No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2017, miðvikudaginn 29. mars kl. 9.08, var haldinn 186. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð, Ráðssal.Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Torfi Hjartarson, Stefán Benediktsson, Áslaug María Friðriksdóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson, Hrefna Þórsdóttir og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari er Harri Ormarsson.
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 24. mars 2017.
2. Frakkastígur - Skúlagata, breyting á deiliskipulagi (01.15) Mál nr. SN140664
Kynnt drög að nýrri tillögu umhverfis- og skipulagssviðs og VA arkitekta, dags. 21. mars 2017, að breytingu á deiliskipulagi fyrir hluta Skúlagötusvæðis. Um er að ræða tæplega 1 hektara svæði sem nær yfir óbyggða lóð á horni Skúlagötu og Frakkastígs og óbyggt borgarland milli Skúlagötu og Sæbrautar.
Bjarki Gunnar Halldórsson og Richard Briem kynna
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
3. Skeifan, heildarendurskoðun deiliskipulags (01.46) Mál nr. SN160020
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju lýsing vegna heildarendurskoðunar deiliskipulags Skeifunnar dags. í febrúar 2017. Kynning stóð til og með 27. febrúar 2017. Efrirtaldir aðilar sendu umsagnir: Skrifstofa umhverfis- og úrgangsstjórnunar, dags. 3. febrúar 2017, ásamt bréfi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, dags. 28. janúar 2017, um samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavík og Aðgerðaráætlun um meðhöndlun úrgangs í Reykjavík, ódags., Skipulagsstofnun, dags. 8. febrúar 2017, Vegagerðin, dags. 20. febrúar 2017, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, dags. 21. febrúar 2017, Skóla- og frístundasvið, dags. 28. febrúar 2017 og Umhverfisstofnun, dags. 14. mars 2017.
Kynning á vinnu við heildarendurskoðun deiliskipulags Skeifunnar fyrir fund með hagsmunaaðilum.
Fulltrúar Kanon arkitekta Helga Bragadóttir Helgi B. Tóroddssen og Birgir Einarsson kynna
Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
4. Hraunbær-Bæjarháls, deiliskipulag Mál nr. SN160847
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju lýsing umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 11. nóvember 2016 vegna gerðs nýs deiliskipulags fyrir Hraunbæ-Bæjarháls við Tunguháls sem felst í breytingu á hagnýtingu lóðarinnar úr opnu svæði í íbúðarbyggð og fjölgun íbúða. Kynning stóð til og með 6. janúar 2017. Eftirtaldir aðilar sendu umsögn: Skipulagsstofnun, dags. 15. desember 2016. Einnig eru lagðar fram tillögur þriggja ráðgjafastofa úr hugmyndaleit að skipulagi svæðisins.
Kynnt.
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
5. Fálkagötureitur vegna Þrastargötu 1 og 5, breyting á deiliskipulagi (01.55) Mál nr. SN170168
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Fálkagötureit 1.553/1.554.2 (hluti) vegna Þrastargötu 1 og 5, samkvæmt uppdrætti ARKHD, dags. 17.mars 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Umhverfis og skipulagsráð samþykkti jafnframt að fela skipulagsfulltrúa að upplýsa íbúa í nágrenninu sérstaklega um auglýsinguna.
Vísað til borgarráðs
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
6. Njálsgötureitur, breyting á skilmálum deiliskipulags (01.190.3) Mál nr. SN170268
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 23. mars 2017, að breytingu á skilmálum deiliskipulags Njálsgötureits, reitur 1.190.3. Í breytingunni felst að heimilað er að hafa gististarfsemi við Barónsstíg sem er skilgreind sem aðalgata samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
7. Árbæjarblettur 62/Þykkvibær 21, breyting á deiliskipulagi (04.350.9) Mál nr. SN170259
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Árbær-Selás samþykkt í borgarráði 25. október 1966. Í breytingunni felst að afmörkuð er lóð og byggingarreitur um Árbæjarblett 62/Þykkvabæ 21, samkvæmt uppdr. Landark efh., dags. 20. mars 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
8. Grjótháls 1-3 og 5, breyting á deiliskipulagi (04.302.4) Mál nr. SN170146
T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6, 105 Reykjavík
Össur Iceland ehf., Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík
Lögð fram umsókn T.ark Arkitekta ehf., mótt. 16. febrúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðanna nr. 1-3 og 5 við Grjótháls. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum beggja lóða vegna sorpskýla ofanjarðar á lóð, samkvæmt uppdr. T.ark Arkitekta ehf., dags. 6. febrúar 2017.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
9. Hraunteigur 3, breyting á deiliskipulagi (01.360.2) Mál nr. SN160872
ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Guðrúnar Rögnu Yngvadóttur, mótt. 17. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðarinnar nr. 3 við Hraunteig. Í breytingunni felst að byggingareitur er stækkaður til vesturs og hámarks byggingarmagn er skilgreint. Einnig að heimilt verði að rífa núverandi hús og byggja nýtt, sambyggja íbúðarhús og bílageymslu með tengibyggingu, gera svalir/þakveröld á henni og gera svalir til suðurs að götu, þak yfir þeim má fara allt að 2,7 m út fyrir byggingareit, samkvæmt uppdr. Ask Arkitekta ehf., dags. 4. janúar 2017. Tillagan var grenndarkynnt frá 27. janúar til og með 24. febrúar 2017. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Edda S. Holmberg og Jón Birgir Gunnarsson, dags. 2. febrúar 2017 og María Lind Jónsdóttir og Inga Hrund Daníelsdóttir, dags. 21. febrúar 2017, þar sem vísað er í sömu athugasemdir og Edda S. Holmberg og Jón Birgir Gunnarsson sendu inn. Einnig er lagður lagfærður uppdráttur Ask Arkitekta ehf., dags. 4. janúar 2017, breyttur 24. mars 2017, uppdráttur Ask Arkitekta ehf., dags. 24. mars 2017, sem sýnir skuggavarp og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 24. mars 2017.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2017 og a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs.
