No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2012, miðvikudaginn 6. júní kl. 09:20, var haldinn 276. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Einar Örn Benediktsson, Stefán Benediktsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Ósk Frímannsd Jensen og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson og Marta Grettisdóttir
Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Hlín Sverrisdóttir og Björn Axelsson
Fundarritari var Einar Örn Thorlacius.
Þetta gerðist:
(D) Ýmis mál
1. Öskjuhlíð, opin hugmyndasamk/ samkeppnislýsing (01.76) Mál nr. SN120035
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram samkeppnislýsing dags. 6. júní 2012 fyrir opna hugmyndasamkeppni um nýtingu Öskjuhlíðar.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram komu á fundinum.
Fundi slitið kl. 09.45.
Páll Hjalti Hjaltason
Elsa Hrafnhildur Yeoman Einar Örn Benediktsson
Stefán Benediktsson Júlíus Vífill Ingvarsson
Gísli Marteinn Baldursson Jórunn Ósk Frímannsd Jensen
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2012, þriðjudaginn 5. júní kl. 10.20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 686. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Gunnar Ólafur Gunnarsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Björn Kristleifsson
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurstræti 9 (01.140.210) 100832 Mál nr. BN043801
Laundromat Reykjavík ehf, Austurstræti 9, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til lagfæringar á gasforðageymslu, tilfæringu á sorpi, kæliskápum, matvælavaski og nýrri skábraut við aðalinngang veitingastaðar á lóð nr. 9 við Austurstræti.
Meðfylgjandi er samþykki húseigenda dags.28.11. 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Ásvallagata 81 (01.139.201) 100766 Mál nr. BN044436
Kristveig Halldórsdóttir, Ásvallagata 81, 101 Reykjavík
Ari Halldórsson, Ásvallagata 81, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja glugga og hurð á vesturgafl bílskúrs og gera sólpall úr timbri í lóð nr. 81 við Ásvallagötu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3. Bíldshöfði 14 (04.064.102) 110670 Mál nr. BN044509
Þorp ehf, Bolholti 4, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og færa leiksvæði barna í veitingahúsi á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 14 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Bláfjöll - Eldborg Mál nr. BN044578
Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp 90/120 cm fræðsluskilti, 2 m. á hæð, við náttúruvættið Eldborg í Bláfjöllum.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
5. Grensásvegur 8-10 (01.295.305) 103846 Mál nr. BN044505
Ísteka ehf, Grensásvegi 8, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að setja glugga í hleraop á vesturhlið hússins nr. 8 á lóðinni nr. 8-10 við Grensásveg.
Samþykki nokkurra meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Grettisgata 38B (01.190.011) 102349 Mál nr. BN044559
Halldór Gísli Bjarnason, Grettisgata 38b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr timbri með tröppum út í garð á 1. hæð við suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 38B við Grettisgötu.
Stærð 7,5 ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Gylfaflöt 9 (02.575.702) 109502 Mál nr. BN044480
Landsnet hf, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til innri breytinga á 1. hæð austurhluta þannig að eldvarnir breytast og lækkun á gólfplötu í húsinu á lóð nr. 9 við Gylfaflöt.
Stækkun: 47 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 3.995
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
8. Hamrahlíð 17 (01.714.101) 107254 Mál nr. BN044562
Blindrafélagið, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að setja glugga á norðurhlið annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 17 við Hamrahlíð.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
9. Hamravík 44-52 (02.351.603) 180142 Mál nr. BN044538
Ægir Þórðarson, Hamravík 44, 112 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum millipalli í raðhúsi nr. 44 (mhl. 01) í fimm húsa raðhúsalengju á lóð nr. 44-52 við Hamravík.
Stækkun, 61,2 ferm.
Samtals: íbúð 115,2 ferm., 479,6 rúmm., milliflötur 61,2 ferm., bílskúr 30,6 ferm., 136,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
10. Haukdælabraut 116 (05.113.302) 214827 Mál nr. BN044324
Hallur Arnarsson, Laxakvísl 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með 60 ferm. aukaíbúð á neðri hæð á lóð nr. 116 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir umsókn um undanþágu skv. heimild í grein 17.1.2 í lögum um mannvirki nr. 160/2010. dags. 10. maí 2012 og bréf frá hönnuði dags. 24. maí 2012 fylgir.
