Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2017, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 9.12, var haldinn 181. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Kerhólum. Viðstödd voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson, Sverrir Bollason , Halldór Halldórsson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson ,Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson, Gunnar Már Jakobsson og Marta Grettisdóttir. Fundarritari var Harri Ormarsson.
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 17. febrúar 2017.
2. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, breyting vegna Borgarlínu, verklýsing Mál nr. SN170150
Lagt fram bréf svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins, dags. 14. febrúar 2017 ásamt drögum að verkefnislýsingu fyrir breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040, dags. 8. febrúar 2017. Breytingin felst í innleiðingu Borgarlínu, nýju hágæðakerfi almenningssamgangna, í svæðisskipulag.
Framlögð verklýsing svæðisskipulagsbreytingar samþykkt, sbr. 1. mgr. 23. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs
Hrafnkell Á. Proppé svæðisskipulagsstjóri og Haraldur Sigurðsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
3. Aðalskipulag Reykjavíkur, breyting vegna Borgarlínu, verklýsing Mál nr. SN170149
Lagt fram bréf svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins, dags. 14. febrúar 2017 ásamt sameiginlegri verklýsingu fyrir breytingar á aðalskipulagsáætlunum Garðabæjar 2004-2016, Hafnarfjarðar 2013-2025, Kópavogsbæjar 2012-2024, Mosfellsbæjar 2011-2030, Reykjavíkurborgar 2010-2030 og Seltjarnarnesbæjar 2006-2024, dags. febrúar 2017. Breytingin felst í innleiðingu Borgarlínu, nýju hágæðakerfi almenningssamgangna.í aðalskipulag sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Framlögð verklýsing aðalskipulagsbreytingar, samþykkt, sbr. 1. mgr. 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs
Hrafnkell Á. Proppé svæðisskipulagsstjóri og Haraldur Sigurðsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
- Kl. 9.35 tekur Guðfinna J. Guðmundsdóttir sæti á fundinum.
4. Vesturgata 30, breyting á deiliskipulagi (01.131.2) Mál nr. SN170058
Hafnarstræti 1 ehf, Vesturgötu 32, 101 Reykjavík
GRÍMA ARKITEKTAR ehf., Hlíðarási 4, 221 Hafnarfjörður
Lögð fram umsókn Grímu arkitekta ehf., mótt. 24. janúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits vegna lóðarinnar nr. 30 við Vesturgötu. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli og gera nýja byggingarreiti, fjölgun íbúða úr 3 í 8, niðurrif á viðbyggingu við íbúðarhús og niðurfelling á heimild um hækkun þess, verndun þakhúss og verndun tveggja trjáa á lóðinni, samkvæmt uppdr. Grímu arkitekta ehf., dags. 24. janúar 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu umhverfis- og skipulagssviðs sbr. 1. mgr. 43. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
5. Grensásvegur 1, breyting á deiliskipulagi (01.460.0) Mál nr. SN170057
Fasteignafélagið G1 ehf., Flötum 23, 900 Vestmannaeyjar
Batteríið Arkitektar ehf., Hvaleyrarbraut 32, 220 Hafnarfjörður
Lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar, mótt. 25. janúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 1 við Grensásveg. Í breytingunni felst að byggingarreitur inndreginnar þakhæðar stækkar og ekki er lengur skilyrt að þakhæð sé tæknirými, samkvæmt uppdr. Batterísins arkitekta ehf., dags. 19. janúar 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu umhverfis- og skipulagssviðs sbr. 1. mgr. 43. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
6. Gylfaflöt 6-8 og 10-12, breyting á deiliskipulagi (02.578.3) Mál nr. SN170105
Arkþing ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Sigurðar Hallgrímssonar, mótt. 8. febrúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Gylfaflatar 2-14 vegna lóðanna nr. 6-8 og 10-12 við Gylfaflöt. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum lóðanna um 2 metra inn að Gylfaflöt, samkvæmt uppdr. Arkþings ehf., 8. febrúar 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu umhverfis- og skipulagssviðs sbr. 1. mgr. 43. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
7. Hlíðarendi 20-26, breyting á deiliskipulagi Hlíðarenda (01.629.6) Mál nr. SN170068
Arkþing ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík
Frostaskjól ehf., Suðurgötu 4, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Sigurðar Hallgrímssonar, mótt. 27. janúar 2017, um breytingu á deiliskipulagi Hlíðarenda vegna fjölgunar íbúða á lóð nr. 20-26 við Hlíðarenda, skv. uppdrætti Arkþings, dags. 27. janúar 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu umhverfis- og skipulagssviðs sbr. 1. mgr. 43. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs
Guðfinna J. Guðmundsdóttir situr hjá við afgreiðslu málsins.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
8. Fiskislóð 37B, breyting á deiliskipulagi (04.352.3) Mál nr. SN170143
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Faxaflóahafna sf., mótt. 15. febrúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Örfiriseyjar, Vesturhafnar, vegna lóðarinnar nr. 37B við Fiskislóð. Í breytingunni felst aukning á nýtingarhlutfalli og hækkun á hámarkshæð bygginga, samkvæmt uppdr. Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf., dags. 23. janúar 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu umhverfis- og skipulagssviðs sbr. 1. mgr. 43. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
9. Smiðshöfði 19, breyting á deiliskipulagi (04.061.4) Mál nr. SN160935
Billboard ehf., Lyngási 11, 210 Garðabær
Breiðás ehf, Brúnastöðum 73, 112 Reykjavík
Lögð fram umsókn Breiðás ehf., mótt. 11. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 19 við Smiðshöfða. Í breytingunni felst að heimilað verði að hafa LED skjá á gafli hússins.
