No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2017, miðvikudaginn 27 september kl. 9:07, var haldinn 205. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Kerhólar.
Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Torfi Hjartarson, Sverrir Bollason, Halldór Halldórsson, Áslaug María Friðriksdóttir og Sævar Þór Jónsson áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson, Hrefna Þórsdóttir og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari er Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Hjólateljarar í Reykjavík, Mál nr. US170267
Kynntir nýir hjólateljarar í Reykjavík og tölfræði.
Kynnt.
Kl. 9:34 tekur Sigurborg Ó Haraldsdóttir sæti á fundinum.
2. Umferðaröryggi í borginni, slysatölfræði Mál nr. US170282
Kynnt slysatölfræði og þróun mála er varðar umferðaröryggi í borginni.
Kynnt.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Halldór Halldórsson og Áslaug María Friðriksdóttir bóka: Æskilegt hlýtur að teljast að öll ný umferðarmannvirki í borginni séu hönnuð með hliðsjón af viðurkenndum umferðaröryggisstöðlum. Í ljós hefur komið að svo er ekki gert í dag en nýtilkomnir veggir við Miklubraut eru ekki árekstrarprófaðir svo dæmi sé tekið. Lagt er til að umhverfis- og skipulagssvið skoði sérstaklega hvernig uppfylla megi staðlana á Miklubraut sem og annars staðar í borginni, þannig að fyllsta umferðaröryggis sé gætt og farið eftir stöðlum, lögum og reglugerðum.
Umhverfis- og skipulagsráð bókar:
Umhverfis- og skipulagsráð telur að hraða beri endurskoðun umferðaröryggisáætlunar Reykjavíkur. Skoðaðir verði þættir eins og rýmingartími gönguljósa, hönnun gatnamóta, ökuhraði, sjálfvirkt umferðareftirlit og gönguleiðir barna til skóla.
Stefán Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
3. Breiðholtsbraut, gönguleið Mál nr. US170298
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngudeild dags. 21. september 2017 þar sem lagt er til að gönguleið á ljósum yfir Breiðholtsbraut við Norðurfell verði fjarlægð, samhliða gerð göng- og hjólabrúar yfir Breiðholtsbraut.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
Stefán Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
4. Loftgæði á Íslandi, áætlun til 12 ára Mál nr. US170240
Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar, dags. 30. júní 2017 vegna draga að áætlun um loftgæði á Íslandi til 12 ára sem eru í auglýsingu til 31. ágúst 2017. Meginmarkmið áætlunarinnar er að stuðla að góðum loftgæðum og heilnæmu umhverfi í samræmi við lykilmarkmið stjórnvalda og stefnu Umhverfisstofnunar. Meginmarkmiðið er yfirlýsing um hvert sé stefnt í málefnum tengdum loftgæðum. Til að ná settu markmiði eru sett fram tvö undirmarkmið með röð aðgerða og skilgreindum ábyrgðaraðilum auk tímamarka. Fyrsta undir markmiðið er að fækka ótímabærum dauðsföllum af völdum loftmengunar á Íslandi og hið seinna er að fækka árlegum fjölda daga þar sem svifryk fer yfir skilgreind mörk af völdum umferðar. Einnig er lögð fram umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 1. september 2017.
Umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 1. september 2017 samþykkt.
Kristín Lóa Ólafsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(A) Skipulagsmál
5. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerðir Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 21. september 2017.
6. Gufunes, áfangi 1, deiliskipulag (02.2) Mál nr. SN170476
Kynnt drög að deiliskipulagi fyrir 1. áfanga í Gufunesi. Um er að ræða ca. 12,5 hektara svæði þar sem til stendur að skapa sterkan staðaranda með áherslu á umhverfisgæði svæðisins. Til stendur að skipuleggja svæðið fyrir kvikmyndaver og tengda starfsemi ásamt blandaðri byggð atvinnu og íbúða.
Kynnt.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri Orri Steinarsson arkitekt og Jaakko van't Spijker arkitekt taka sæti á fundinum undir þessum lið.
7. Álfsnes, Björgun, lóðamál Björgunar (36.2) Mál nr. SN170674
Starfssemi og lóðamál Björgunar kynnt ásamt staðarvalsgreiningu og umhverfisáhrifum fyrir svæðið unnið af Alta.
Kynnt.
Magnea Guðmundsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri, fulltrúi Alta Árni Geirsson og fulltrúi björgunar Lárus Dagur Pálsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
8. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Stekkjarbakki, breyting á aðalskipulagi (04.613) Mál nr. SN170460
Lögð fram drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna Stekkjarbakka milli Reykjanesbrautar og Höfðabakka, dags. september 2017. Breytingin felst í að horfið er frá fyrirhugaðri færslu götu til norðurs. Einnig lögð fram umhverfisskýrsla VSÓ, dags. 18. september 2017.
Tillagan verður kynnt hagsmunaaðilum í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
9. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Laugavegur-Skipholt, reitur 25, breyting á aðalskipulagi, verklýsing (01.242) Mál nr. SN170715
Lögð fram verklýsing umhverfis- og skipulagssviðs, dags. september 2017 vegna breytingar á aðalskipulagi vegna Laugavegs-Skipholts (reits 25). Um er að ræða aukningu byggingarmagns og breyttar heimildir um fjölda íbúða.
