréf hönnuðar dags. 10.10.2017 og annað ódags.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2017.
24. Hverfisgata 78 (01.173.011) 101501 Mál nr. BN053781
RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða hús úr krosslímdum timbureiningum á steyptum sökkli og innrétta þar gististað í flokki II, teg. G, tíu gistieiningar fyrir 38 gesti á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir bréf um vottun eininga dags. 10. nóvember 2017.
Stærð, A-rými: 596 ferm., 1.769,5 rúmm.
B-rými: 45,9 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
25. Hæðargarður 10 (01.818.005) 108162 Mál nr. BN053858
Bjarki Reyr Heimisson, Hæðargarður 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja vegg á milli stofu og herbergis og eldhús er flutt þar sem herbergi var í íbúð 0101 í húsinu á lóð nr. 10 við Hæðargarð.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
26. Klapparstígur 25-27 (01.172.016) 101438 Mál nr. BN053811
Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldhús og koma fyrir karaoke-herbergi og kaffistofu starfsmanna, færa bar, stækka lagersvæði og breyta flóttaleið í veitingastað í flokki III - tegund f í rými 0101 í húsinu nr. 27 lóð nr. 25 - 27 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
27. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN053848
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
V.M. ehf., Gilsbúð 5, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að sameina rými 203-1 og 203-2 í eitt rými og breyta innra fyrirkomulagi þess, í verslunarmiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN053853
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
V.M. ehf., Gilsbúð 5, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053241 sem felst í lítils háttar breytingu á innra fyrirkomulagi og ásýnd verslana í rýmum 204-A og 204-B í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
29. Krókháls 13 (04.140.801) 110738 Mál nr. BN053863
Krókháls 13 ehf., Krókhálsi 11, 113 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum, botnplötu og lögnum í grunn fyrir nýbyggingu KIA á lóð nr. 13 við Krókháls sbr. BN053418.
Meðfylgjandi er umsókn frá Krókháls 13 ehf. dags. 22. nóvember 2017 og hönnunaráætlun Eflu dags. 23. nóvember 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
30. Lambhagavegur 6 (02.641.102) 211671 Mál nr. BN052714
Rüko Iceland ehf., Kórsölum 5, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja lagerhúsnæði úr stálklæddum samlokueiningum við þjónustu- og verkstæðishús á lóð nr. 6 við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir þar sem ekki eru gerðar athugasemdir við erindið.
Stækkun: 290,1 ferm., 2.183,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
31. Laugavegur 51 (01.173.024) 101511 Mál nr. BN053836
H.Ú.N 2 ehf., Rjúpnasölum 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffihús í flokki II á 1. hæð fyrir 30 gesti og koma fyrir borðum og stólum á gangstétt fyrir 16 í húsi á lóð nr. 51 við Laugaveg.
Gögn frá erindi BN040145 sem var í frestir fylgir þar á meðal þinglýst yfirlýsing frá húsfélagi að leyfi sé til að starfrækja kaffihús í fasteigninni.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og skrifstofu reksturs- og umhirðu borgarlands.
32. Lokastígur 28 (01.181.309) 101779 Mál nr. BN053782
Loki 28 ehf, Lokastíg 28, 101 Reykjavík
Þórólfur Már Antonsson, Ásholt 30, 105 Reykjavík
Hrönn Vilhelmsdóttir, Ásholt 30, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta starfsmannarými og vinnslurými fyrir eldhús á 3. hæð ásamt leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1. hæð þar sem útbúin hefur verið snyrting fyrir fatlaða og gerðar lítilsháttar breytingar á afgreiðslu í húsi á lóð nr. 28 við Lokastíg.
Erindi fylgir bréf eigenda dags. 27.11.2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
33. Melgerði 22 (01.815.603) 108037 Mál nr. BN052910
Guðrún Líneik Guðjónsdóttir, Melgerði 22, 108 Reykjavík
Óðinn Bolli Björgvinsson, Melgerði 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofaná einbýlishús á lóð nr. 22 við Melgerði.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Melgerðis 24 vegna sorptunnuskýlis á lóðamörkum dags. 14. september 2017.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. ágúst 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2017.
Stækkun: 95 ferm., 515 rúmm.
Eftir stækkun: 230,2 ferm., 840,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 01.03, 01.04, 01.10, 01.11 dags. 22.11.2017 og skuggavarp dags. 29.09.2017.
34. Móavegur 2 (02.375.303) 218667 Mál nr. BN053816
Bjarg íbúðafélag hses., Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 7 fjölbýlishús með 155 íbúðum á bílakjallara fyrir 68 bíla á lóð nr. 2 við Móaveg.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í nóvember 2017.