Frestað.
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
10. Bústaðavegur 151-153, deiliskipulagsbreyting, lýsing (01.826.1) Mál nr. SN150638
Arkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 Reykjavík
Kynnt drög að tillögu Landslags ehf. og Arkís arkitekta ehf., dags. 17. febrúar 2017 að breytingu á deiliskipulagi fyrir Bústaðaveg 151-153. Í breytingunni felst uppbygging atvinnuhúsnæðis á þremur lóðum þar sem nú er Bústaðavegur 151.
Þráinn Hauksson fulltrúi Landslags kynnir.
Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
(B) Byggingarmál
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari eru fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 912 frá 21. febrúar 2017.
(C) Fyrirspurnir
12. Dugguvogur 6, (fsp) LED skjár á þak (01.454.0) Mál nr. SN160939
Öryggisfjarskipti ehf, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Öryggisfjarskipta ehf., mótt. 12. desember 2016, um breytingu á deiliskipulagi eða eftir atvikum nýju deiliskipulagi þar sem heimilað verði að hafa LED skjá á þaki fasteignarinnar að Dugguvogi 6.
Frestað.
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
13. Bergstaðastræti 27 og 29, (fsp) uppbygging (01.184.4) Mál nr. SN160767
Gestur Ólafsson, Garðastræti 15, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Gests Ólafssonar f.h. eigenda/lóðarhafa Bergstaðastrætis 27 og 29, mótt. 14. október 2016, varðandi uppbyggingu á lóðunum nr. 27 og 29 við Bergstaðastræti, samkvæmt uppdr. Skipulags-, arkitekta- og verkræðistofunnar ehf., dags. 29. apríl 2016. Einnig lagt fram bréf hönnuðar, dags. 12. október 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 20. desember 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2017 samþykkt.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
(E) Umhverfis- og samgöngumál
14. Miklabraut við Klambratún, strætórein ofl., kynning Mál nr. US170062
Kynnt drög að tillögu Landslags dags. 9. febrúar 2017 að forgangsrein og stígum á Miklubraut við Klambratún.
Þráinn Hauksson fulltrúi Landslags kynnir
Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
15. Vogabyggð göngubrú eða undirgöng -, Mál nr. US170063
Kynnt frumdrög að göngubrú eða undirgöngum við Sæbraut við Snekkjuvog.
Kynnt.
Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
16. Suðurlandsbraut -, hjólastígur Mál nr. US170065
Kynnt drög verkfræðistofunnar Eflu dags 20. febrúar 2017 að hjóla- og göngustíg við Suðurlandsbraut frá Engjavegi að Langholtsvegi.
Kynnt.
Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
17. Eiríksgata 3, Hnitbjörg, stöðubann Mál nr. US170067
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgögnustjóra dags. 14. febrúar 2017 að sett verði stöðubann í akstursaðkomu að Eiríksgötu 3 (Hnitbjörg).
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
18. Hverfisgata, Stöðubann við norðurkant Hverfisgötu frá Snorrabraut Mál nr. US170069
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgögnustjóra dags. 21. febrúar 2017 að bannað verði að stöðva ökutæki við norðurkant Hverfisgötu frá Snorrabraut að Lækjargötu á þeim hluta hennar sem ekki eru afmörkuð bílastæði.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(F) Framkvæmdir og frumathuganir
19. Laugalækjarskóli, brettagarður Mál nr. US170058
Kynnt tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofa framkvæmda og viðhalds vegna brettagarðs við Laugalækjarskóla.
Vísað til umsagnar hjá Hverfisráði Laugardals, íbúasamtökum Laugardals og Laugalækjarskóla.
Ólafur Ólafsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
(D) Ýmis mál
20. Ársskýrsla byggingarfulltrúa, Ársskýrsla 2016 Mál nr. US170068
Lögð fram til kynningar ársskýrsla byggingarfulltrúa Reykjavíkur fyrir árið 2016.
Kynnt.
21. Hverfisskipulag, staðan Mál nr. US170060
Kynnt staðan á vinnu við Hverfisskipulag.
Kynnt.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
22. Fiskislóð-Grandagarður, ósk um umsögn um tillögu að skipulagi (01.087) Mál nr. SN160942
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Faxaflóahafna sf., dags. 9. desember 2016, vegna eftirfarandi bókunar frá fundi Faxaflóahafna sf. s.d. varðandi tillögu Batterísins arkitekta ehf., dags. 2. nóvember 2016, um skipulag við Fiskislóð-Grandagarð, "Hafnarstjórn gerir fyrirvara um nýtingarhlutfall, byggingarmagn og byggðamynstur. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2017 samþykkt.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
23. Fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hvernig áætlað sé, vaxandi umferðaþungi Mál nr. US170046
Á fundi borgarráðs 22. desember 2017 lögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram eftirfarandi fyrirspurn um hvernig áætlað sé að takast á við vaxandi umferðaþunga.