Framlögð verklýsing aðalskipulagsbreytingar, samþykkt, sbr. 1. mgr. 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs
Sigurborg Ó. Haraldsdóttir víkur af fundi undir þessum lið
Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
10. Heklureitur, lýsing Mál nr. SN170017
Lögð fram lýsing skipulagsfulltrúa, dags. 21. september 2017, vegna nýs deiliskipulags fyrir Heklureit. Um er að ræða ca. 2 hektara svæði, lóðir við Laugaveg 168-176 sem eru hluti af skilgreindu þéttingar- og þróunarsvæði við Laugaveg Skipholt skv. aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Á svæðinu er gert ráð fyrir töluverði uppbyggingu á litlum og meðalstórum íbúðum og ákveðið hlutfall byggingarmagns verði skilgreint fyrir atvinnustarfsemi.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs
Vísað til borgarráðs.
Sigurborg Ó. Haraldsdóttir víkur af fundi undir þessum lið
Björn Ingi Edvardsson og Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið.
11. Suðurlandsbraut 12, breyting á deiliskipulagi (01.263.0) Mál nr. SN170509
Reykjavík Lights Hotel ehf., Iðalind 2, 201 Kópavogur
T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Teiknistofunnar Arkitektar ehf., mótt. 16. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 12 við Suðurlandsbraut. Í breytingunni felst stækkun hússins til suðurs, stækkunin myndi hýsa hótelherbergi á efri hæðum og veitingastaði á neðstu hæðinni með beina tengingu út í aðliggjandi útisvæði, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Arkitektar ehf., dags. 15. júní 2017, breytt 20. júlí 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Lilja Grétarsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
12. Frakkastígur - Skúlagata, breyting á deiliskipulagi (01.15) Mál nr. SN140664
Kynnt tillaga umhverfis- og skipulagssviðs og VA arkitekta, dags. 30. júní 2017, að breytingu á deiliskipulagi fyrir hluta Skúlagötusvæðis. Um er að ræða tæplega 1 hektara svæði sem nær yfir óbyggða lóð á horni Skúlagötu og Frakkastígs og óbyggt borgarland milli Skúlagötu og Sæbrautar.
Kynnt.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
13. Hlíðarendi, breyting á deiliskipulagi (01.62) Mál nr. SN170625
Performa ehf., Einilundi 8, 210 Garðabær
ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogur
Lögð fram umsókn ALARK arkitekta ehf., mótt. 22. ágúst 2017, ásamt bréfi, dags. 22. ágúst 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Hlíðarenda. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum á reitum C, D og F í samræmi við breyttan aðalskipulagstalnagrunn, breyta skilmálum er varða svalaganga á íbúðareitum C, D og F, breyta skilmálum fyrir reit H, gera ný gatnamót, Valshlíð tengist við Nauthólsveg, og textabreyting/viðbót í skilmálum er varðar heimild fyrir matvöruverslanir á skipulagssvæðinu, samkvæmt uppdr. ALARK arkitekta ehf., dags. 14. september 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Halldór Halldórsson og Áslaug María Friðriksdóttir sitja hjá við afgreiðslu málsins.
14. Skerjafjörður Þ5, Trúnaðarmál Mál nr. SN170305
Fært í trúnaðarmálabók umhverfis- og skipulagsráðs.
15. Laugavegur 105, breyting á deiliskipulagi (01.240.0) Mál nr. SN170576
Hostel LV 105 hf., Laugavegi 105, 105 Reykjavík
Plan 21 ehf, Álakvísl 134, 110 Reykjavík
Lögð fram umsókn Björns Stefáns Hallssonar, mótt. 20. júlí 2017, ásamt bréfi f.h. Hótel Hlemmur Square LV-105, dags. 20. júlí 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 105 við Laugaveg. Breytingin felur í sér viðbyggingu á fjórum hæðum, yfir þaki jarðhæðar, með fimm stúdíóíbúðum á hverri hæð, samtals tuttugu nýjar íbúðir. Fyrir eru ellefu stúdíóíbúðir á 2. hæð og tvær þriggja herbergja íbúðir í einkaeign á 6. hæð. Að fyrirhuguðum framkvæmdum loknum verða íbúðir hússins 33 að tölu. Núverandi hótelrými verða óbreytt, samkvæmt uppdr. Plan 21 ehf., dags. 20. júlí 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2017.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2017.