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
10. Skipholt 23, breyting á deiliskipulagi (01.250.1) Mál nr. SN160729
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf., Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur
Lögð fram umsókn Kristins Ragnarssonar, mótt. 23. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 23 við Skipholt. Í breytingunni felst breytt fyrirkomulag á byggingum baklóðar. Í stað tveggja og þriggja hæða byggingar í norðurhluta lóðar verði heimiluð fjögurra hæða bygging auk kjallara og fjögurra hæða bygging á austurhluta lóðar verði felld niður, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar, dags. 26. september 2016. Einnig lagðir fram skýringaruppdr., mótt. 14. desember 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2017.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2017.
Vísað til borgarráðs.
Guðlaug Erna Jónsdóttirverkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
11. Friggjarbrunnur 51, breyting á deiliskipulagi (02.693.1) Mál nr. SN170169
Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Jón Hrafn Hlöðversson, Holtsbúð 27, 210 Garðabær
Lögð fram umsókn Jóns Hrafns Hlöðverssonar, mótt. 23. febrúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals, hverfi 4, vegna lóðarinnar nr. 51 við Friggjarbrunn. Í breytingunni felst að heimilt verði að innkeyrsla í bílakjallara Friggjarbrunns 51 liggi um lóðina Friggjarbrunn 47A, sem er sameiginleg aðkomulóð fyrir 47 og 49, og að innkeyrsla að lóð nr. 51 verði með kvöð um aðgengi að lóðum 47, 47A og 49, samkvæmt uppdr. Mansard teiknistofu ehf., dags. 20. febrúar 2017.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
12. Laugavegur 66-68 og 70, breyting á skilmálum deiliskipulags (01.174.2) Mál nr. SN170005
L66 Fasteignafélag ehf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Lögð fram umsókn L66 Fasteignafélags ehf., mótt. 3. janúar 2017, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags reits 1.174.2 vegna lóðanna nr. 66-68 og 70 við Laugaveg. Í breytingunni felst að kröfu um fjölda bílastæða sem fram kemur í kafla 5.0 gr. 5.1. í almennum skilmálum deiliskipulagsins frá 2003 er breytt, samkvæmt tillögu, dags. 15. desember 2016.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
13. Spítalastígur 8, breyting á deiliskipulagi (01.184.1) Mál nr. SN160807
Guðrún María Finnbogadóttir, Spítalastígur 8, 101 Reykjavík
Arko sf., Langholtsvegi 109, 104 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Ásmundar Jóhannssonar, mótt. 27. október 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.184.1 vegna lóðarinnar nr. 8 við Spítalastíg. Í breytingunni felst að stækka 2. hæð hússins að gafli spítalastígs 10 og hækka framhús um eina hæð þannig að framhús verði 3. hæðir, hækka bakbyggingu að gafli Bergstaðastrætis 17B um eina hæð þannig að bakbygging verði 2. hæðir og nota hluta þaks bakbyggingar sem flóttaleið og til útivistar., samkvæmt uppdr. Arko., dags. 25. nóvember 2016. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 10. ágúst 2016. Jafnframt er lagður fram tölvupóstur Kára Halldórs Þórssonar f.h. íbúa Bergstaðastrætisreits, dags. 3. febrúar 2017, þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Tillagan var auglýst frá 2. janúar 2017 til og með 16. mars 2017. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Kári Halldór Þórsson f.h. íbúahóps Bergstaðastrætisreits, dags. 16. febrúar 2017 og Kári Halldór Þórsson , Júlíana Ingham, Guðný Stefanía Kristjánsdóttir og Rannveg Auður Jóhannsdóttir f.h. íbúa/hagsmunaaðila, dags. 16. mars 2017. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar, dags. 9. febrúar 2017, þar sem dregin er til baka umsögn Minjastofnunar Íslands frá 10. ágúst 2016 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2017.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2017.