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir furðu á ummælum formanns umhverfis- og skipulagsráðs yfir umferðarmálum í Reykjavík sem lesa má í Morgunblaðinu í dag. Má af þeim ummælum skilja að óþarfi sé að gera bragarbót á umferðarmannvirkjum í Reykjavík vegna þess að þau séu svo mikið notuð af ferðamönnum. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir upplýsingum um hvað meirihluti Pírata, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna hyggst gera til að takast á við sívaxandi umferðarþunga á götum Reykjavíkur, sérstaklega helstu flutningsæðum. Sérstaklega er verið að spyrja um hvað á að gera varðandi umferð einkabíla sem er yfir 80% af heildarumferðinni. Tilefni er til að spyrja um þetta eftir gagnrýni vegamálastjóra á að þótt fjármagn sé til staðar af hálfu ríkisins til að bæta umferðarmannvirki s.s. á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar þá heimilar meirihlutinn ekki slíkar framkvæmdir þótt þær geti bætt umferð verulega.
Einnig lagt fram svar fulltrúa meirihluta umhverfis- og skipulagsráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi bókun:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson og Herdís Þorvaldsdóttir, þakka meirihlutanum fyrir að hafa tekið saman á eitt A4 blað yfirlit yfir samninga og stefnur sem ætlað er sem svar við fyrirspurn um hvernig meirihlutinn hyggst takast á við vaxandi umferðarþunga.Þó verður að segjast að svar meirihlutans svarar engu efnislega um það sem spurt er um. Spurningin er um hvernig meirihlutinn hyggst takast á við vandamál sem er vaxandi í umferðarmálum borgarinnar. Bent er á samkomulag við önnur sveitarfélög, Vegagerð o.s.frv. Ábyrgðinni er vísað annað eins og í fleiri málum hjá meirihlutanum í borgarstjórn.
24. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup Mál nr. US130118
Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í desember 2016.
25. Bárugata 23, kæra 16/2017, umsögn (01.135.5) Mál nr. SN170089
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 3. febrúar 2017 ásamt kæru þar sem kært er byggingarleyfi fyrir viðbyggingu á lóð nr. 23 við Bárugötu. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 18. febrúar 2017.
26. Breiðholtsbraut, deiliskipulag, göngubrú (04.6) Mál nr. SN150224
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. febrúar 2017, um samþykki borgarráðs s.d. um tillögu að deiliskipulagi opins svæðis milli Seljahverfis og Efra-Breiðholts þar sem gerð er göngubrú yfir Breiðholtsbraut.
27. Fylkisvegur 6, íþróttasvæði Fylkis, breyting á deiliskipulagi (04.363) Mál nr. SN160968
Erum Arkitektar ehf., Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. febrúar 2017, um samþykki borgarráðs s.d. um auglýsingu vegna breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Fylkis, að Fylkisvegi 6.
28. Grensásvegur 16A og Síðumúli 37-39, deiliskipulag (01.295.4) Mál nr. SN150628
ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogur
iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. febrúar 2017, um samþykki borgarráðs s.d. að svarbréfi skipulagsfulltrúa vegna bréfs Skipulagsstofnunar varðandi Grensásveg 16A og Síðumúla 37-39.
29. Háskólinn í Reykjavík, breyting á deiliskipulagi (01.751) Mál nr. SN160110
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Kanon arkitektar ehf, Laugavegi 26, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. febrúar 2017, um samþykki borgarráðs s.d. varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Háskólann í Reykjavík.
30. Lækjargata 10 og 12, Vonarstræti 4-4b og Skólabrú 2, breyting á deiliskipulagi (01.141.2) Mál nr. SN160497
Arkitektar Laugavegi 164 ehf, Laugavegi 164, 105 Reykjavík
Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. febrúar 2017, um samþykki borgarráðs s.d. vegna samþykkis um auglýsingu á í B-deild á lagfærðum uppdrætti varðandi breytingar á deiliskipulagi Kvosarinnar, lóðanna að Lækjargötu 10 og 12, Vonarstræti 4-4b og Skólabrú 2.
31. Norðurstígur 3, breyting á deiliskipulagi (01.132.0) Mál nr. SN160888
M3 Capital ehf., Laugarásvegi 69, 104 Reykjavík
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. febrúar 2017, um samþykkti borgarráðs s.d. um auglýsingu vegna breytingu á deiliskipulagi Norðurstígsreits, lóðarinnar að Norðurstíg 3.
32. Reykjavíkurflugvöllur, breyting á deiliskipulagi (01.6) Mál nr. SN160700
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. febrúar 2017, um samþykkti borgarráðs s.d. um breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar.
33. Reitur 1.181.0 v/ Týsgata 8A, breyting á deiliskipulagsskilmálum (01.181.0) Mál nr. SN170066
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. febrúar 2017, um samþykki borgarráðs s.d. um auglýsingu varðandi breytingu á deiliskipulagsskilmálum fyrir reit 1.181.0, lóðinni að Týsgötu 8.
34. Aðalskipulagsbreyting, stefna um íbúðarbyggð, heimildir um fjölda íbúða, lýsing Mál nr. SN160793
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. febrúar 2017, um samþykki borgarráðs s.d. um auglýsingu á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna stefnu varðandi íbúðarbyggð og heimildir um fjölda íbúða.
35. Fyrirspurn fulltrúa Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, Mál nr. US170070
Lögð fram fyrirspurn fulltrúa Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísla Garðarssonar.