Vísað til borgarráðs.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
16. Úlfarsárdalur, deiliskipulag (02.6) Mál nr. SN160431
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. maí 2017, síðast breytt 15. september 2017 að deiliskipulagi sem felst í uppbyggingu og stækkun Úlfarsárdalshverfis. Einnig eru lagðir fram þrír skýringaruppdrættir, dags. 8. maí 2017 og greinargerð og skilmálar, dags. í maí 2017 síðast breytt 15. september 2017. Jafnframt er lagur fram viðauki, minnisblað og útreikningar samgöngustjóra vegna Skyggnisbrautar, dags. 5. maí 2017. Tillagan var auglýst frá 16. maí 2017 til og með 10. júlí 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jóhanna Sif Eyþórsdóttir. Hanna Björg Kristinsdóttir og Helgi Vattnes eigendur gistiskálans að Akurholti og hestaleigunnar Reiðtúrs, dags. 16. maí 2017, Helgi Gíslason, dags. 30. maí 2017, Skorri Andrew Aikman, dags. 31. maí 2017, Ágúst Stefánsson, dags. 7. júní 2017, Ásbjörg Magnúsdóttir, dags. 7. júní 2017, Dagmar Liljarsdóttir og Hulda Kærnested, dags. 7. júní 2017, Freyr Gústavsson, dags. 7. júní 2017, Guðbrandur Benediktsson, dags. 7. júní 2017, Linda Jónsdóttir, dags. 7. júní 2017, Pétur Bjarnason, dags. 7. júní 2017, Steinunn H, dags. 7. júní 2017, Sigríður Schram, dags. 7. júní 2017, Gísli Gunnarsson, dags. 8, júní 2017, Linda Jónsdóttir og Baldur Borgþórsson ásamt 2 myndum, dags. 8. júní 2017, Sólveig Dröfn og Jakob Þór dags. 9. júní 2017, Dagrún Fanný og Fannar Freyr, dags. 20. júní 2017, Sólveig Dröfn og Jakob Þór, dags. 20. júní 2017, Hulda Kjærnested og Örn Óskarsson, dags. 22. júní 2017, Ársæll Aðalsteinsson og Sigrún Edda Erlendsdóttir, dags. 22. júní 2017, Björg Kofoed-Hansen, dags. 27. júní 2017, 2. sendingar frá, Þórður Jónsson og Björg Kofoed-Hansen, dags. 27. júní 2017, Einar Sig. Magnússon, dags. 27. júní 2017,
Steinþór Hreinsson og Elín Skarphéðinsdóttir, dags. 27. júní 2017, Sigríður Hrund f.h. V Vit Vélar ehf, ásamt 5 teikningum dags. 28. júní 2017, Friðrik Theódorsson og Ingibjörg G. Hjartardóttir, dags. 28. júní 2017, , Þorkell Þorkelsson, dags. 28. júní 2017, Ólafur Thorlacius Árnason, dags. 29. júní 2017, 48 aðilar dags. 30. júní 2017, Pétur Bjarnason og Soffía Jóhannsdóttir, dags. 5. júlí 2017, Róbert Helgason, dags. 6. júlí 2017, Bergrós Hilmarsdóttir og Aðalsteinn Aðalsteinsson, dags. 7. júlí 2017, Arney Einarsdóttir og Gísli Gíslason, dags. 7. júlí 2017, Sigurjón Kr. Sigurjónsson, 8. júlí 2017, Guðrún Ingvarsdóttir og Guðmundur Jónsson, dags. 8. júlí 2017, Sóley Sveinsdóttir og Rögnvaldur R. Andrésson, dags. 9. júlí 2017, Hólmfríður E. Benediktsdóttir og Ingvar Björnsson, dags. 9. júlí 2017, íbúasamtök Úlfarsárdals, dags. 10. júlí 2017, Sveinn Birgisson, dags. 10. júlí 2017, Guðrún Elva Guðmundsdóttir og Jökull Sigurðsson, dags. 10. júlí 2017, Haukur Guðjónsson f.h. Kjalarlands og Mánalindar, dags. 10. júlí 2017, 8 athugasemdir 8 lóðir, Stefanía Eggertsdóttir, dags. 11. júlí 2017 og Sigurður Þór Snorrason, dags. 11. júlí 2017.
Allar athugasemdir teknar saman. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2017 ásamt Skýringaruppdr. 1, Skýringaruppdr. 2, Skýringaruppdr. 3
Leiðrétt tillaga samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2017.
Vísað til borgarráðs.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð,
afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 943 frá 26. september 2017.
19. Ægisíða 48, Viðbygging (01.555.004) Mál nr. BN052157
Kári Guðjón Hallgrímsson, Bretland,
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 4. júlí 2017 þar sem sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á tveimur hæðum, ásamt því að rífa núverandi bílskúr og byggja nýjan við einbýlishús á lóð nr. 48 við Ægisíðu. Erindi var grenndarkynnt frá 21. júlí 2017 til og með 18. ágúst 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Húsfélag Lynghaga 26 og 28, dags. 17. ágúst 2017, Helga Björk Árnadóttir og Hlynur Kristjánsson, dags. 17. ágúst 2017, Guðmundur Siemsen hdl. frá Advel lögmönnum f.h. Öldu Brynju Birgisdóttur og Lee Robert Nelson, dags. 17. ágúst 2017, Guðmundur Siemsen hdl. frá Advel lögmönnum f.h. Árna Þór Bjarnasonar og Ásdísi Öldu Þorsteinsdóttur, dags. 17. ágúst 2017 og Sigurþór Heimisson og Ólöf Sigurðardóttir, dags. 18. ágúst 2017. Að loknum athugasemdarfresti barst tölvupóstur frá Öldu Brynju Birgisdóttur f.h. íbúa að Lynghaga 17, dags. 22.ágúst 2017, þar sem óskað er eftir að gert verði skuggavarp af fyrirhugaðri nýbyggingu og athugasemd frá Ólafi Mathiesen, dags. 25. ágúst 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017.
Stækkun: 162,3 ferm., 496,6 rúmm. Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn SN150475 dags. 09.11.2015. Gjald kr. 10.100
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017 samþykkt.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa
Magnea Guðmundsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
20. Vatnsstígur 9a, kæra 105/2017 (01.152.4) Mál nr. SN170710
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 21. september 2017, ásamt kæru þar sem kærð er synjun byggingarfulltrúa að breyta skráningu íbúðar við Vatnsstíg 9a.
21. Þrastargata 1-11, kæra 100/2017, umsögn (01.553.1) Mál nr. SN170707
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 15. september ásamt kæru, þar sem kært er byggingarleyfi fyrir byggingu á kvisti stígmegin við Þrastargötu 1-11. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 19. sept. 2017.