Vísað til borgarráðs.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
14. Kjalarnes, Skrauthólar 4, breyting á deiliskipulagi (33.2) Mál nr. SN160899
H-O-H sf., Bergstaðastræti 9, 101 Reykjavík
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf., Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Kristins Ragnarssonar, mótt. 28. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar Skrauthólar á Kjalarnesi. Í breytingunni felst að svæði vestan og norðan við núverandi húskosti nr. 4 við Skrauthóla verði ráðstafað fyrir ferðaþjónustu þar sem unnt er að leigja tjaldstæði, hjólhýsastæði og lítil færanleg smáhýsi með tilheyrandi þjónustubyggingu fyrir salernis og snyrtiaðstöðu, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar arkitekts ehf., dags. 23. nóvember 2016. Einnig er lögð fram rýmingaráætlun Veðurstofunnar, ódags. Tillagan var grenndarkynnt frá 9. febrúar til og með 9. mars 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Valgerður J. Eyglóardóttir og Guðmundur Jónsson, dags. 14. febrúar 2017. Einnig lagður fram tölvupóstur Geirs Gunnars Geirssonar, dags. 5. mars 2017. Jafnframt er lagður fram lagfærður uppdráttur Kristins Ragnarssonar arkitekts ehf., dags. 23. nóvember 2016, breyttur 24. mars 2017.
Frestað.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
15 Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 917 frá 28. mars 2017.
16. Framnesvegur 11, 11A - Fjarlægja burðarvegg - hurð út í garð (01.134.107) Mál nr. BN051996
Kjartan Páll Sveinsson, Framnesvegur 11a, 101 Reykjavík
Phoebe Anna Jenkins, Framnesvegur 11a, 101 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. janúar 2017 þar sem sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg á milli eldhúss og stofu á fyrstu hæð, síkka glugga á bakhlið og koma fyrir hurð með þrepum út í garð á húsinu á lóð nr. 11A við Framnesveg. Erindi var grenndarkynnt frá 10. febrúar til og með 10. mars 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Stefanía Stefánsdóttir, dags. 26. febrúar 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. desember 2016.Fyrirspurn BN051900 fylgir erindinu. Gjald kr. 10.100
Umsögn skipulagsfulltrúa dags.16. mars 2017 samþykkt
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
Magnea Guðmundsdóttir víkur af fundi undir þessum lið
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
- Kl. 12.39 tekur Sverrir Bollason sæti á fundinum og Stefán Benediktsson víkur af fundi.
(C) Fyrirspurnir
17. Kvosin, Landsímareitur, (fsp) breytingu á deiliskipulagi (01.140.4) Mál nr. SN170125
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf., mótt. 9. febrúar 2017, um að breyta deiliskipulagi Landsímareits sem felst m.a. í niðurrifi og uppbyggingu innan reitsins, samkvæmt tillögu THG Arkitekta ehf., dags. 8. febrúar 2017. Einnig er lögð fram greinargerð THG Arkitekta ehf., dags. 8. febrúar 2017, minnisblað BEKA verkefna og byggingastjórnun dags. 26. mars 2017, umsögn skipulagsfulltrúa, dags 27.mars 2017, og uppdráttur sem sýnir snið í bakhús.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2017 samþykkt.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Áslaug María Friðriksdóttir og Herdís Anna Þorvaldsdóttir sitja hjá við afgreiðsluna.
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
18. Snorrabraut 56, (fsp) hækkun húss (01.193) Mál nr. SN170090
Richard Ólafur Briem, Kringlan 19, 103 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn VA arkitekta ehf., mótt. 6. febrúar 2017, varðandi hækkun hússins á lóð nr. 56 við Snorrabraut um eina fulla hæð og aðra inndregna, samkvæmt meðfylgjandi skissu. Einnig er lögð fram umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, dags. 3. mars 2017 og umsögn Minjastofnunar Íslands, dags 14. mars 2017.
Frestað
(E) Umhverfis- og samgöngumál
19. Léttum umferðina, málþing í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mál nr. US170130
Lögð fram til kynningar dagskrá máþingsins "Léttum umferðina" sem haldið verður í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn . 31. mars 2017.
20. Sorpa bs., fundargerð Mál nr. US130002
Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 372 frá 24. mars 2017.
21. Loftslagsstefna Reykjavíkur, kynning Mál nr. US170110
Kynnt loftlagsstefna Reykjavíkur og staða mála.
Frestað.
(D) Ýmis mál
22. Frostaskjól 2, samstarf um skipulag á KR-svæðinu (01.516.9) Mál nr. SN140610
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 14. nóvember 2014 vegna samþykktar borgarráðs 13. nóvember 2014 á erindi Knattspyrnufélags Reykjavíkur frá 31. nóvember 2014 þar sem óskað er eftir samstarfi við Reykjavíkurborg um skiplag á KR-svæðinu. Borgarráð felur umhverfis- og skipulagssviði að vinna að málinu með íþrótta- og tómstundasviði þar sem gert er ráð fyrir áframhaldandi þróun lóðarinnar á Keilugranda 1 í samvinnu við Búseta.
Kynntar hugmyndir KR um uppbyggingu og skipulag á KR-svæðinu, drög dags. mars 2017.