Stærð: 312.8 fem. 982,5 rúmm. B-rými 17,9 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 83.513
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Haukdælabraut 48-56 (05.114.702) 214804 Mál nr. BN044541
Pálmar ehf, Bleikjukvísl 12, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt raðhús með fimm íbúðum á lóðinni nr. 48-56 við Haukdælabraut.
Landnúmer 214804
Stærðir: Lóð 2039,0 ferm.
Hús nr. 48 (matshl. 01) 1. hæð: Íbúð 72,6 ferm. bílgeymsla 29,1 ferm.
2. hæð: Íbúð 131,2 ferm. Samtals 232,9 ferm. og 835,4 rúmm.
Hús nr. 50 (matshl. 02) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.
2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.
Hús nr. 52 (matshl. 03) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.
2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.
Hús nr. 54 (matshl. 04) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.
2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.
Hús nr. 56 (matshl. 05) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 33,6 ferm.
2. hæð: Íbúð 122,8 ferm. Samtals 211,0 ferm. og 759,0 rúmm.
Alls samtals 1066,7 ferm. og 3836,9 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 326.137
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
12. Hæðargarður 42 (01.819.101) 108240 Mál nr. BN044560
Jóna Dís Kristjánsdóttir, Hæðargarður 42, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka þak með svölum og kvistum í samræmi við þegar byggt þak á nr. 44 úr timbri með bárnsklæðningu á húsi á lóð nr. 42 við Hæðargarð.
Meðfylgjandi umsögn borðaþolshönnuðar dags. 31.5. 2012 og samþykki meðeiganda ódags.
Stækkun 95 ferm., 143 rúmm.
Gjöld kr. 8.500 + 12.155
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
13. Í Úlfarsfellslandi 125481 (97.001.060) 125481 Mál nr. BN044422
Klettaberg ehf, Pósthólf 5005, 125 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tilbúnu frístundahúsi á steyptum súlum og tengja við nýsamþykkt sams konar hús á lóð með landnúmer 125481 í Úlfarsfellslandi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. júní 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 1. júní 2012.
Stærð 30,7 ferm., 97 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.245
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 1. júní 2012.
14. Kirkjuteigur 21 (01.361.109) 104575 Mál nr. BN044543
Ásvellir ehf, Seljugerði 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta húðflúrstofu á 1. hæð, þar sem áður var apótek, í húsi á lóð nr. 21 við Kirkjuteig.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
15. Kringlan 5 (01.723.302) 107299 Mál nr. BN044563
Reitir V ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt erum leyfi til að byggja neyðarstiga úr stáli, við norðurhlið að lóðamörkum við nr. 7, við skrifstofuhús á lóð nr. 5 við Kringluna.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Köllunarklettsvegur 8 (01.329.302) 199097 Mál nr. BN044415
Nýherji hf., Borgartúni 37, 105 Reykjavík
Köllunarklettsvegur 8 ehf., Dalvegi 16d, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð og taka í notkun millipall sem verður notaður sem tækjarými í húsinu og einnig verður hætt við að reisa mhl. 02, kolsýrutank á lóð nr. 8 við Köllunarklettsveg.
Stækkun millipalls: 29,6 ferm.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
17. Ljósvallagata 20 (01.162.316) 101289 Mál nr. BN044561
Hrafn Gunnarsson, Ljósvallagata 20, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir á annarri og þriðju hæð og jafnframt er gerð grein fyrir núverandi innra fyrirkomulagi íbúða 0201 og 0301 í húsinu á lóðinni nr. 20 við Ljósvallagötu.