22. Aðalskipulag Reykjavíkur, veitinga- og gististaðir, breyting á aðalskipulagi vegna heimilda um veitinga- og gististaði Mál nr. SN160890
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 14. september 2017 vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu um tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna heimilda um veitinga- og gististaði.
23. Árbæjarblettur 62/Þykkvibær 21, breyting á deiliskipulagi (04.350.9) Mál nr. SN170259
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017, vegna samþykktar borgarráðs 14. september 2017 á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Árbæjar - Seláss vegna lóðarinnar Árbæjarblettur 62/Þykkvabær 21.
24. Haðaland 26, Fossvogsskóli, breyting á deiliskipulagi (01.863.9) Mál nr. SN170569
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017, vegna samþykktar borgarráðs 14. september 2017 á auglýsingu á tillögu um breytingu á deiliskipulagi Fossvogsskóla, Haðaland 26.
25. Kjalarnes, Hof, deiliskipulag Mál nr. SN160598
Landslag ehf, Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017, vegna samþykktar borgarráðs 14. september 2017 á bréfi Skipulagsstofnunar, dags. 11. ágúst 2017, varðandi deiliskipulagi í landi Esjuhofs á Kjalarnesi.
26. Mosfellsbær, breyting á svæðisskipulagi, breytt afmörkun vaxtarmarka atvinnusvæðis á Hólmsheiði Mál nr. SN170616
Samtök sveitarfél höfuðborgarsv, Hamraborg 9, 200 Kópavogur
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017 vegna samþykktar borgarráðs 14. s.m. á umsögn deildarstjóra aðalskipulags, dags. 1. september 2017, á verkefnislýsingu Mosfellsbæjar varðandi breytingar á vaxtamörkum svæðisskipulags í landi Mosfellsbæjar.
27. Sléttuvegur, breyting á deiliskipulagi (01.79) Mál nr. SN160959
Ölduvör ehf., Brúnavegi Hrafnista, 104 Reykjavík
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017, vegna samþykktar borgarráðs 14. september 2017 á breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegar, Hrafnistu.
28. Hafnarstræti 18, breyting á deiliskipulagi (01.140.3) Mál nr. SN170420
P ARK teiknistofa sf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017, vegna samþykktar borgarráðs 14. september 2017 á auglýsingu á tillögu um breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 18 við Hafnarstræti.
29. Snorrabraut 54, breyting á deiliskipulagi (01.193) Mál nr. SN170228
Plúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017, vegna samþykktar borgarráðs 14. september 2017 á auglýsingu á tillögu um breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóðarinnar nr. 54 við Snorrabraut.
30. Spöngin eining G, Spöngin 3-5/Móavegur 2 og 4, breyting á deiliskipulagi (02.376) Mál nr. SN170522
Yrki arkitektar ehf, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017, vegna samþykktar borgarráðs 14. september 2017 á auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Spangarinnar, einingu G, vegna lóðanna nr. 3-5 við Spöngina og 2 og 4 við Móaveg.
31. Vogabyggð svæði 2, breyting á deiliskipulagi (01.45) Mál nr. SN170532
DAP ehf, Litlu-Tungu, 270 Mosfellsbær
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017, vegna samþykktar borgarráðs 14. september 2017 á breytingu á deiliskipulagi Vogabyggðar, svæði 2.
32. Öskjuhlíð, Perlan, breyting á deiliskipulagi (01.762.5) Mál nr. SN170102
Landmótun sf., Hamraborg 12, 200 Kópavogur
Perla norðursins hf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. september 2017, vegna samþykktar borgarráðs 14. september 2017 á breytingu á deiliskipulagi Öskjuhlíðar vegna lóðar Perlunar nr. 1 við Varmahlíð.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:03
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason
Torfi Hjartarson Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Halldór Halldórsson Áslaug María Friðriksdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2017, þriðjudaginn 26. september kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 943. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Harri Ormarsson og Sigríður Maack.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN053492
Austurhöfn ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050486, aðallega er um að ræða breytingar á innra skipulagi v/breytinga á burðarvirki í kjöllurum og á 1. hæð, bílastæðum fjölgar um 3 og verslunarrými 0105 stækkar lítillega í íbúðar- og atvinnuhúsi á reit 5B á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Stækkun: 12 ferm., 117,2 rúmm.
Heildarstærð eftir stækkun, A-rými: 15.786,8 ferm., 57.000,7 rúmm.
B-rými: 1.592,8 ferm., 5.831,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Bankastræti 6 (01.170.204) 101332 Mál nr. BN053554
Sara Arnarsdóttir, Laugavegur 58b, 101 Reykjavík
Sótt er um að innrétta gististað í flokki ll - tegund x fyrir x gesti í íbúðum 0301 og 0302 í húsi á lóð nr. 6 við Bankastræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
3. Barónsstígur 28 (01.190.314) 102447 Mál nr. BN053524
Laugavegur 56 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og innrétta gististað í flokki II, teg. b fyrir allt að 20 gesti í fjölbýlishúsi á lóð nr. 28 við Barónsstíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Bauganes 19A (01.672.118) 213935 Mál nr. BN053540
Eiríkur Atli Briem, Faxaskjól 18, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, klætt fínbáru og sléttu áli, með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 19A við Bauganes.