Samkvæmt skýrslu um framfylgd Aðalskipulags Reykjavíkur 2010 - 2030 frá því í desember 2016 er áætlað að hlutfall íbúðauppbyggingar hjá húsnæðisfélögum hafi verið 35% 2014-5, sé 39% 2016-7 og muni vera 46% 2018-9. Spurt er hvort eingöngu sé hér um að ræða húsnæðisfélög sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða (e. non-profit). Ef svo er ekki, hve mikill hluti uppbygingarinnar er á könnu húsnæðisfélaga án hagnaðarsjónarmiða?
Frestað.
Fundi slitið kl. 13.55
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason
Gísli Garðarsson Halldór Halldórsson
Herdís Anna Þorvaldsdóttir Guðfinna J. Guðmundsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2017, þriðjudaginn 21. febrúar kl. 10.10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 912. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir og Sigríður Maack. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN052191
REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048688, um er að ræða breytingar sem orðið hafa við fullnaðarhönnun, s.s. breytt stigahús og inngangar, innra skipulag og útlit, stækkun 3. og 4. hæðar, breyttar salarhæðir, auk breytinga á skráningu verslunar og skrifstofuhúanna L1 og T4 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2007 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. febrúar 2017.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. febrúar 2017.
2. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN052169
Cambridge Plaza Hotel Comp ehf., Bergþórugötu 55, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050485, um er að ræða stækkun tæknirýma í neðri kjallara, minni háttar breytingar á útliti og innra skipulagi allra hæða og stækkun 7. hæðar hótels á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgja greinargerðir um algilda hönnun dags. 22. desember 2016, um eldvarnir dags. 22 desember 2016, um hljóðvist dags. 14. desember 2016 og um hávaðadreifingu frá hafnarstarfsemi í Reykjavík dags. í september 2015.
Stækkun, mhl. 06: xx ferm., xx rúmm.
Mhl. 11: xx ferm., xx rúmm.
Mhl. 10: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Er til meðferðar hjá skipulagsfulltrúa.
3. Ármúli 5 (01.262.002) 103514 Mál nr. BN052392
Prófastur ehf., Engjateigi 5, 105 Reykjavík
Sótt erum leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052120 sem felst í því að koma fyrir gaseldun í eldhúsi veitingastaðar ásamt gasgeymslu við gafl húss, auk breytinga í eldhúsi og starfsmannarými, í húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.
Samþykki meðeigenda í matshluta dags. 25.02.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
4. Ásendi 17 (01.824.107) 108397 Mál nr. BN052289
Khai Van Nguyen, Ásendi 17, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hurð út úr sökkulrými í kjallara á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 17 við Ásenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2007 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. febrúar 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Ásvallagata 27 (01.162.205) 101263 Mál nr. BN051531
Brynjar Úlfarsson, Ásvallagata 27, 101 Reykjavík
Steinunn Thorarensen, Ásvallagata 27, 101 Reykjavík
Jómar Axel Úlfarsson, Ásvallagata 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti samhliða endurnýjun á þaki, ásamt veggsvölum á bakhlið á 1. og 2. hæð og rishæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 27 við Ásvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. ágúst 2016.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017.
Erindi var grenndarkynnt frá 6. desember 2016 til og með 9. janúar 2017. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun A-rými 0 ferm., 102,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Básbryggja 51 (04.024.102) 178662 Mál nr. BN052370
Þorbjörn Sigurðsson, Básbryggja 51, 110 Reykjavík
Íris Edda Ingvadóttir, Básbryggja 51, 110 Reykjavík
Sótt er um áður gerðar breytingar annars vegar sem felast í því að íbúð 0303 og 0304 voru sameinaðar í eina og hins vegar nýja breytingu sem felst í því að rými 0402 og 0403, sem áður tilheyrðu sameinaðri íbúð 0303, tilheyra nú íbúð 0401 og núverandi stigi í íbúð 0303 er fjarlægður í húsi á lóð nr. 51 við Básabryggju.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2007 fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda dags. 07.02.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Bergstaðastræti 45 (01.184.401) 102065 Mál nr. BN052167
Helgi Hjörvar, Hólavallagata 9, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á herbergjaskipan í fjölbýlishúsi á lóð nr. 45 við Bergstaðastræti.
Erindi fylgir bréf með skýringum arkitekts dags. 10. febrúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Bergþórugata 13 (01.190.222) 102425 Mál nr. BN052354
Berg 13 slf., Smiðjuvegi 11, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta íbúð 0101 í tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 13 við Bergþórugötu.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir á teikningu.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar.
9. Bíldshöfði 9 (04.062.001) 110629 Mál nr. BN052176
Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara, 2., 7., og 8. hæðar ásamt utanhússbreytingum sem felast í að koma fyrir nýjum glugga á norðurhlið 8. hæðar og nýjum hringstiga frá 8. hæð niður á 7. hæð austanmegin í Dvergshöfða 2, á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
10. Bjarnarstígur 12 (01.182.219) 101871 Mál nr. BN052182
Ragnheiður Guðmundsdóttir, Bjarnarstígur 12, 101 Reykjavík
Karl Jónas Gíslason, Bjarnarstígur 12, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum v/lokaúttektar, sjá erindi BN039938 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 12 við Bjarnarstíg.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Blikastaðavegur 2-8 (02.496.101) 204782 Mál nr. BN052395
Korputorg ehf., Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra rými K, L og M þannig að þau verði eitt lagerrými, tekinn verður niður veggur sem hólfar af rýmin og komið fyrir starfsmannaaðstöðu í húsi á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Greinargerð brunahönnuðar dags. 13. febrúar 2017 og bréf frá hönnuði dags. 14. feb. 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Blöndubakki 6-20 (04.630.402) 111850 Mál nr. BN051799
Blöndubakki 6-20,húsfélag, Pósthólf 8940, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða suðurhliðar með sléttri 2 mm. þykkri álklæðningu fest á leiðarakerfi úr áli og með 50 mm steinull og þar sem við á er múrhúð löguð og máluð á húsinu á lóð nr. 6 - 20 við Blöndubakka.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 27. janúar 2017, fundargerðir húsfélags dags. 16. og 21. desember 2016.