Fulltrúar KR Páll Gunnlaugsson og Bjarni Snæbjörnsson kynna.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
23. Norðlingabraut 6, málskot (04.732.6) Mál nr. SN160856
Arkþing ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík
Lagt fram málskot Helga M. Hallgrímssonar, dags. 11. nóvember 2016, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 21. október 2016 varðandi breytingu á notkun lóðarinnar nr. 6 við Norðlingabraut úr atvinnustarfsemi í íbúðir, samkvæmt frumtillögu Arkþings ehf., ódags.
Frestað.
24. Hátún 9, málskot (01.223) Mál nr. SN170275
ESJA Legal ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Lagt fram málskot ESJU Legal ehf., dags. 9. mars 2017, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 24. febrúar 2017, varðandi rekstur gististaðar í flokki II í húsinu á lóð nr. 9 Hátún.
Fyrri afgreiða frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. febrúar 2017staðfest.
26. Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Hleðsluaðstaða fyrir rafbíla Mál nr. US170127
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 22. mars 2017 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins .
"Umhverfs- og skipulagsráð samþykkir að hefja undirbúning þess að skipulag á nýjum lóðum í borginni taki mið af því að íbúar þurfi að geta hlaðið rafbíla og hjól. Sérstaklega þarf að huga að því hvernig með slíkt verður farið í fjölbýlishúsum."
Frestað.
27. Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, innleiða menningarstefnu inn í skipulag Mál nr. US170128
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 22. mars 2017 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins .
"Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir að skoða hvernig innleiða má menningarstefnu borgarinnar inn í skipulag með árangursríkari hætti en verið hefur. Skoða verði hvernig hægt er að draga einkenni hverfanna fram og hvort styrkja megi svæði ákveðnum ákveðnum menningarverkefnum. Þannig mætti til dæmis skipuleggja sérstök svæði tileinkuð tónlist eða hönnun og margt fleira í þeim dúr."
Frestað.
28. Traðarland 10-16, nr. 12, kæra 34/2017 (01.871.5) Mál nr. SN170271
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 23. mars 2017 ásamt kæru, þar sem kærð er samþykkt byggingarfulltrúa fyrir breytingum og viðbyggingum að Traðarlandi 12.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
29. Kárastígur 3, breyting á deiliskipulagi (01.182.3) Mál nr. SN170187
Vestinvest ehf, Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík
Olga Guðrún B Sigfúsdóttir, Úthlíð 9, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. mars 2017 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi reits 1.182.3, Kárastígsreits austur, vegna lóðarinnar nr. 3 við Kárastíg.
30. Sæbraut, deiliskipulag Mál nr. SN160650
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. mars 2017 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu fyrir nýtt deiliskipulag sem felst í að gerð er lóð undir innsiglingarvita við Sæbraut rétt utan við Höfða.
31. Borgartún 34-36, breyting á deiliskipulagi (01.232.0) Mál nr. SN160893
Guðmundur Jónasson ehf., Vesturvör 34, 200 Kópavogur
Atelier Arkitektar slf., Skaftahlíð 16, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. mars 2017 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 34-36 við Borgartún.
32. Skógarhlíð 20, breyting á deiliskipulagi (01.704.8) Mál nr. SN160891
Stofnun múslima á Íslandi ses., Pósthólf 8964, 128 Reykjavík
Teiknistofan Óðinstorgi HH ehf, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. mars 2017 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lSkógarhlíðar vegna lóðarinnar nr. 20 við Skógarhlíð.
33. Austurstræti 17, breyting á deiliskipulagi (01.140.3) Mál nr. SN170123
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. mars 2017 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 17 við Austurstræti.
34. Langholtsvegur 113, breyting á deiliskipulagi (01.414.0) Mál nr. SN160741
Langholtsvegur 113 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. mars 2017 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Langholtsvegar/Drekavogar vegna lóðarinnar nr. 113 við Langholtsveg.
35. Eiðsgrandi - Ánanaust, deiliskipulag (01.5) Mál nr. SN160820
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. mars 2017 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi bréf Skipulagsstofnunar þar sem gerð var athugsemd við birtingu í B-deild.
36. Grundarstígsreitur, deiliskipulag (01.18) Mál nr. SN150738
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. mars 2017 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi tillögu að deiliskipulagi Grundarstígsreitar sem afmarkast af Grundarstíg, Spítalastíg, Þingholtsstræti og Skálholtsstíg.
37. Tillaga fulltrúa Sjálfsæðisflokksins, viðmið um skuggavarp vegna hæðar og staðsetningu trjáa Mál nr. US170132
Fulltrúar sjálfstæðisflokksins leggja til að Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur verði gert skoða hvort setja megi viðmið um skuggavarp vegna hæðar og staðsetningu trjáa í þéttri byggð til tryggja birtu í görðum og hýbýlum fólks og þar með grunn lífsgæði.
Frestað.