Stærð, A-rými: 231,9 ferm., 796,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
5. Bíldshöfði 18 (04.065.002) 110672 Mál nr. BN052790
Fasteignafélagið GS ehf, Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga eignarhlutum ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi og útliti í húsi á lóð nr. 18 við Bíldshöfða.
Samþykki meðeiganda er ritað á aðaluppdrætti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Bíldshöfði 20 (04.065.101) 110673 Mál nr. BN053255
Höfðaeignir ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, gera flóttadyr á vesturhlið og uppfæra brunavarnir í kjallara húss á lóð nr. 20 við Bíldshöfða.
Erindi fylgir brunahönnun frá Mannvit dags. 19. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Brekkugerði 10 (01.804.407) 107755 Mál nr. BN053200
Bogi Þór Siguroddsson, Brekkugerði 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á austurhlið þar sem í verður vetrargarður og baðhús í einbýlishúsi á lóð nr. 10 við Brekkugerði.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júlí 2015.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. ágúst 2017.
Stækkun: 84,4 ferm., 238,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta dags. 11.7.2017.
8. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN053521
Sjómannadagsráð, Laugarási Hrafnistu, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lækka landhæð við austurhlið F álmu, síkka glugga fyrir skrifstofur á neðstu hæð, sameina miðjuganginn við skrifstofurnar, flóttaleið verður breytt og hurð á norðurgafli F álmu er breytt í húsi á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
9. Efstaleiti 4 (01.745.301) 224637 Mál nr. BN053223
Skuggi 4 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja 2 fjölbýlishús, mhl. 02 og 03 með alls 50 íbúðum, ásamt bílakjallara, mhl. 05 með 82 bílastæðum, á lóð nr. 4 við Efstaleiti.
Stærðir:
Mhl. 02 A-rými 3.027,3 ferm., 9.510,7 rúmm. B-rými 124,6 ferm.
Mhl. 03 A-rými 1.237,6 ferm., 3.944,5 rúmm. B-rými 38,7 ferm.
Mhl. 05 A-rými 2.876,0 ferm., 9.284,7 rúmm. B-rými 0 ferm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
10. Efstaleiti 4 (01.745.301) 224637 Mál nr. BN053226
Skuggi 4 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja 2 fjölbýlishús, mhl. 01 og 04, með alls 78 íbúðum á lóð nr. 4 við Efstaleiti.
Stærðir:
Mhl. 01 A-rými 5.593,0 ferm., 17.125,3 rúmm. B-rými 371,9 ferm.
Mhl. 04 A-rými 972,5 ferm., 2.975,9 rúmm. B-rými 51,3 ferm.
Erindi fylgja varmatapsútreikningar dags. 25.08.2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Fiskislóð 1 (01.089.501) 203587 Mál nr. BN053530
DGV ehf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051969 þannig að milligólf er stækkað og innréttuð sjúkraþjálfunarstofa, nýtt stigahús gert, svalir minnkaðar, flóttastigi færður til á norðurhlið og hætt við veitingarekstur í húsi á lóð nr. 1 við Fiskislóð.
Bréf frá burðarþolshönnuði vegna breytinga dags. 14. september 2017, bréf hönnuðar dags. 20. september 2017 og greinargerð um brunavarnir dags. 12. september 2017.
Stækkun millipalls: XX ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Framnesvegur 1 (01.134.004) 100300 Mál nr. BN053465
Helga Jenny Sigurgeirsdóttir, Framnesvegur 1, 101 Reykjavík
Gunnar Thor Finze, Framnesvegur 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja múrhúð á útveggjum og klæða að nýju með bárujárni, setja nýja glugga í samræmi við aldur húss og minnka kvist á norðurhlið ásamt því að byggja sólstofu á hluta svala á suðurhlið og nýtt skyggni yfir aðalinngangi, auk þess að gera tröppur upp á núverandi pall við suðurhlið í húsi á lóð nr. 1 við Framnesveg.
Stækkun A-rými 5,5 ferm., 19,3 rúmm.
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18.09.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Framnesvegur 16 (01.133.230) 100259 Mál nr. BN053485
Sigurður Hilmar Ólafsson, Noregur, Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskiptalýsingar, sjá erindi BN036194 þar sem m.a. var sótt um leyfi til að byggja kvisti og bæta eldvarnir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Framnesveg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 20. september 2017.
Áður gerð stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Garðsendi 3 (01.824.403) 108422 Mál nr. BN053512
Garðsendi fasteignafélag ehf., Garðsenda 3, 108 Reykjavík
Valdimar Kristinsson, Garðsendi 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs fjölbýlishús á lóð nr. 3 við Garðsenda.
Lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2014, 23. maí 2014 og 14. júlí 2016.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Gefjunarbrunnur 12 (02.695.405) 206031 Mál nr. BN053513
Páll Mar Magnússon, Hraunbær 68, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús úr timbri og klætt að utan með múrsteinsklæðningu á lóð nr. 12 við Gefjunarbrunn. Bréf frá hönnuði dags. 8. september 2017 fylgir erindi.
Stærð: 223,9 ferm., 793,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
16. Gufunes Áburðarverksm (02.220.001) 108955 Mál nr. BN053257
GN Studios ehf., Laugavegi 176, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kvikmyndaver í gömlu Áburðarverksmiðjunni, mhl. 47 á lóðinni Gufunes Áburðarverksm.
Erindi fylgir brunahönnun frá Eflu dags. 18. júlí 2017.