Samþykki meðeigenda í húsi dags. 06.03.2012 fylgir erindi. Samþykki nágranna í húsum nr. 18 og 22 við Ljósvallagötu dags. 07.05.2012 fylgir erindi.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Logafold 1 (02.875.001) 110382 Mál nr. BN044564
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta sérdeild fyrir einhverfa á 3. hæð í vesturálmu Foldaskóla á lóð nr. 1 við Logafold.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
19. Melgerði 14 (01.815.505) 108027 Mál nr. BN044384
Rakel Björg Jónsdóttir, Melgerði 14, 108 Reykjavík
Sigurður Óli Jensson, Melgerði 14, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hurð út úr borðstofu einbýlishússins og koma fyrir garðhúsi sem er í samræmi við Byggingareglugerð 112/2012 gr. 2.3.5 g. 6 á suðausturhluta lóðar nr. 14 við Melgerði.
Samþykki eigenda húsa á aðliggjandi lóðum fylgir ódags.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
20. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN044501
Iceeignir ehf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta flóttaleiðum og innra fyrirkomulagi á fjórðu hæð ásamt útliti norður-, vestur- og suðurhliðar skrifstofuhússins nr. 50 á lóðinni nr. 50-52 við Nauthólsveg.
Bygging fjórðu hæðar hússins var upphaflega samþykkt 21.02.2012, sbr. erindi bn044056.
Þegar erindi BN044056 var samþykkt var bókuð röng stækkun sem leiðréttist hér með.
Stækkun var bókuð: 1.555,1 ferm., 10.720,8 rúmm.
Á að vera: 1.415,6 ferm., 5.115,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
21. Njálsgata 58B (01.190.310) 102443 Mál nr. BN044557
Katrín Diljá Jónsdóttir, Skjólvangur 5, 220 Hafnarfjörður
Hjörtur Brynjarsson, Skjólvangur 5, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi beggja íbúða og gera nýjan inngang í kjallarageymslu í tvíbýlishúsi á lóðinni nr. 58B við Njálsgötu.
Bréf umsækjanda (v. fyrirspurnar, ódagsett) fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Rafstöðvarvegur 9-9A (04.252.601) 217467 Mál nr. BN044058
Sjöstjarnan ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innri og ytri breytingum og breyttri starfsemi í húsi á lóð nr. 9-9A við Rafstöðvarveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 6.3. 2012, yfirlýsing Orkuveitunnar dags. 2. mars 2012 og annað bréf arkitekts dags, 6.3. 2012.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
23. Reynimelur 57 (01.524.305) 106040 Mál nr. BN044452
Garðar Halldórsson, Skildinganes 42, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð í rishæð hússins á lóðinni nr. 57 við Reynimel.
Samþykki meðeigenda dags. 15.05.2012 fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
24. Skaftahlíð 4-10 (01.273.102) 103626 Mál nr. BN044558
Erna María Eiríksdóttir, Skaftahlíð 10, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að útbúa verönd og gera dyraop að garði á vesturhlið kjallara í íbúð 0001 í húsinu nr. 10 á lóðinni nr. 4-10 við Skaftahlíð.
Samþykki meðeigenda í húsi (vantar einn) dags. 17.03.2012, 19.05.2012 og 31.05.2012 fylgja erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Skipholt 70 (01.255.208) 103493 Mál nr. BN044327
Húsfélagið Skipholti 70, Skipholti 70, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja nýja hurð á rými 0105 og klæða núverandi skyggni ásamt því að framlengja því inn á báða endagafla hússins nr. 70 við Skipholt.
Samþykki meðeigenda á teikningu fylgir.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
26. Skólavörðustígur 13 (01.182.012) 209056 Mál nr. BN044565
Eyrir Invest ehf., Skólavörðustíg 13, 101 Reykjavík
Í framhaldi af fyrirhuguðu niðurrifi tengibyggingar milli húsanna nr. 11 og 13 við Skólavörðustíg (sbr. fyrirspurnarerindi BN044510 og erindi BN044577) er sótt um leyfi til þess að byggja svalir á norðurhlið (bakhlið) annarrar hæðar hússins nr. 13 á lóðinni nr. 13-13A við Skólavörðustíg.