Einnig lögð fram skrifstofu sviðsstjóra dags. 14. febrúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Borgartún 18 (01.221.001) 102796 Mál nr. BN052361
Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja flóttastiga á suðurhlið og til að breyta innra skipulagi og fjölga starfsstöðvum á 2. og 3. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 18 við Borgartún.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
14. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN052229
Höfðaíbúðir ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka bílakjallara og innrétta bílaþvottastöð, sjá erindi BN047805, en við það fækkar bílastæðum um fjögur í bílageymslu á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Erindi fylgja upplýsingar um efni sem notuð verða.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Bókhlöðustígur 2 (01.183.107) 101929 Mál nr. BN052200
Þóra Sigurðardóttir, Bókhlöðustígur 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að útliti vesturhliðar kjallara hefur verið breytt, kjallaragluggar hafa verið stækkaðir og syðsti hluti kjallarans hefur verið dýpkaður í húsi á lóð nr. 2 við Bókhlöðustíg.
Stækkun: 16,5 rúmm.
Umsögn Minjastofnunar dags. 25.01.2017 fylgir erindi ásamt bréfi arkitekts dags. 24.01.2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
16. Dragháls 18-26 (04.304.304) 111022 Mál nr. BN052369
Eykt ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar staðsteypta viðbyggingu sem nota á sem geymslu við austurhlið húss á lóð nr. 18-26 við Dragháls/Fossháls.
Viðbygging: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Fákafen 11 (01.463.402) 105679 Mál nr. BN052384
Lífrænt bakarí ehf., Hæðasmára 6, 200 Kópavogur
ÞEJ fasteignir ehf, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
Sótt er um leyf til að koma fyrir handverksbakarí í rými 0101 í suð-vestur horni rýmisins og loftræsti röri sem verður leitt út og upp á þak á húsinu á lóð nr. 11 við Fákafen.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Fiskislóð 24-26 (01.087.702) 100014 Mál nr. BN052320
Línberg ehf., Tjarnargötu 28, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir gluggum og flóttastiga á vesturgafli og til að innrétta veislusal á 2. hæð og tilheyrandi stoðrými á 1. hæð húss á lóð nr. 24-26 við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Fiskislóð 31 (01.089.101) 209683 Mál nr. BN052135
Nova ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma upp fjarskiptabúnaði innandyra og farsímaloftneti frá NOVA á norðurgafl sem stendur 3 metra upp frá þakbrún hússins á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu.
Samþykki eiganda fylgir dags. 14. desember 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
20. Friggjarbrunnur 18 (05.053.502) 205910 Mál nr. BN052124
Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka þaksvalir íbúðar á efstu hæð, sjá erindi BN048703, fjölbýlishúss á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2007 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. febrúar 2017.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 30. janúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. febrúar 2017.
21. Garðastræti 37 (01.161.109) 101204 Mál nr. BN052383
GAMMA Capital Management hf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka þakhæð til suðurs, endurnýja þök og gera þaksvalir, byggja steyptan garðskála með kjallara austast í lóðinni og endurgera og stalla garð við hús á lóð nr. 37 við Garðastræti.
Stækkun eldra húss: xx ferm., xx rúmm.
Garðskáli: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
22. Grensásvegur 12 (01.295.406) 103853 Mál nr. BN051880
Leiguafl slhf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skilgreina sérnotafleti við hús á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Erindi fylgir bréf með skýringum arkitekts dags. 3. nóvember 2016 og samþykki meðeigenda fyrir afmörkun sérnotaflata dags. 29. desember 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
23. Grettisgata 53B (01.174.227) 101630 Mál nr. BN052081
Aurora ehf, Sunnuvegi 11, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúðir 0101 og 0102 í mhl. 01 sem er fimm íbúða hús á lóð nr. 53B við Grettisgötu .
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.
Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 6 febrúar 2017 fylgir.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
24. Grundarland 17-23 (01.855.201) 108784 Mál nr. BN052318
Mannverk ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Mannverk 3 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 21 við Grundarland.
Stærð A-rými 415,9 ferm., 1.439,5 rúmm.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 01.12.2016 við fsp. SN1608410 um niðurrif og nýbyggingu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Grundarland 17-23 (01.855.201) 108784 Mál nr. BN052377
Mannverk 3 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á einbýlishúsi á lóð nr. 21 við Grundarland.