Stækkun, milligólf: 416,4 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
17. Gufunes Áburðarverksm (02.220.001) 108955 Mál nr. BN053500
Kuklarinn ehf., Krókhálsi 6, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta geymslu- og lagerhúsnæði fyrir fyrirtæki sem þjónustar kvikmyndagerð, m.a. verður hús einangrað og klætt að utan með álklæðningu, þak einangrað að ofan og klætt með dúk, milliloft stækkað og skráð sem 2. hæð og komið fyrir nýjum gluggum og hurðum í mhl. 05 á lóðinni Gufunes Áburðarverksm.
Greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 5. september 2017 og umsögn brunahönnuðar dags. 5. september 2017 fylgja erindinu.
Stækkun millilofts er: 641,3 ferm., 155,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
18. Hafnarstræti 19 (01.118.503) 100099 Mál nr. BN053494
Suðurhús ehf., Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048059 þannig að verslunarrými 0101 er skipt upp, salernum fjölgað, útihurðum á suðurvestur hlið er víxlað og fjölgað er útihurðum á norðausturhlið hússins á lóð nr. 19 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Hjallaland 1-31 2-40 (01.862.001) 108797 Mál nr. BN053495
Guðrún Pálína Ólafsdóttir, Hjallaland 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir þannig að útbúin er svalalokun á brautum og með glerþaki á raðhúsi nr. 7 á lóð nr. 1-31, 2-40 við Hjallaland.
Stærð B-rými: 13,5 ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.
20. Hlíðarendi 20-26 (01.629.602) 221261 Mál nr. BN053580
Frostaskjól ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 178 íbúðum og verslunarrými á jarðhæðum á bílakjallara sem er tvær hæðir að hluta á lóð nr. 20-26 við Hlíðarenda.
Stærð: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Drög send skipulagsfulltrúa til umsagnar.
21. Hlíðarendi 20-26 (01.629.602) 221261 Mál nr. BN053569
Frostaskjól ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóð að Hlíðarenda 20-26, sbr. byggingarleyfisumsókn nr. BN053580.
Samþykkt.Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
22. Holtavegur 8-10 (01.408.101) 104960 Mál nr. BN053502
Norðurslóð 4 ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052892 þannig að staðsetningu salerna er breytt á lóð nr. 8-10 við Holtaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
23. Hraunteigur 3 (01.360.205) 104520 Mál nr. BN053466
Stefán Jökull Sveinsson, Furuhjalli 1, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með sambyggðri bílgeymslu á lóð nr. 3 við Hraunteig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017.
Stærð, A-rými: 361 ferm., 1.221,4 rúmm.
B-rými: 44,3 ferm.
Samtals: 405,3 ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Hrísateigur 39 (01.346.011) 104064 Mál nr. BN053525
Ásta Sigmarsdóttir, Hrísateigur 39, 105 Reykjavík
Valur Freyr Steinarsson, Hrísateigur 39, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta bílskúr í aðstöðu fyrir dagforeldra á lóð nr. 39 við Hrísateig.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Krókháls 13 (04.140.801) 110738 Mál nr. BN053419
Krókháls 13 ehf., Krókhálsi 11, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa byggingar með fastanúmer 204-3298 vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar, mhl. 01 og 02 eru frystiklefar, mhl. 03 er vörugeymsla og mhl. 04 er vinnslusalur á lóð nr. 13 við Krókháls.
Niðurrif:
Mhl. 01, 250 ferm., 1200 rúmm., mhl. 02 100 ferm., 480 rúmm., mhl 03, 65 ferm., 176 rúmm. og mhl. 04 126 ferm., 353 rúmm.
Samtals: 591 ferm., 2.209 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
26. Lambhagavegur 2-4 (02.643.101) 210781 Mál nr. BN053471
Lambhagavegur fasteignaféla ehf, Pósthólf 670, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta söluskrifstofu í versluninni og koma fyrir glugga innanhúss milli timbursölu og verslunar Bauhaus á lóð nr. 2-4 við Lambhagaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
27. Laufásvegur 22 (01.183.408) 101968 Mál nr. BN052840
Benedikt Erlingsson, Reykjabyggð 40, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á neðri hæð mhl. 03 og til að deila upp í tvo sérafnotareiti fyrir mhl. 01 og mhl.03 lóð nr. 22 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2017 og bréf frá Minjastofnun Íslands dags. 21. júní 2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Laugavegur 77 (01.174.021) 101569 Mál nr. BN053467
Reitir - skrifstofur ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í fl. II, tegund a fyrir 60 gesti í austurhluta kjallara og 1. hæðar, koma fyrir eldhúsi í kjallara með vörumóttöku og koma fyrir hurðum inn í kjallara á norðurhlið húss á lóð nr. 77 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Litlagerði 9 (01.836.010) 108630 Mál nr. BN053044
Arnar Freyr Halldórsson, Litlagerði 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr með varmamótum á lóð nr. 9 við Litlagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2017.
Stærð 56,6 ferm., 182,2 rúmm.
Samþykki nágranna dags. 07.09.2017 fylgir erindi ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 05.09.2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2017.
30. Nýlendugata 19C (01.131.206) 100175 Mál nr. BN053490
Þórður Bragi Jónsson, Vogsholt 11, 675 Raufarhöfn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051682 þannig að hætt er við baðherbergi á annarri hæð og því rými breytt í geymslu, salerni og sturta flutt á fyrstu hæð og hætt er við glugga á vesturhlið og gluggi settur á norðurhlið á húsi á lóð nr. 19C við Nýlendugötu.