Stærðir:
Mhl. 01, A-rými: 1.779,6 ferm., 5.421,1 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 1.824,5 ferm., 5.684,4 rúmm.
Mhl. 03, A-rými: 5.285,6 ferm., 15.811,5 rúmm.
Mhl. 04, A-rými: 2.437,2 ferm., 7.379,6 rúmm.
Mhl. 05, A-rými: 1.523,5 ferm., 4.753,7 rúmm.
A-rými samtals: 10.887,4 ferm., 39.050,3 rúmm.
B-rými samtals: 2.734,4 ferm.
Gjald kr, 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Erindi vísað til skrifstofu umhverfis- og úrgangsstjórnunar.
35. Óðinsgata 9 (01.184.216) 102038 Mál nr. BN053847
Pálsson Apartments ehf., Skeljatanga 27, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN045901 þannig að breytt er innra skipulagi, íbúðum fækkað úr fjórum í þrjár og óskað er eftir því að íbúðir verði gistiíbúðir í flokki II tegund G í húsi nr. 9 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
36. Sandavað 1-5 (04.772.202) 195954 Mál nr. BN053815
Sandavað 1-5,húsfélag, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka svölum alls ?? íbúða með með einföldu samlímdu öryggisgleri á brautum sem opnast 85 prósent á fjölbýlishúsum nr. 1, 3 og 5 á lóð nr. 1-5 við Sandavað.
Stærðir B rýma sem myndast og rúmm þar sem svalir koma: XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
37. Sifjarbrunnur 2-8 (02.695.602) 206109 Mál nr. BN053717
Kjalarland ehf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja fjögur staðsteypt, tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílskúrum á lóð nr. 2-8 við Sifjarbrunn.
Stærð: Mhl. 01: 198,4 ferm., 626,8 rúmm.
Mhl. 02: 197,7 ferm., 624,4 rúmm.
Mhl. 03: 197,7 ferm., 624,4 rúmm.
Mhl. 04: 238,0 ferm., 748,3 rúmm.
Samtals: 831.8 ferm., 2.623,9 rúmm.
Erindi BN053123 er dregið til baka með tölvupósti dags. 26. október 2017.
Gjald kr. 11.000 + 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
38. Síðumúli 7-9 (01.292.105) 103794 Mál nr. BN053835
RA 5 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Ormsson ehf., Síðumúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að minnka núverandi lagerrými og breyta í skrifstofurými að hluta á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 7-9 við Síðumúla.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
39. Skeifan 19 (01.465.101) 195606 Mál nr. BN053779
Orri Árnason, Kópavogsbarð 6, 200 Kópavogur
Jon Olav Fivelstad, Ránargata 8a, 101 Reykjavík
Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir, Ránargata 8a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta aðstöðu fyrir heilbrigðisþjónustu í eignarhluta 0201 og eru helstu breytingar þær að fjölgað er snyrtingum og bætt aðgengi fyrir alla í húsi á lóð nr. 19 við Skeifuna.
Umboð frá eiganda 0201 dags. 30. okt. 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
40. Skipholt 29 (01.250.112) 103430 Mál nr. BN053754
X-JB ehf., Tjarnarbrekku 2, 225 Álftanes
Sótt er um leyfi til að saga trapisuformuð göt í gólfplötur, byggja nýtt stigahús og innrétta 20 gistirými í bakhúsi nr. 29 sem verða hluti af gististað í flokki II húsi 29A á lóð nr. 29 við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. nóvember 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. nóvember 2017.
Hús minnkar um 80,5 ferm., 275,5 rúmm.
Eftir breytingu, A-rými: 1.789,1 ferm., 5.325,9 rúmm.
B-rými: 103 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
41. Skipholt 35 (01.251.104) 103438 Mál nr. BN053820
Alviðruhóll ehf., Skipholti 35, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. samkomusalur fyrir 50 gesti í söludeild Reykjafells, sjá erindi BN049738, á 1. hæð í húsi á lóð nr. 35 við Skipholt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
42. Skólavörðustígur 8 (01.171.206) 101387 Mál nr. BN053655
Núðluskálin ehf., Laufásvegi 26, 101 Reykjavík
Kornelíus ehf., Bankastræti 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að opnað hefur verið á milli hæða, rýma 0105 og 0204 merkt E, og þar innréttaður veitingastaður í flokki l - tegund c fyrir alls 30 gesti í húsi á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Sjá útrunnið erindi BN048439.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
43. Sléttuvegur 25-27 (01.793.101) 213549 Mál nr. BN053814
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hjúkrunarheimili fyrir 99 vistmenn, steinsteypt, fjórar hæðir og kjallari, einangrað að utan, klætt sléttri álklæðningu og verður 1. áfangi í þyrpingu bygginga með þarfir eldri borgara í huga á lóð nr. 25-27 við Sléttuveg.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist frá Mannvit, dags. í nóvember 2017 og brunahönnun dags. 14. nóvember 2017.