Niðurrif 203-7351, íbúðarhús 03-0101 156,3 ferm., bílskúr 07-0101 30,8 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Hafnarstræti 20 (01.140.302) 100836 Mál nr. BN052196
Kaffiveröld ehf, Stapahrauni 4, 220 Hafnarfjörður
Vivaldi Ísland ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka veitingastað í fl. II, þannig að leyfilegur gestafjöldi verður 33, afgreiðsla er færð og stækkuð, snyrting stækkuð og bætt við annarri snyrtingu í húsi á lóð nr. 20 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 10.100 + 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
27. Hagatorg 1 (01.55-.-97) 106504 Mál nr. BN052275
Bændahöllin ehf., Hagatorgi 1, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í rými 0103 á 1. hæð ásamt því að bæta brunavarnir í hóteli á lóð nr. 1 við Hagatorg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Háaleitisbraut 175 (01.84-.-93) 108676 Mál nr. BN052363
Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN051648 sem felast í því að almennum afdrepum hefur verið fjölgað og gluggar hafa breyst í húsi á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Hlíðarendi 6-10 (01.628.801) 106642 Mál nr. BN052376
Knattspyrnufélagið Valur, Laufásvegi Hlíðarenda, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050522 þannig að steypt er gólf í hlöðuhluta gamla félagsheimilisins, gluggar og hurð að Bústaðavegi á viðbyggingu falla í burtu, hurð á norðurhlið viðbyggingar og nýr gluggi á norðurgafli fjóss í rými 0117 félagsheimili á lóð nr. 2-6 við Hlíðarenda.
Bréf frá hönnuði dags. 15. Feb. 2017 og umsögn skipulags dags. 31. janúar 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
30. Hringbraut 55 (01.540.012) 106229 Mál nr. BN051683
Pálmi Bergmann Almarsson, Hringbraut 55, 101 Reykjavík
Vilborg María Sverrisdóttir, Hringbraut 55, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á innra skipulagi v/gerðar eignaskiptasamnings en þar er gerð grein fyrir íbúðarrými í kjallara sem verður í eigu íbúðar á efri hæð í parhúsi á lóð nr. 55 við Hringbraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
31. Hverafold 1-3 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN052280
Andri Már Engilbertsson, Arahólar 6, 111 Reykjavík
Markmál ehf, Pósthólf 12066, 132 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta húðflúrstofu í rými 0301 í húsi á lóð nr. 1-5 við Hverafold.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
32. Jöklasel 21 (04.975.311) 113252 Mál nr. BN052388
Jóhann Örn Guðbrandsson, Víðivellir 8, 600 Akureyri
Jóhanna Bryndís Þórisdóttir, Víðivellir 8, 600 Akureyri
Sótt er um leyfi til að endurnýja byggingaleyfi BN038055 þar sem sótt var um að stækka íbúð 0202 upp í risið fyrir ofan og setja tvo glugga á gafl í fjölbýlishúsinu nr. 21 á lóð nr. 21- 23 við Jöklasel.
[Samþykkt eignaskiptayfirlýsing dags. 20. ágúst 2008 fylgir erindi.
Stækkun íbúðar 0202 er 89,4 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Kárastígur 13 (01.182.301) 101898 Mál nr. BN051901
Þórir Helgi Bergsson, Kárastígur 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð ásamt tveimur nýjum anddyrum og svölum auk innanhússbreytinga í húsi á lóð nr. 13 við Kárastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu.
Stækkun A-rými: x ferm., x rúmm.
Umsagnir Minjastofnunar dags. 15.11.2016, 13.12.2016, 18.01.2017 og 09.02.2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Laugavegur 34A (01.172.216) 101471 Mál nr. BN052317
Lantan ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á bar og í eldhúsi í veitingastað á 1. hæð í Sandhótel á lóð nr. 34A við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
35. Laugavegur 42 (01.172.223) 101478 Mál nr. BN052278
Meze ehf., Grensásvegi 3, 108 Reykjavík
Kebab ehf., Grensásvegi 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja heildregið stálrör og þakblásara inn í núverandi skorstein fyrir loftræstingu frá eldhúsi veitingastaða á 1. hæð í húsi á lóð nr. 42 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
36. Lautarvegur 10 (01.794.106) 213564 Mál nr. BN051301
Hannes Jónas Jónsson, Dalhús 92, 112 Reykjavík
Rósa Þórunn Hannesdóttir, Ásvallagata 65, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 10 við Lautarveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. ágúst 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2007 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. febrúar 2017.
Stærðir A-rými: 559,9 ferm., 1844,0 rúmm. B-rými: 52,7 ferm., 1.807,1 rúmm., C-rými: 91,3 ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. febrúar 2017.
37. Lokastígur 3 (01.181.216) 101770 Mál nr. BN052272
Einar Sörli Einarsson, Laugarnesvegur 92, 105 Reykjavík
Guðrún Gunnarsdóttir, Laugarnesvegur 92, 105 Reykjavík
Foodmarket ehf., Laugarnesvegi 92, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð, byggja kvist og viðbyggingu á bakhlið með svölum á þaki, byggja útigeymslu norðvestan húss, tvennar svalir á bakhlið og innrétta þrjár íbúðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Lokastíg.
Jafnframt er erindi BN050770 dregið til baka.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir og yfirlýsing burðarvirkis- og lagnahönnuðar dags. 16. janúar 2017, Stækkun mhl. 01: 134 ferm., 271,2 rúmm.
Mhl. 02: 9,2 ferm., 23,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
38. Lækjargata 2A (01.140.505) 100865 Mál nr. BN052118
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN051132 sem felst í að breyta veitingastað í kjallara úr flokki II í flokk lll - tegund b í húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2017.