Fundi slitið kl. 14.00
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason
Torfi Hjartarson Áslaug María Friðriksdóttir
Herdís Anna Þorvaldsdóttir Guðfinna J. Guðmundsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2017, þriðjudaginn 28. mars kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 917. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson og Sigríður Maack.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Almannadalur 17-23 (05.865.301) 208505 Mál nr. BN052592
Hannes Einarsson, Þingás 47, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalir á austurgafl hesthúss nr. 17 á lóð nr. 17-23 við Almannadal.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Almannadalur 5 (05.865.701) 209396 Mál nr. BN052446
Heiðar P Breiðfjörð, Hjarðarhagi 58, 107 Reykjavík
Sveinbjörg Gunnarsdóttir, Hjarðarhagi 58, 107 Reykjavík
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN044196 sem felst í að hluta af hestastíu á neðri hæð er breytt í kaffistofu, gerður er sér inngangur að efri hæð, eldhúskrókur á efri hæð færður og innveggjum breytt í húsi nr. 5 á lóð nr. 1-7 við Almannadal.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Austurstræti 14 (01.140.409) 100852 Mál nr. BN052615
Reitir IV ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051998, m.a. tilfæringum á ræstiklefum og í eldhúsi á 1. hæð ásamt stækkun á starfsmannaaðstöðu í kjallara og færslu á geymslurýmum í húsi á lóð nr. 14 við Austurstræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
4. Baldursgata 7A (01.184.443) 102103 Mál nr. BN052558
XCO ehf, Akraseli 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051186 þannig að hætt er við að hafa glugga við hlið svalahurð og svalahandrið verður rimlahandrið á fjölbýlishúsi á lóð nr. 7A við Baldursgötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Bankastræti 14 (01.171.202) 101383 Mál nr. BN051954
Fákafen ehf., Fákafeni 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 4. hæð til suðurs, ásamt því að innrétta gistiheimili í flokki ll - tegund b á 3. og 4. hæð í fjöleignarhúsi á lóð nr. 14 við Bankastræti.
Stækkun A-rými 13,8 ferm., 42,8 rúmm.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. 11. 2011 við fsp. BN0110410.
Samþykki meðeigenda dags. 01.10.2016 fylgir erindi ásamt samþykki meðeigenda í matshluta dags. 19.01.2017 fyrir breytingum á lögnum og bréf arkitekts dags. 14.11.2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. mars fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. mars 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Bergstaðastræti 10A (01.180.208) 101696 Mál nr. BN052496
MÁLSTAÐUR ehf, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffihús í flokki I í rými 0101 í sambýlishúsi á lóð nr. 10A við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Bjarnarstígur 3 (01.182.224) 101876 Mál nr. BN050325
Soffía S Sigurgeirsdóttir, Bjarnarstígur 3, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem felast í að fjarlægja stiga milli hæða í viðbyggingu næst götu og byggja stigahús inní garð við einbýlishús á lóð nr. 3 við Bjarnarstíg.
Stækkun: 9,9 ferm., 25 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Borgartún 28 (01.230.101) 102912 Mál nr. BN052465
HEK ehf., Strandgötu 11, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN050166 sem felst í breytingu á burðarvirki og aðlögun innra skipulags að því ásamt lítilsháttar stækkun á 7. hæð, tilfærslu á innkeyrslu að bílakjallara og breytingu á utanhússklæðningu í húsi á lóð nr. 28A við Borgartún.
Stækkun A-rými 10,7 ferm., 143,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Bragagata 38A (01.186.629) 102324 Mál nr. BN052493
FoodCo hf., Ármúla 13, 108 Reykjavík
Frumherji hf., Þarabakka 3, 109 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN048356 sem felst í því að koma fyrir útiveitingasvæði fyrir 20 manns við hús á lóð nr. 38A við Bragagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. mars fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Brúnaland 2-40 3-21 (01.852.002) 108765 Mál nr. BN052548
Kristín Auður Sophusdóttir, Ánaland 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta útgrafið rými í kjallara og gera tómstundaherbergi, geymslu og baðherbergi ásamt því að grafa frá húshlið að norðanverðu og gera tröppur og inngang að kjallara í húsi á lóð nr. 21 við Brúnaland.
Stækkun: A-rými x ferm., x rúmm. C-rými x ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
11. Efstaleiti 2 (01.745.201) 224636 Mál nr. BN052621
Skuggi 4 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu fyrir fjölbýlishús á lóð nr. 2 við Lágaleiti sbr. erindi BN052547.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
12. Eiríksgata 17 (01.195.214) 102606 Mál nr. BN052612
Almenna E slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúðir 0101 og 0201 á austurhlið og á íbúð 0301 sem er þakhæð á norðurhlið, og til að breyta notkunarflokki í flokk 4 og gistingarflokk II í húsi á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.
Jafnframt er erindi BN049684 sem er nýlega samþykkt dregið til baka
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til aðaluppdrátta nr. 10-01, 10-02, 10-03 dags. 21. mars 2017.
13. Engjateigur 3-5 (01.366.403) 104710 Mál nr. BN052475
Prófastur ehf., Engjateigi 5, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051747, um er að ræða breytingar á innra skipulagi á 2. hæð og breytingar á útihurð í húsi nr. 5 á lóð nr. 3-5 við Engjateig.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
14. Fákafen 11 (01.463.402) 105679 Mál nr. BN052384
Lífrænt bakarí ehf., Hæðasmára 6, 200 Kópavogur
ÞEJ fasteignir ehf, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta handverksbakarí í suðvesturhorni rýmis 0101 og til að koma fyrir loftræstiröri upp á þak á húsi á lóð nr. 11 við Fákafen.
Samþykki eiganda dags. 8. mars 2017 og samþykki eiganda dags. 22. mars 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Fálkagata 20 (01.553.011) 106525 Mál nr. BN052422
Kristín E Kristleifsdóttir, Fálkagata 20, 107 Reykjavík
Gunnar Snæland, Fálkagata 20, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu vinnustofu í einbýlishús og innrétta íbúð í mhl. 03 á lóð nr. 20 við Fálkagötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júní 2016.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
16. Fiskislóð 31 (01.089.101) 209683 Mál nr. BN052435
Sjávarbakkinn ehf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka þakhæð, einnig er gerð grein fyrir áður gerðum milligólfum í húsi á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Stækkun: 1.361,3 ferm., 1.573,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Fiskislóð 37B (01.086.501) 224291 Mál nr. BN052515
Brimrún ehf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt 4. hæða skrifstofu- verslunar og lagerhúsnæði á lóð nr. 37B við Fiskislóð.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 1 nóv. 2016 og varmatapsútreikningar dags. 21 nóv. 2016 fylgir erindinu.
Stærð hús: A rými 1. hæð 847,0 ferm., 3.248,0 rúmm. 2. hæð 576,9 ferm., 1.863,5 rúmm. 3. hæð 576,9 ferm., 1922,8 rúmm. 4. hæð 367,8 ferm., 1.315,0 ferm. Samtals. 2.368,6 ferm., samtals 8.523,4 rúmm. B rými 380,7 ferm og 1195,6 rúmm. Samtals A og B: 2.632,4 ferm og 9730,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Fossaleynir 8 (02.467.201) 178762 Mál nr. BN052532
Áltak ehf, Fossaleyni 8, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051102 þannig að mhl. 03 stækkar, skyggni minnkar, snyrting er færð til og kaffiaðstöðu komið fyrir í nýbyggingu á lóð nr. 8 við Fossaleyni.
Stækkun nýbyggingar: A rými 78 ferm., 518,7 rúmm.
Minnkun á B rými er: 77,3ferm., 511,6 rúmm.,
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
19. Friggjarbrunnur 51 (02.693.101) 205822 Mál nr. BN052509
Bygg Ben ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049156, sett er inn kvöð um aðkeyrslu að bílgeymslu yfir lóð 47A, útfærslu svala 0404 breytt, innra skipulagi kjallara breytt og komið fyrir sorpgeymslu á lóð fjölbýlishúss nr. 51 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Garðastræti 13A (01.136.527) 100616 Mál nr. BN052424
Jóhann B Kristjánsson, Álfaland 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta tannlæknastofu á 1. hæð í rými 0102 aftur í íbúð í húsi á lóð nr. 13A við Garðastræti.
Stærðarbreytingar: 5,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
21. Grensásvegur 16A (01.295.407) 103854 Mál nr. BN052543
iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík
Hverasól ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 4. hæð ofaná Síðumúla 39, mhl. 02, og tvær hæðir ofaná vestari hluta bílgeymslu, mhl. 04 og innrétta 35 íbúðir og rými fyrir atvinnu á jarðhæð húss á lóð nr. 16A við Grensásveg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
22. Grensásvegur 16A (01.295.407) 103854 Mál nr. BN052544
iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík
Hverasól ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
Grensásvegur 16A ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýja tveggja hæða bílgeymslu fyrir 50 bíla með aðkomu frá Grensásvegi og Fellsmúla í stað eldri bílgeymslu og verður mhl. 04 á lóð nr. 16 A við Grensásveg.
Bílgeymsla: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
23. Hallveigarstígur 2 (01.180.201) 101689 Mál nr. BN052236
Ólöf Berglind Halldórsdóttir, Hallveigarstígur 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og kvisti á rishæð í húsi á lóð nr. 2 við Hallveigarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2017.
Stækkun: A-rými 29,9 ferm., 69,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
24. Haukdælabraut 78-92 (05.114.303) 214815 Mál nr. BN052500
Pálmar ehf, Bleikjukvísl 12, 110 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN052251 sem felst í því að í stað uppfylltra sökkla komi óuppfyllt sökkulrými í raðhúsi á lóð nr. 78-92 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Hjarðarhagi 2-6 (01.552.401) 106511 Mál nr. BN052555
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi vegna smávægilegra breytinga á 2. og 3. hæð vegna lokaúttektar á erindi BN045408 í húsinu Brynjólfsgötu 1 á lóð nr. 2-6 við Hjarðarhaga. Háskólalóð.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
26. Hólmaslóð 8 (01.110.501) 100019 Mál nr. BN052506
Olíudreifing ehf., Pósthólf 4230, 124 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta 1. og 2. hæð, m. a. búnings og snyrtiaðstöðu starfsfólks, koma fyrir snyrtingu fyrir hreyfihamlaða, koma fyrir nýrri hurð á milli dæluverkstæðis og þvottaaðstöðu og á milli verkstjórnarrýmis og dæluverkstæðis ásamt því að breyta lagerrými á 2. hæð í skrifstofurými í húsi á lóð nr. 8 við Hólmaslóð.
Bréf frá hönnuði dags. 7. mars. 2017 og umsögn brunahönnuðar dags. 7. mars. 2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
27. Hverfisgata 35 (01.151.508) 101013 Mál nr. BN052411
Hyalin vínbar ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta franska sælkeraverslun í rými 0101 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
28. Hverfisgata 85 (01.154.315) 101129 Mál nr. BN052619
Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu fyrir fjölbýlishús á lóð nr. 85-93 við Hverfisgötu sbr. erindi BN052367.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
29. Hverfisgata 92 (01.174.007) 101563 Mál nr. BN052439
Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvö fjölbýlishús, fjórar og fimm hæðir með 24 íbúðum og verslun á jarðhæð á sameiginlegum bílakjallara með 37 stæðum á lóð nr. 92 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir greinargerð I vegna hljóðvistar frá Trivium dags. í febrúar 2017 og umsögn Minjastofnunar dags. 22. mars 2017.
Stærð: 4.788,2 ferm., 15.965,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.
30. Kárastígur 13 (01.182.301) 101898 Mál nr. BN051901
Þórir Helgi Bergsson, Kárastígur 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð ásamt tveimur nýjum anddyrum og svölum auk innanhússbreytinga í húsi á lóð nr. 13 við Kárastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu.
Stækkun A-rými: 44,8 ferm., 126,4 rúmm.
Umsagnir Minjastofnunar dags. 15.11.2016, 13.12.2016, 18.01.2017 og 09.02.2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
31. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN052601
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN052168 sem felst í því að byggja stigahús á austurhlið og vörulyftu á vesturhlið í norðurenda mhl. 01 samhliða því að fallið er frá flóttasvölum á 3. hæð og að stækka flóttapall á norðurgafi í verslunarmiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Stækkun A-rými 86,3 ferm., 645,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
32. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN052441
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skilum á milli verslunareininga S-130 og S-132 og bæta við einingum S-129 og S-136 ásamt því að breyta skilum milli sameignar og einingar S-130 í verslunarmiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Umsögn brunahönnuðar dags. 21.02.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN052534
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á salernum í einingu 230 í verslunarmiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
34. Laugarnestangi 60 (01.314.501) 176047 Mál nr. BN052474
Guðrún Eyjólfsdóttir, Laugarnestangi 60, 105 Reykjavík
Grétar Guðbjörn Bernódusson, Laugarnestangi 60, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki II, teg. íbúð í einbýlishúsi á lóð nr. 60 við Laugarnestanga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. mars fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. mars 2017.
35. Laugavegur 107 (01.240.002) 102973 Mál nr. BN052603
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051473 sem felst í því að hætt er við sérstakt rými fyrir þurrvörulager og geymslupláss fyrir þurrvörur þess í stað skilgreint innan sölubása samhliða því að sölubásum er fjölgað um einn í húsi á lóð nr. 107 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Laugavegur 74 (01.174.207) 101610 Mál nr. BN052550
Laug ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN052035 sem felst í því að vatnsúðakerfi í veitingasal er fellt út í húsi á lóð nr. 74 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
37. Lækjargata 2A (01.140.505) 100865 Mál nr. BN052118
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN051132 sem felst í að breyta veitingastað í kjallara úr flokki II í flokk lll - tegund b í húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2017.
Hljóðvistarskýrsla dags. október 2016 fylgir erindi og bréf höfundar hljóðvistarskýrslu dags. 28.02.2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Lækjargata 6B (01.140.509) 100869 Mál nr. BN052471
Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi vegna brunavarna í gistiheimili á lóð nr. 6B við Lækjargötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
39. Markarvegur 5 (01.846.309) 108696 Mál nr. BN052536
Bjarni Bjarnason, Markarvegur 5, 108 Reykjavík
Svanhildur Kr Sverrisdóttir, Markarvegur 5, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á suðurhlið húss á lóð nr. 5 við Markarveg.
Stækkun A-rými 0 ferm., 10,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
40. Múlavegur 1 (01.37-.-93) 104719 Mál nr. BN052600
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir frystisamstæðu og gera opið burðarvirki fyrir kæliviftur fyrir Skautahöllina í Reykjavík á lóð nr. 1 við Múlaveg.
Stærð A-rými 38,0 ferm., 114,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Mýrargata 18 (01.116.702) 222856 Mál nr. BN052155
J.E. 101 ehf., Stórhöfða 33, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 3ja hæða nýbyggingu ásamt kjallara, með veitingastað í flokki ll - tegund a á 1. hæð og í kjallara og 4 íbúðum á efri hæðum, á lóð nr. 18 við Mýrargötu.
Stærð 737,5 ferm., 2.410,9 rúmm.
Samkomulag umsækjenda og SEA dags. 17.02.2017 vegna sorpgeymslu fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Njálsgata 90 (01.243.001) 103043 Mál nr. BN052591
Sigríður Haraldsdóttir, Spóahöfði 9, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem komu fram í lokaúttekt vegna erindis BN044678 þar sem búið er að koma fyrir salerni og eldhúsinnréttingu, setja þrjá nýja þakglugga og fjarlægja reykháf af þaki á húss á lóð nr.90 við Njálsgötu .
Samþykki meðeigenda fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
43. Norðurbugt Mál nr. BN052602
DAP ehf, Litlu-Tungu, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að setja upp nýjan eldsneytistank ofnajarðar fyrir bensín og tengja með lögnum að afgreiðslubúnaði á bryggju við Norðurbugt .
Bensíngeymir: 7,3 ferm., 12,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Óðinsgata 1 (01.181.003) 101727 Mál nr. BN051818
Þuríður Ottesen, Óðinsgata 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúða á 2. og 3. hæð og minnka svalir á 2. hæð í húsi á lóð nr. 1 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Seljavegur 2 (01.130.105) 100117 Mál nr. BN052503
Seljavegur ehf, Bæjarlind 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 04 og hluta mhl. 02, sameina mhl. 02 og 03, byggja milligólf, nýja hæð ofaná bakhús, inndregna 5. hæð ofaná framhús og innrétta gististað í flokki V, teg. a fyrir 304 gesti í 146 herbergjum og veitingastað í flokki II, teg. a í húsi á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Eftir stækkun samtals: xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Skólavörðustígur 21A (01.182.245) 101897 Mál nr. BN052464
Prófastur ehf., Engjateigi 5, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049379 sem felst í því að breyta innra skipulagi beggja veitingastaða sem fyrir eru, ásamt því að stækka veitingarými 0202 og minnka íbúð 0203 sem því nemur, í húsi á lóð nr. 21A við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
47. Stuðlaháls 1 (04.326.801) 111050 Mál nr. BN052524
Coca-Cola Eur.Partn. Ísland ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera flóttaleið úr heilsuræktaraðstöðu í kjallara og steypa stoðveggi og gólf frá flóttaleið að utanverðu á hlið hússins á lóð nr. 1 Stuðlahálsi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
48. Suðurlandsbraut 8 (01.262.103) 103517 Mál nr. BN052617
Kaffiveröld ehf, Stapahrauni 4, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki 1 - tegund ? í rými 0101 í húsi á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
49. Vesturgata 21 (01.136.005) 100508 Mál nr. BN052508
Sigurður Sigurðsson, Vesturgata 21, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í mhl. 01 vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsinu á lóð nr. 21 við Vesturgötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
50. Þarabakki 3 (04.603.702) 111729 Mál nr. BN052391
Félag Drúida á Íslandi, Síðumúla 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta burðarvirki í rými 0001 í kjallara sem felst í því að loka núverandi stigagati, færa stiga og setja lyftu milli kjallara og 1. hæðar og saga ný göt í plötu, fjarlægja tvær burðarsúlur og setja í stað þeirra tvær stálsúlur í vegg, auk þess að breyta innra fyrirkomulagi í rýmum 0001 og 0101 í húsi á lóð nr. 3 við Þarabakka.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 15.01.2017 fylgir erindi ásamt samþykki meðeigenda dags. 17.02.2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
51. Þórsgata 9 (01.181.111) 101747 Mál nr. BN052516
Helga Rakel Stefnisdóttir, Espigerði 2, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN048702 vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 9 við Þórsgötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
52. Þverholt 15 (01.292.301) 215990 Mál nr. BN052535
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um breytingar á erindi BN049057 sem felast í því að svalaskýli eru felld út og gerðar aðrar smávægilegar breytingar í mhl. 01, 02, 06 og 10 á lóð nr. 151 við Þverholt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
Fyrirspurnir
53. Háberg 3-7 (04.670.8--) 112109 Mál nr. BN052622
Arnar Bergur Guðjónsson, Háberg 7, 111 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að minnka eldhús þannig að þar sem gluggi er í eldhúsi verður gert herbergi, lagnir verða leiddar í stokkum og rafmagnslagnir færðar í íbúð 201 í fjölbýlishúsi nr. 7 á lóð nr. 3-7 við Háberg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
54. Mýrarsel 9 (04.961.302) 113083 Mál nr. BN052624
Jón Axel Jónsson, Danmörk, Spurt er hvort leyft yrði að klæða suðausturvegg og einangra hann og festa klæðninguna á tré grind á raðhúsið á lóð nr. 9 við Mýrarsel.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
55. Vitastígur 14-14A (01.190.018) 102356 Mál nr. BN052618
Þorbjörn Ingi Stefánsson, Hverfisgata 49, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvort leyft yrði að breyta tveimur herbergjum í litla íbúð í húsi á lóð nr. 14 við Vitastíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Fundi slitið kl. 11.45
Harri Ormarsson
Nikulás Úlfar Másson Jón Hafberg Björnsson
Sigríður Maack Sigrún Reynisdóttir
Óskar Torfi Þorvaldsson Olga Hrund Sverrisdóttir