Stærð mhl. 01, A-rými: 6.385,2 ferm., 23.180,7 rúmm.
B-rými: x
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
44. Tryggvagata 10 (01.132.101) 100210 Mál nr. BN053849
Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048537, m.a. verður innréttað veitingahús í flokki X, teg. X í öllu húsinu, innréttað áður óinnréttað virkisrými í kjallara, komið fyrir stiga utanhúss úr kjallara og sorpgeymslu á lóð, stigahúsi og lyftu breytt, kvistir og svalir fellt út og komið fyrir svölum á turni húss á lóð nr. 10 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði um breytingarnar dags. 21. nóvember 2017, umsögn burðarvirkishönnuðar dags, 21. nóvember 2017, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. nóvember 2017 og minnisblað um brunavarnir dags. 16. nóvember 2017.
Stækkun: 49 ferm.
Minnkun: 102,3 rúmm.
Eftir breytingar, A-rými: 498,1 ferm., 1.870,3 rúmm.
B-rými: 19 ferm., 30,6 rúmm.
Samtals: 517 ferm., 1.901 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
45. Unnarstígur 2 (01.137.009) 100641 Mál nr. BN053786
FÓ eignarhald ehf., Ármúla 24, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048819 sem felst í því lækka landhæð við austurhlið, byggja þar stoðvegg og útitröppur og setja hurð út í garð frá kjallara í húsi á lóð nr. 2 við Unnarstíg.
Erindi fylgir:
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 30.10.2017.
Tillaga Kanon arkitekta ehf. að breytingu á Unnarstíg 2a dags. 11.08.2017.
Yfirlýsing um skiptingu afnota lóðar dags. 18.08.2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
46. Úlfarsbraut 38-40 (02.698.305) 205716 Mál nr. BN053851
Þorleifur Eggertsson, Öldugrandi 3, 107 Reykjavík
Modulus eignarhaldsfélag ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslum úr forsmíðuðum timbureiningum á steyptum sökkli á lóð nr. 38-40 við Úlfarsbraut.
Stærð nr. 38, A-rými: 216,6 ferm., 716,4 rúmm.
Stærð nr. 40, A-rými: 216,6 ferm., 716,4 rúmm.
Samtals: 433 ferm., 1.433 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
47. Vonarstræti 10 (01.141.109) 100889 Mál nr. BN053844
Oddfellowhúsið í Reykjavík, Vonarstræti 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta veitingastað í flokk ll - tegund a fyrir allt að 200 manns í húsi á lóð nr. 10 við Vonarstræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Ýmis mál
48. Hverfisgata 78 (01.173.011) 101501 Mál nr. BN053864
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að gera hnitsettan lóðauppdrátt af lóðinni Hverfisgata 78 samanber meðfylgjandi uppdrátt Landupplýsingadeildar dagsettur 27.11.2017.
Lóðin Hverfisgata 78 (staðgr. 1.173.011, landnr. 101501) er talin 445 m2.
Lóðin Hverfisgata 78 (staðgr. 1.173.011, landnr. 101501) reynist 446 m2.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í borgarráði þann 22.09.2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02.11.2016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Fyrirspurnir
49. Hlíðarendi 16 (01.627.401) 223517 Mál nr. BN053855
O1 ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fjögurra hæða, 446 herbergja hótel, kjallari og plata 1. hæðar verður steinsteypt og herbergjahlutinn úr tilbúnum einingum á lóð nr. 16 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði ódagsett, áfangaumsögn frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands dags. í október 2017, greinargerð frá Verkís um umsögn NMÍ dags. í september 2017 og drög að brunahönnun dags. 21. nóvember 2017.
Afgreitt.
Sjá leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.
50. Klapparstígur 40 (01.182.002) 101808 Mál nr. BN053840
Sigurgeir Þórðarson, Jakasel 25, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi og innrétta morgunverðarkaffihús í húsi á lóð nr. 40 við Klapparstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 11:55
Erna Hrönn Geirsdóttir Nikulás Úlfar Másson
Sigrún Reynisdóttir Sigríður Maack
Óskar Torfi Þorvaldsson Olga Hrund Sverrisdóttir