Samþykki eiganda lóðarinnar Skólavörðustígur 11 dags. 01.06.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Skólavörðustígur 13 (01.182.012) 209056 Mál nr. BN044577
Eyrir Invest ehf., Skólavörðustíg 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa tengigang á 2. hæð milli Skólavörðustígs 11 og 13 (sbr. erindi BN044565). Gangurinn er byggður árið 1994. Niðurrifið er á vegum eiganda byggingar á lóð nr. 11 en báðir lóðarhafar sækja um leyfi til niðurrifs.
Stærð: Tengigangur, 2. hæð 12,1 ferm., 37 rúmm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Skúlagata 28 (01.154.304) 101119 Mál nr. BN044567
Kex Hostel ehf, Skúlagötu 28, 101 Reykjavík
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þar sem komið er fyrir 10 herbergjum, 6 sturtum, 6 snyrtingum og nýju gestaeldhúsi í suðurálmu hússins á lóð nr. 28 við Skúlagötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Skúlagata 30 (01.154.305) 101120 Mál nr. BN044515
Vatn og Land II ehf, Laugavegi 71, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 30 við Skúlagötu.
Í húsnæðinu verða vinnustofur listamanna, skrifstofur og æfingasalir.
Samþykki f.h. eiganda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Smiðjustígur 4A (01.171.115) 101381 Mál nr. BN044546
Nýja Grand ehf, Smiðjustíg 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna út á Hjartartorg Hverfisgötu 30, sbr. erindi BN042973 og bréf skipulagsstjóra dags. 18.7. 2011 sem fylgir með sem fylgiskjal, og vera þar með útiveitingar við veitingahúsið á lóð nr. 4A við Smiðjustíg.
Meðfylgjandi er eldvarnarskýrsla frá Eflu dags. 22.4. 2012 og samningur um opnun yfir á lóð Hverfisgötu 30 dags. 10.5. 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
31. Smiðjustígur 6 (01.171.117) 186664 Mál nr. BN044547
Nýja Grand ehf, Smiðjustíg 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna út á Hjartartorg Hverfisgötu 30 og selja þar veitingar fyrir 50 manns, sbr. erindi BN042973 og bréf skipulagsstjóra dags. 18.7. 2011, sem fylgir með sem fylgiskjal, frá veitingahúsi á lóð nr. 6 við Smiðjustíg.
Meðfylgjandi er eldvarnarskýrsla Eflu dags. 22.4. 2012 og samningur um opnun út á Hverfisgötu 30, dags. 10.5. 2012, sem fylgir Smiðjustíg 4A, erindi BN044546
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
32. Sólvallagata 66 (01.134.509) 100393 Mál nr. BN044408
Unnur Valdís Kristjánsdóttir, Sólvallagata 66, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum v/gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 66 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
33. Spöngin 43 (02.378.501) 215349 Mál nr. BN044574
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir að grafa grunn hússins, aðstöðusköpun og girðingu umhverfis svæðið á lóðinni nr. 43 við Spöngina sbr. erindi BN044313.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
34. Stangarholt 32 (01.246.206) 103313 Mál nr. BN044568
Jan Steen Jónsson, Stangarholt 32, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvöfaldan bílskúr úr steinsteyptum einingum á lóðinni nr. 32 við Stangarholt.
Samþykki meðeiganda í húsi nr. 30-32 og samþykki nokkurra nágranna (vantar eigendur lóðarinnar nr. 41 við Stórholt), dags. 23. maí 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 75,6 ferm. og 229,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 19.533
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Sundagarðar 2B (01.335.303) 213922 Mál nr. BN044283
Olíuverslun Íslands hf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi bensínstöðvarinnar á lóð nr. 2B við Sundagarða.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
36. Tangarhöfði 8 (04.063.601) 110666 Mál nr. BN044357
Vagneignir ehf, Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN041017 þar sem ýmsar breytingar eiga sér stað þar á meðal breytingar á brunavörnum, hætt er við fækkun bílastæða í bílakjallara í húsinu nr. 8 á lóð nr. 8-12 við Tangarhöfða.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Vegamótastígur 4 (01.171.404) 101413 Mál nr. BN044566
Ölstofa Kormáks og Skjaldar ehf, Lindargötu 25, 101 Reykjavík
Fasteigna/skipam Korm/Skjal ehf, Lindargötu 25, 101 Reykjavík
Kormákur Geirharðsson, Lindargata 25, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi við salerni og starfsmannaaðstöðu og ganga frá flóttaleið gegnum reykskýli í veitingahúsi (rými 0101) á lóðinni nr. 4 við Veghúsastíg.
Greinargerð verkfræðistofu um brunavarnir og fólksfjölda dags 29.05.2012 fylgir erindinu
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
38. Árleynir - Tölusetningar Mál nr. BN044582
Byggingarfulltrúi leggur til að byggingar norðan Víkurvegar við götu sem fengið hefur heitið Árleynir verði tölusettar sem hér segir: Árleynir 2, undir það heiti falla eftirtaldir matshlutar 04, 08, 13 og 21. Þessir matshlutar hafa nú fastanúmer 203-9182. Árleynir 2A, undir það heiti fellur straumfræðihús, mhl. 06. Hefur nú fastanr. 203-9179. Árleynir 4, undir það heiti fellur húsnæði Tækniskólans ehf, mhl. 24. Hefur nú fastanr. 225-3974. Árleynir 8, undir það falla matshlutar 15 og 20. Hafa nú fastanr. 203-9182. Árleynir 8A, undir það fellur mhl. 19. Hefur nú fastanúmer 203-9182. Árleynir 6A, undir það fellur mhl. 18 spennistöð OR. Fastanúmer 203-9190. Árleynir 22, undir það heiti falla mhl. 01, 12 og 14 sem hafa nú fastanr. 203-9179.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
39. Grettisgata 53B (01.174.227) 101630 Mál nr. BN044512
Snæbjörn Þór Stefánsson, Grettisgata 51, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta fjölbýlishúsi á lóð nr. 53B við Grettisgötu, í gistiheimili í flokki II.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. júní 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags.31. maí 2012.
Jákvætt.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið sbr. umsögn skipulagsstjóra dags. 31. maí 2012.Sækja þarf um byggingarleyfi. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.
40. Hrefnugata 4 (01.247.302) 103363 Mál nr. BN044556
Hálist ehf, Hrefnugötu 4, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir á suðurhlið fyrstu, annarrar og þriðju hæðar og útbúa sérafnotaflöt fyrir kjallaraíbúð í húsinu á lóðinni nr. 4 við Hrefnugötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
41. Kólguvað 1-13 (04.733.601) 198736 Mál nr. BN044522
Einar Bjarni Sturluson, Kólguvað 1, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að byggja sólpall, skjólvegg og garðhýsi skv. meðfylgjandi teikningum við hús nr. 1 á lóðinni nr. 1-13 við Kólguvað.
Jákvætt.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið með vísan til bókunar byggingarfulltrúa dags. 29. maí sl. Ekki er gerð athugasemd við fjarlægð skúrs frá lóðarmörkum. Vakin er athygli á ákvæðum laga um fjöleignahús varðandi samþykki meðlóðarhafa.
42. Vesturgata 3 (01.136.102) 100528 Mál nr. BN044576
Vilhjálmur Þorláksson, Espilundur 4, 210 Garðabær
Spurt er hvort leggja megi loftræsirör upp fyrir þak frá eldhúsi Tapasbarsins í kjallara húss á lóð nr. 3 við Vesturgötu.
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Sækja þarf um byggingarleyfi. Samþykki eigenda áskilið.
Fyrirspurnir
43. Hólaberg 2-24 (04.673.105) 112159 Mál nr. BN044554
Kristín Þóra Pálsdóttir, Hólaberg 24, 111 Reykjavík
Rögnvaldur Stefán Cook, Hólaberg 24, 111 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu að suðurhlið hússins nr. 24 á lóðinni nr. 18-24 við Hólaberg.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 14.05.2012 fylgir erindi.
Bréf fyrirspyrjanda (ódags.) fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Fundi slitið kl. 11.35.
Björn Stefán Hallsson
Björn Kristleifsson Gunnar Ó. Gunnarsson
Sigrún Reynisdóttir Sigurður Pálmi Ásbergsson
Harri Ormarsson Eva Geirsdóttir
Jón Hafberg Björnsson