Umsögn Minjastofnunar dags. 21. september 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Rauðarárstígur 35 (01.244.201) 103185 Mál nr. BN053545
Ydda arkitektar ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
Gistihúsið Víkingur ehf, Furuhjalla 10, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta heimagistingu í gististað í flokki ll - tegund b fyrir 32 gesti í húsi á lóð nr. 20 við Þverholt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
32. Ránargata 10 (01.136.019) 100522 Mál nr. BN053562
Almenna E slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta brunavörnum í gististað í flokki II, teg. gistiheimili í kjallara og á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Ránargötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
33. Seljavegur 32 (01.133.111) 100230 Mál nr. BN042282
Ríkiseignir, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúðarrými á fjórðu hæð, sem er rishæð, í húsi á lóð nr. 32 við Seljaveg.
Meðfylgjandi er brunatæknileg úttekt dags. 21. september 2011.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Sigtún 30-40 (01.366.101) 104707 Mál nr. BN053157
Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Helgaland ehf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 6 fjölbýlishús, mhl. 02-07, með 108 íbúðum og verslun og þjónustu á 1. hæð ásamt bílakjallara, mhl. 01, á lóð nr. 30 við Sigtún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. ágúst 2017.
Stærðir:
Bílakjallari: Mhl. 01 A-rými 0 ferm., 0 rúmm. B-rými 7.017,3 ferm., 28.030,0 rúmm.
Hús nr. 30: Mhl.02 A-rými 2.827,3 ferm., 9.501,1 rúmm. B-rými 146,0 ferm., 426,1 rúmm.
Hús nr. 32: Mhl.03 A-rými 4.646,5 ferm., 15.573,2 rúmm. B-rými 226,7 ferm., 379,2 rúmm.
Hús nr. 34: Mhl.04 A-rými 1.105,0 ferm., 3.767,8 rúmm. B-rými 13,8 ferm., x rúmm.
Hús nr. 36: Mhl.05 A-rými 1.117,1 ferm., 3.855,9 rúmm. B-rými 25,6 ferm., 37,1 rúmm.
Hús nr. 38: Mhl.06 A-rými 2.229,8 ferm., 7.683,3 rúmm. B-rými 311,5 ferm., 1.084,4 rúmm.
Hús nr. 40: Mhl.07 A-rými 4.928,2 ferm., 16.544,6 rúmm. B-rými 419,6 ferm., 1.307,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
35. Skálholtsstígur 2A (01.183.418) 101978 Mál nr. BN053544
FDK ehf., Skálholtsstíg 2A, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka/breyta björgunaropum í húsi á lóð nr. 2A við Skálholtsstíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
36. Smiðshöfði 11 (04.061.203) 110606 Mál nr. BN053448
Atvinnuhúsnæði ehf., Rauðumýri 1, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi eign í fjórar sjálfstæðar eignir 0101, 0104, 0201 og 0202 í húsinu á lóð nr. 11 við Smiðshöfða.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Snorrabraut 75 (01.247.001) 103325 Mál nr. BN053482
Marín Ósk Hafnadóttir, Snorrabraut 75, 105 Reykjavík
Tómas Andri Einarsson, Snorrabraut 75, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara þar sem geymslu er skipt upp þannig að hluti af henni sameinast rými 0001 í húsi á lóð nr. 75 við Snorrabraut.
Lagt fram samþykki meðeigenda dags. 2. júní 2016.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
38. Sóleyjargata 13 (01.185.007) 102138 Mál nr. BN053464
Sóleyjargata 13,húsfélag, Sóleyjargötu 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa áður gerða ósamþykkta íbúð inn á aðaluppdrætti ásamt áður gerðum geymslum í kjallara, rýmisnúmerum og skráningartöflu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsi á lóð nr. 13 við Sóleyjargötu.
Erindi fylgir þinglýst eignaskiptayfirlýsing dags. 1989.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
39. Sóleyjargata 31 (01.197.414) 102749 Mál nr. BN053553
Dalfoss ehf., Sóleyjargötu 31, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð, bæta við einu gistiherbergi í bílskúr, koma fyrir brunastiga á bakhlið frá 2. hæð og björgunarpalli á þaki og innrétta gististað í flokki II á lóð nr. 31 við Sóleyjargötu.
Lagðar eru fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2017 og 25. ágúst 2014.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
40. Spítalastígur 8 (01.184.101) 102011 Mál nr. BN053526
Guðrún María Finnbogadóttir, Spítalastígur 8, 101 Reykjavík
Fergus Quentin Livingstone, Spítalastígur 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja ofan á einnar hæðar viðbyggingar, tvær hæðir að götu og eina hæð að garði á lóð nr. 8 við Spítalastíg.
Stækkun: 84,5 ferm., 308,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Stigahlíð 45-47 (01.712.101) 107208 Mál nr. BN052805
Suðurver ehf., Stigahlíð 45-47, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð ofan á núverandi hús með 14 íbúðum og sameiginlegu þvottahúsi ásamt því að endurinnrétta 2. hæð fyrir skrifstofur, setja lyftu sem tengir allar hæðir og koma fyrir hjóla- og vagnageymslu í kjallara í húsi á lóð nr. 45-47 við Stigahlíð.
Stækkun: A-rými 933,4 ferm., 3.116,3 rúmm.
Fylgigögn með erindi eru:
Samþykki meðeigenda dags. 19.04.2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 04.03.2017.
Bréf arkitekts dags. 18.04.2017.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18.04.2017.
Brunahönnunarskýrsla dags. apríl 2017.
Hljóðvistarskýrsla dags. febrúar 2017.
Lagður er fram lóðarleigusamningur fyrir bílastæðalóð dags. 01.02.2007.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Súðarvogur 3 (01.451.401) 105601 Mál nr. BN053429
Hannes Frímann Sigurðsson, Þorláksgeisli 122, 113 Reykjavík
Vogabyggð ehf., Austurstræti 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 01, 05, 10, 11, 16, 18, 19, 20, 22 og mhl. 09 á lóð nr. 3 við Súðarvog (Arkarvogur 2)
Stærðir sem verið er að rífa eru:
Mhl. 01 0101 Iðnaður er 937,0 ferm., 5.604,0 rúmm.
Mhl. 05 0101 Vörugeymsla er 575,0 ferm., 2.875,0 rúmm.
Mhl. 09 0101 Verslun-skrifstofur 1486,5 ferm., 5.283,0 rúmm.
Mhl. 10 0101 Opið skýli er 590,0 ferm., 0,0 rúmm.
Mhl. 11 0101 Vörugeymsla er 36,0 ferm., 216,0 rúmm.
Mhl. 16 0101 Vörugeymsla er 35,0 ferm., 122,0 rúmm.
Mhl. 18 0101 Iðnaður er 339,5 ferm., 2.648,0 rúmm.
Mhl. 19 0101 vörugeymsla er 250,0 ferm., 1.600,0 rúmm.
Mhl. 20 0101 Hliðavarðarskýli er 18,5 ferm., 55,0 rúmm.
Mhl. 22 0101 Opið skýli er 540,0 ferm., 0,0 rúmm.
Samtals: 4.807,5 ferm., 18.403,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
43. Tryggvagata 14 (01.132.103) 100212 Mál nr. BN053565
Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050404 sem felst í því að brunahönnun er breytt ásamt innra fyrirkomulagi því til samræmis í húsi á lóð nr. 14 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
44. Víðimelur 56 (01.540.015) 106232 Mál nr. BN052857
Karen Lind Ólafsdóttir, Víðimelur 56, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr á lóð, lækka gólf í kjallara og byggja þar anddyri ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 56 við Víðimel.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda í húsi dags. 15. september 2017, þar sem þau samþykkja fyrir sitt leyti lækkun gólfs í kjallara og yfirlýsing VHÁ um ástand burðarvirkis og lagna dags. 4. september 2017.
Stækkun A-rými 49,7 ferm., 163,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Vínlandsleið 16 (04.111.602) 208324 Mál nr. BN053493
Vínlandsleið ehf, Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta mötuneyti á þriðju hæð, breyta mötuneyti og sýningarsal á annarri hæð í skrifstofur og verkstæði, breyta lager í skrifstofurými og aðstöðu fyrir hjálpatæki, koma fyrir starfsmannaaðstöðu ásamt því að fækka bílastæðum fatlaðra í húsi á lóð nr. 16 við Vínlandsleið.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Vættaborgir 31 (02.343.511) 176320 Mál nr. BN051440
Þórður Þórisson, Vættaborgir 31, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka eldhús til suðurs á inngönguhæð einbýlishússins á lóð nr. 31 við Vættaborgir.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóv. 2016 og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 26. okt. 2016 fylgja erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. nóvember 2016 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2016.
Stækkun: 7,7 ferm., 17,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
47. Völvufell gæsluv. (04.683.202) 112312 Mál nr. BN053563
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta dagheimili í vistheimili í húsi á lóð nr. 7A við Völvufell.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
48. Ægisgata 5 (01.132.010) 100200 Mál nr. BN053469
THB Eignir ehf., Vallargerði 4, 200 Kópavogur
Kná ehf., Grímsstöðum, 311 Borgarnes
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðum 0201,0203,0301,0305,0401 og 0403 í gististað í flokki II tegund G fyrir ?? gesti í húsi á lóð nr. 5 við Ægisgötu.
Umboð sumra eigenda dags. 25. ágúst 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Ýmis mál
49. Hallgrímstorg 1 (01.194.002) 102542 Mál nr. BN053568
Hallgrímssókn, Pósthólf 651, 121 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Hallgrímstorg 1 (staðgr 1.194.0, landnr. 102542) samanber meðfylgjandi uppdrætti landupplýsingadeildar dagsettir 20.09.2017.
Lóðin Hallgrímstorg 1 (staðgr 1.194.0, landnr. 102542) er 10250 m².
Teknir 3652 m2 af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (landnr. 218177).
Bætt 333 m2 við lóðina frá óútvísaða landinu (landnr. 218177).
Leiðrétt vegna fermetrabrota -1 m².
Lóðin Hallgrímstorg 1 (staðgr 1.194.0, landnr. 102542) verður 6930 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og bygginganefnd þann 07.11.2001, í borgarráði þann 13.11.2001 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 17.05.2002.
Sjá meðfylgjandi bréf frá framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju dagsett 25.08.2017 þar sem óskað er eftir lóðamarkabreytingunni.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13:40
Harri Ormarsson
Nikulás Úlfar Másson Sigrún Reynisdóttir
Sigríður Maack Óskar Torfi Þorvaldsson
Olga Hrund Sverrisdóttir