Hljóðvistarskýrsla dags. október 2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Lækjargata 6A (01.140.508) 100868 Mál nr. BN052303
Uppklapp ehf., Lækjargötu 6a, 101 Reykjavík
Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN050848 vegna lokaúttektar sem felst í því að eldhús á 2. hæð og gasgeymsla í porti eru fjarlægð og rými nýtt sem geymslur ásamt frekari uppdráttum af vegg og skýlisþaki í porti í húsi á lóð nr. 6A við Lækjargötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
40. Mjölnisholt 8 (01.241.014) 103009 Mál nr. BN052156
Arctic Tours ehf., Hagamel 34, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris og innrétta tvær nýjar íbúðir, koma fyrir forsteyptum svölum á bakhlið og til að stækka og hækka geymsluskúr í garði húss á lóð nr. 8 við Mjölnisholt.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 31. desember 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. janúar 2017.
Stækkun, mhl. 01: 133,1 ferm., 195,2 rúmm.
Mhl. 02: 13,3 ferm., 50,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
41. Norðlingabraut 8 (04.732.301) 204834 Mál nr. BN052173
Wurth á Íslandi ehf., Norðlingabraut 8, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050213, innréttaður er kynningarsalur með tilheyrandi eldhúsi á millilofti, komið fyrir gluggum á suðurhlið, bætt við hurð á vöruskemmu og komið fyrir millipalli yfir inntaksrými og vélaverkstæði í austurenda húss á lóð nr. 8 við Norðlingarbraut.
Stækkun millipalls: XX ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Skipholt 1 (01.241.206) 103024 Mál nr. BN051113
Fjórir GAP ehf, Starhaga 4, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 4. hæð ofaná og 5. hæð yfir hluta húss, sameina í einn matshluta og innrétta gististað í flokki IV, teg. hótel, með 84 herbergjum fyrir 170 gesti í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 1 við Skipholt.
Erindi var grenndarkynnt frá 4. október til og með 1. nóvember 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Rúnar Björgvinsson dags. 8. október 2016, Gísli Jónsson f.h. PK arkitektar ehf., dags. 17. október 2016, Vilma Kinderyte, dags. 22. október 2016, Jóhanna Cortes Andrésdóttir, Theodóra Thoroddsen, Drífa Nadía Mechiat og Mark Anthony Rodriguez, dags. 28. október 2016, Unnur Egilsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson, dags. 30. október 2016, Gísli Guðni Hall hrl., frá Mörkinni lögmannsstofu f.h. 37 íbúða ehf., dags. 31. október 2016 og Nína Kristjánsdóttir, dags. 31. október 2016.
Erindi fylgir bréf hönnuða, greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 10. maí 2016, brunahönnunn frá EFLU síðast uppfærð í september 2016, greinargerð I vegna hljóðvistar dags. í maí 2016 og greinargerð frá Lotu um burðarvirkishönnun ódagsett.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. ágúst 2016 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. ágúst 2016.
Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. febrúar 2017.
Stækkun: 540,2 ferm., 2.095 rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: 3.478,4 ferm., 10.809,8 rúmm.
B-rými: 121,3 ferm., 856,4 rúmm.
C-rými: 156,1 ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
43. Skipholt 29A (01.250.112) 103430 Mál nr. BN052078
X-JB ehf., Tjarnarbrekku 2, 225 Álftanes
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð ofan á hús ásamt stigahúsi og svalagangi á bakhlið og innrétta verlsun og gististað í flokki ll - tegund b, gistiheimili í húsi á lóð nr. 29A við Skipholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2017.
Stækkun A-rými: 292,9 ferm., 629,0 rúmm. B-rými: 103,2 ferm., 278,5 rúmm.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 02.02.2017 fylgir erindi og bréf hönnuðar dags. 05.02.2017 um aðkomu að bílastæðum.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
44. Skipholt 34 (01.253.003) 103449 Mál nr. BN052378
Signý Hermannsdóttir, Hrafnaklettur 8, 310 Borgarnes
Kristrún Sigurjónsdóttir, Hrafnaklettur 8, 310 Borgarnes
Sótt er um leyfi til að færa eignamörk þannig að forstofuherbergi verði sameinað íbúð í húsi á lóð nr. 34 við Skipholt.
Samþykki meðgeigenda dags. 17.01.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Skipholt 49-55 (01.272.102) 103607 Mál nr. BN052312
Ketill Sigurðsson, Skipholt 55, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera gat í burðarvegg í íbúð 0404 í húsi nr. 55 á lóð nr. 49-55 við Skipholt.
Samþykki meðeigenda dags. 17. desember 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Skólavörðustígur 2 (01.171.202) 101383 Mál nr. BN052154
Sveinn Rafn Eiðsson, Frostaskjól 43, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum sem felast í tilfærslum í innri skipan íbúðar í rishæð á húsi á lóð nr. 2 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
47. Snorrabraut 71 (01.247.003) 103327 Mál nr. BN052379
Norðurey ehf., Snorrabraut 71, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta stofu í herbergi og eldhús stækkað á kostnað herbergis, forstofu og búrs á fyrstu hæð í húsinu á lóð nr. 71 við Snorrabraut.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
48. Sólheimar 29-35 (01.433.503) 105283 Mál nr. BN052160
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta mhl. 01 og mhl. 02 sem 9 íbúðareiningar í húsi á lóð nr. 29-35 við Sólheima.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
49. Sólvallagata 14 (01.160.210) 101158 Mál nr. BN052394
Andri Már Ingólfsson, Sviss, Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051013, með því að opna milli eldhúss og bókaherbergis á 1. hæð og til að koma fyrir innkeyrsluhurð á geymslu í bakgarði einbýlishúss á lóð nr. 14 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
50. Suðurhlíð 35 (01.788.101) 107558 Mál nr. BN052162
Arnarból ehf, Suðurhlíð 35, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að útihurð í mhl. 04, á 1. hæð vesturhliðar, hefur verið fjarlægð í húsi á lóð nr. 35 við Suðurhlíð.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
51. Suðurlandsbraut 16 (01.263.102) 103523 Mál nr. BN052314
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta snyrtistofu í rými 0201 í húsi á lóð nr. 2 við Vegmúla.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
52. Tryggvagata 10 (01.132.101) 100210 Mál nr. BN052398
Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN048537 sem felst í því að burðarvirki er breytt lítillega, lyftu er komið fyrir á öllum hæðum, kjallararými er grafið út, gluggum og kvisti á bakhlið breytt og flóttaleið gerð úr kjallara í húsi á lóð nr. 10 við Tryggvagötu.
Stækkun: A-rými x rúmm.
Bréf arkitekts dags. 14.02.2017 fylgir erindi.
Umsögn Minjastofnunar dags. 15.02.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
53. Úthlíð 7 (01.270.110) 103572 Mál nr. BN052311
Ragnar Örn Steinarsson, Úthlíð 7, 105 Reykjavík
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN050668 sem felst í útlitsbreytingu á glugga og að hætt er við þakglugga á bílskúr húss á lóð nr. 7 við Úthlíð.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
54. Vatnagarðar 12 (01.337.802) 103916 Mál nr. BN052309
Extreme Iceland ehf., Skútuvogi 13a, 104 Reykjavík
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN050344 sem felast í því að olíuskilja er fjarlægð og flóttaleið frá skrifstofum breytt úr svölum í tröppur í húsi á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
55. Þingholtsstræti 30 (01.183.502) 101980 Mál nr. BN052203
Þingholtsstræti 30,húsfélag, Þingholtsstræti 30, 101 Reykjavík
Bjarni G Bjarnason, Þingholtsstræti 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049201 þannig að ??? á húsinu á lóð nr. 30 við Þingholtsstræti .
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
56. Þverholt 11 (01.244.108) 180508 Mál nr. BN052386
JOHAM ehf., Krókamýri 80a, 210 Garðabær
FÍ Fasteignafélag slhf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta kaffihúsi í flokki I tegund E í flokk II tegund E á fyrstu hæð í húsinu á lóð nr. 11 við Þverholt .
Samþykki eiganda hússins dags. 10 feb. 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
57. Sigtún 38 og 40 (01.366.001) 104706 Mál nr. BN052420
Atelier Arkitektar slf., Skaftahlíð 16, 105 Reykjavík
Óskað er eftir tölusetningabreytingu á lóðunum Sigtún 38, landnúmer 104706 og Sigtún 40, landnúmer 104707.
Lóðin Sigtún 38 verður Sigtún 28 og lóðin Sigtún 40 verður Sigtún 30-40.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
58. Efstasund 65 (01.410.111) 104994 Mál nr. BN052356
Stefán Róbert Steed, Efstasund 65, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak með kvistum eins og sýnt er á meðfylgjandi skissum af einbýlishúsi á lóð nr. 65 við Efstasund.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði. Sækja skal um byggingarleyfi.
59. Fannafold 73 (02.850.103) 109917 Mál nr. BN052406
Daníel Örn Steinarsson, Fannafold 73, 112 Reykjavík
Ásdís Björk Jóhannsdóttir, Fannafold 73, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir gluggum á bílgeymsluhurðir á einbýlishúsi á lóð nr. 73 við Fannafold.
Jákvætt.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
60. Háaleitisbraut 101 (01.291.401) 103776 Mál nr. BN052284
Jón Víðis Jakobsson, Háaleitisbraut 101, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalalokunum með 90% opnun á íbúð á annari hæð í suður í fjölbýlishúsinu nr. 101 á lóðinni nr. 101-107 við Háaleitisbraut.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
61. Hverfisgata 90 (01.174.006) 101562 Mál nr. BN052421
Spurt er hvort leyft yrði að endurbyggja hús, færa aðalinngang á götuhlið, byggja kvist á rishæð og innrétta þrjár íbúðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 90 við Hverfisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
62. Hverfisgata 88A (01.174.003) 101559 Mál nr. BN052375
Jón Stefán Einarsson, Heiðargarður 10, 230 Keflavík
Spurt er hvort leyft yrði að færa Hverfisgötu 92, fjarlægja bakstigahús, byggja undir það hæð og kjallara, innrétta tvær íbúðir og verslun á jarðhæð á lóð nr. 88A við Hverfisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
63. Laugavegur 28D (01.172.209) 101464 Mál nr. BN052371
Hengill Fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að staðsetja sorpgeymslu sem verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28c og 28d á lóð nr. 28d við Laugaveg.
{Erindi fylgir samþykki lóðarhafa húsa nr. 28, 28c og 28d við Laugaveg.
Nei.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Fundi slitið kl. 12.40
Nikulás Úlfar Másson
Sigríður Maack Sigrún Reynisdóttir
Harri Ormarsson Jón Hafberg Björnsson
Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir