Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2012, miðvikudaginn 25. apríl kl. 9.10, var haldinn 271. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson, Marta Guðjónsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason, Marta Grettisdóttir og Helena Stefánsdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Haraldur Sigurðsson, Margrét Leifsdóttir, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Björn Ingi Edvardsson og Valný Aðalsteinsdóttir.

Fundarritari var Einar Örn Thorlacius.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 13. og 20. apríl 2012.

2. Holtsgöng, nýs Landspítali, breyting á aðalskipulagi Mál nr. SN080245

Lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Holtsganga nýr Landspítala dags. 7. nóvember 2011 breytt í apríl 2012. Einnig er lögð fram greinargerð og umhverfisskýrsla dags. í apríl 2012.

Frestað.

3. Nýr Landspítali við Hringbraut, lýsing, nýtt deiliskipulag (01.19) Mál nr. SN110037

SPITAL ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn Spital ehf. dags. 13 september 2010, lýsing Spital vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011, drög að endurskoðuðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011 ásamt umsögnum hagsmunaaðila og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. mars 2011 ásamt fornleifaskráningu Minjasafns Reykjavíkur dags. 1. desember 2011. Einnig er lögð fram tillaga SPITAL að deiliskipulagi Landsspítala við Hringbraut samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum dags. 8. mars 2012 br. 26. mars 2012 ásamt ásýndarmyndum og skuggavarpi dags. 10. ágúst 2011 br. 8. mars 2012 og greinargerð og skilmálum dags. 8. mars 2012 br. 26. mars 2012, ásamt minnisblaði dags. 12. apríl 2011, bréf Spital til skipulagsráðs dags. 28. apríl 2011, bókun umhverfis- og samgöngusviðs dags. 10. maí 2011 þrívíddarmyndir dags. 19. maí 2011 minnisblað SPITAL dags. 7. júní 2011, minnisblað SPITAL varðandi umferðardreifingu dags. 7. júní 2011 , minnisblað SPITAL vegna bílastæða dags. 20. júní 2011, minnisblað verkefnisstjóra dags. 28. júní 2011, minnisblað SPITAL dags. 1. júlí 2011 og minnisblað skipulags- og byggingarsviðs dags. 5. júlí 2011, breytt 17. ágúst 2011.

Einnig eru lagðar fram eftirfarandi skýrslur: ,,greinargerð um samgöngur#EFK#EFK dags. 19. mars 2012, ,,þyrlupallur forsendur#EFK#EFK dags. 18. apríl 2011, ,,flutningur hættulegra efna um Hringbraut´´, ,,áhættugreining´´ dags. 4. mars 2011, ,gróður á lóð Landspítalans #EFK#EFK dags. 10. maí 2011, breytt 12. mars 2012, samgöngustefna 1. útgáfa dags. í maí 2011 ásamt kynningarbréfi dags. 30. maí 2011 og ,, hljóðvistarskýrsla´´dags. 20. mars 2012., ásamt hljóvistarkortum. Kynning stóð til og með 1. október 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Tómas R. Hansson dags. 5. september 2011, Orri Þór Ormarsson dags. 6. sept., Finnbogi Gústafsson og Edda Hallsdóttir dags. 30. sept., Páll Benediktsson f.h. húsfélagsins að Miklubraut 22-30 dags. 30. sept., Hilmar Þór Björnsson, dags. 30. sept., Þórir Einarsson, dags. 30. sept., Elín Steinarsdóttir, dags. 30. sept., Katrín Þorsteinsdóttir, dags. 30. sept., Einar Eiríksson og Ásdís Gestsdóttir f.h. átakshóps suður Þingholta #GLVerjum hverfið#GL dags. 30. sept., Sturla Snorrason dags. 30. sept., Þorbergur Þórsson dags. 30. sept., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt., Steinunn Þórhallsdóttir f.h. Íbúasamtök 3. hverfis dags. 1. okt., Magnús Skúlason f.h. Íbúasamtök Miðborgar dags. 4. okt., Hollvinir Grensásdeildar, dags. 26. sept. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis og samgöngusviðs dags. 29. september 2011. Lögð fram umferðarskýrsla umhverfis og samgöngusviðs dags. 19. mars 2012 ásamt minnisblaði SPITAL dags. 30. nóvember 2011, drög að greinargerð SPITAL dags. 8. janúar 2012 um samgöngur vegna deiliskipulags fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut og minnisblað Haraldar Ólafssonar veðurfræðings dags. í febrúar 2012 um vindafar við nýjan Landsspítala Háskólasjúkrahús, minnisblað SPITAL dags. 28. febrúar 2012, snið 1 snið G vegna sjúkrahótels og áhættugreining vegna tengibrúa dags. 27. janúar 2012.

Frestað.

Kristín Soffía Jónsdóttir tók sæti á fundinum kl. 10:02

4. Sogamýri lýsing, lýsing Mál nr. SN110157

Lögð fram drög að lýsingu skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 8. apríl 2011 vegna deiliskipulags á hluta Sogamýri. Í lýsingunni koma fram áherslur, upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli. Að lokinni kynningu er lýsingin lögð fram að nýju ásamt umsögnum, Skipulagsstofnunar dags. 20. maí 2011, Hverfisráðs Laugardals dags. 15. júní 2011 og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 12. ágúst 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðlaugur Einarsson dags. 14. júní 2011.

Frestað.

5. Hálsahverfi, breyting á deiliskipulagi (04.32) Mál nr. SN120061

Umhverfis- og samgöngusvið Reyk, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi umhverfis- og samgöngusviðs dags. 2. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis. í breytingunni felst að komið er fyrir strætisvagnabiðstöð við Vesturlandsveg ásamt vegtengingu milli Vesturlandsvegar og Hestháls, samkvæmt uppdrætti Arkís dags. 8. desember 2011. Tillagan var auglýst frá 22. febrúar til 4. apríl 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Nói Sírius, Frumherji hf., Hópferðamiðstöðin TREX og Ístak hf. dags. 3. apríl 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 12. apríl 2012.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 12. apríl 2012.

Vísað til Borgarráðs.

6. Lokastígur 2 / Þórsgata 1, breyting á deiliskipulagi (01.181.1) Mál nr. SN120162

Hótel Óðinsvé hf, Þórsgötu 1, 101 Reykjavík

Lagt fram erindi Hótels Óðinsvé hf. dags. 12. apríl 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Þórsgötureits vegna lóðanna nr. 1 og 3 við Þórsgötu og 2 við Lokastígs. Í breytingunni felst sameining lóðanna nr. 1 við Þórsgötu og 2 við Lokastíg, breyting á nýtingu hússins á lóð nr. 2 við Lokastíg, aukning á nýtingarhlutfalli, byggingu tengibyggingar og breytingu á byggingarreit, samkvæmt uppdrætti Nexus arkitekta dags. 3. apríl 2012.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt er samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaðilum á reitnum.

Vísað til borgarráðs.

7. Stakkholt 2-4 og 3 Hampiðjureitur, breyting á deiliskipulagi (01.241.1)Mál nr. SN120177

Lögð fram til kynningar tillaga KRark ehf að breytingu á deiliskipulagi Hampiðjureits vegna lóðanna nr. 2-4 og 3 við Stakkholt dags. 10. ágúst 2007 breytt 26. mars 2008. Einnig er lagt fram bréf Þorvaldar Gissurarsonar dags. 3. apríl 2012.

Frestað.

(B) Byggingarmál

8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN044003

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 680 frá 17. apríl 2012 ásamt fundargerð nr. 681 frá 24. apríl 2012.

9. Barónsstígur 47, Breyting - 1. og 2. hæð (01.193.101) Mál nr. BN044274

Álftavatn ehf., Pósthólf 4108, 124 Reykjavík

Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. mars 2012 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili á 1. og hluta 2. hæðar í heilsuverndarstöðinni á lóð nr. 47 við Barónsstíg.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

(A) Skipulagsmál

10. Einholt-Þverholt, framtíðaruppbygging (01.244.3) Mál nr. SN120167

Fulltrúar Ask arkitekta og fulltrúar Búseta kynntu hugmyndir um framtíðaruppbyggingu reitsins Einholt - Þverholt.

Kynnt.

Gísli Marteinn Baldursson vék af fundi kl. 11:45

11. Holtsgöng, byggðasvæði nr. 5, lýsing, breyting á svæðisskipulagi Mál nr. SN080500

Lögð fram tillaga að breytingu á Svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 vegna byggðasvæðis 5 dags. 7. nóvember 2011 breytt í apríl 2012. Einnig er lögð fram greinargerð og umhverfisskýrsla dags. í apríl 2012.

Skipulagsráð samþykkir fyrir sitt leyti þá breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðis varðandi Holtsgöng og Landspítala háskólasjúkrahús sem kynnt var á almennum kynningarfundi í Ráðhúsi Reykjavíkur 29. mars sl. Enn fremur að breytingartillagan verði send svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðis og hlutaðeigandi sveitarstjórnum til samþykktar skv. 3. mgr. 23.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Marta Guðjónsdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins og vísuðu til bókunar frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins á fundi skipulagsráðs 9. nóvember 2011varðandi breytingu á svæðisskipulagi vegna Holtsganga.

(D) Ýmis mál

12. Grænlandsleið 23-27, breyting á deiliskipulagi (04.1) Mál nr. SN120119

Vektor, hönnun og ráðgjöf ehf, Hamraborg 11, 200 Kópavogur

Úlfar Árnason, Grænlandsleið 25, 113 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12. apríl 2012 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, lóðir númer 23, 25 og 27 við Grænlandsleið.

13. Kjalarnes, Melavellir, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN110517

Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbær

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12. apríl 2012 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi fyrir jörðina Melavelli á Kjalarnesi.

Fundi slitið kl. 11.55

Páll Hjalti Hjaltason

Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman

Kristín Soffía Jónsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson

Marta Guðjónsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2012, þriðjudaginn 17. apríl kl. 11.00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 680. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Hjálmar Andrés Jónsson og Sigrún G Baldvinsdóttir.

Fundarritari var

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN044280

LF5 ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja skyggni við vesturinngang verslunarmiðstöðvarinnar í Glæsibæ á lóð nr. 74 við Álfheima.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Bankastræti 6 (01.170.204) 101332 Mál nr. BN044276

Hróbjartur Róbertsson, Bankastræti 6, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta 3. hæð í tvær íbúðir, til að útbúa verönd á þaki 3. hæðar og fyrir núverandi fyrirkomulagi í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Bankastræti.

Erindi fylgja yfirlýsing og samþykki meðeigenda dags. 15. og 29. febrúar 2012, virðingargjörð dags. 1. júní 1941, þinglýst umboð v/ 3. hæðar dags. 27. nóvember 2009 og jákv. fsp. um þaksvalir dags. 12. maí 2005.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16.04.2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

3. Barónsstígur 47 (01.193.101) 102532 Mál nr. BN044274

Álftavatn ehf., Pósthólf 4108, 124 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í flokki II fyrir 46 gesti á 1. hæð í heilsuverndarstöðinni á lóð nr. 47 við Barónsstíg.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málið er ennfremur til umfjöllunar hjá skipulagsstjóra.

4. Breiðhöfði 11A (04.034.302) 110507 Mál nr. BN044343

Ísaga ehf, Breiðhöfða 11, 110 Reykjavík

Ísaga hf, Pósthólf 12060, 132 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka gólf í hluta rýmis 0102 um 80 cm. úr steinsteypu, hurð á austurhlið rýmisins er breikkuð og gerð hurð á milli þvottaklefa og rýmis í húsinu á lóð nr. 11A við Breiðhöfða.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

5. Eirhöfði 8 -Breiðh 15 (04.030.102) 110518 Mál nr. BN044309

Steinborg ehf, Krossalind 23, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. hæðar, stækka húsið með því að koma fyrir 2. hæð og millilofti, koma fyrir svölum á suðurhlið og skyggni á austurhlið húsins á lóð nr. 8 -15 við Eirhöfða 8 -Breiðh 15. sbr. BN040330.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012 fylgir erindinu.Stækkun millipalls XX ferm. Stækkun 2. hæð XX ferm.

Gjald kr.8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og útskriftar úr gerðabók skipulagsstjóra dags. 16. apríl 2012.

6. Engjavegur - Laugardalur Mál nr. BN044346

Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja brettavöll 42 x 9 metra á lengd á ómerkta lóð í Laugadal við Engjaveg.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

7. Fannafold 107 (02.850.203) 109927 Mál nr. BN044320

Baldur Sigurðsson, Fannafold 107, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að anddyri er breikkað, bætt við fataskáp og rennihurðum og eldhús fært í herbergi norðvesturhorni einbýlishússins á lóð nr. 107 við Fannafold.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

8. Faxaskjól 26 (01.532.112) 106189 Mál nr. BN044027

Snorri Petersen, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík

Þórunn Lárusdóttir, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja nýjan bílskúr, byggja við og fjölga kvistum að norðan og sunnan við íbúðarhúsið á lóð nr. 26 við Faxaskjól.

Erindið var grenndarkynnt frá 25. janúar til og með 22. febrúar 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Íbúar að Sörlaskjóli 17 dags. 5. febrúar 2012.

Meðfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra ásamt teikningum af skuggavarpi dags. 3. apríl 2012.

Stækkun: xx ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 8.500 + xx

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Fellsmúli 5-11 (01.294.302) 103829 Mál nr. BN044275

Fellsmúli 11,húsfélag, Fellsmúla 11, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á suður og norðurhlið fjölbýlishúss nr. 9-11 á lóð nr. 5-11 við Fellsmúla.

Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 24. aprís 2012.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Fjólugata 5 (01.185.114) 102152 Mál nr. BN044341

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Bauganes 16, 101 Reykjavík

Kjartan Örn Ólafsson, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044059 dags. 27. mars. 2012 þannig að bílskúr stækkar, komið verður fyrir sorpskýli undir tröppur, inngangur á austurhlið breytt í glugga, verönd garðmegin lengd, bætt er við gluggum í kjallara á austur hlið og nýr inngangur undir núverandi aðalinngang í einbýlishúsinu á lóð nr. 5 við Fjólugötu.

Stækkun: 7,2 ferm., 23,3 rúmm.

Gjald kr. 8.500 + 1.981

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Flugvallarvegur 3-3A (01.751.201) 107467 Mál nr. BN044131

Keiluhöllin ehf, Pósthólf 8500, 128 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu til norðurs, niðurgrafna, úr steinsteypu á 1. hæð og eldhúsbyggingu tengda við 2. hæð úr timbur/stálgrindar á húsi Keiluhallarinnar á lóð nr. 3-3A við Flugvallarveg.

Stækkun: XX ferm., XX rúmm.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN044334

Knatthöllin ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Kvikmyndahöllin ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum með breytingum á samþykktu erindi BN043303 í samræmi við innlagðar vinnuteikningar fyrir Egilshöllina á lóð nr. 1 við Fossaleyni.

Gjald kr. 8500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Freyjubrunnur 10-14 (02.695.802) 205738 Mál nr. BN043427

Sólveig María Svavarsdóttir, Freyjubrunnur 14, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á 2. hæð þannig að salerni er fært í anddyri og herbergi verður útbúið þar sem salerni og búr var áður í raðhúsi nr. 14 á lóð nr. 10-14 við Freyjubrunn.

Gjald kr. 8.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14. Freyjubrunnur 2-8 (02.695.801) 205737 Mál nr. BN044377

Frjálsi fjárfestingarbank hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík

Ágúst Garðarsson, Álakvísl 58, 110 Reykjavík

Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna byggingarstjóraskipta fyrir hús á lóð nr. 6 við Freyjubrunn.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Grettisgata 18A (01.182.113) 101829 Mál nr. BN044331

Jón Guðmar Jónsson, Staðarhvammur 17, 220 Hafnarfjörður

Sótt er um leyfi til að byggja við til norðurs, dýpka kjallara, hækka útveggi færa inngang og gera portbyggt ris á einbýlishús á lóð nr. 18A við Grettisgötu.

Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 28. mars 2012 og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 29. mars 2012.

Stækkun: Kjallari 9,9 ferm., 1. hæð 9,9 ferm., ris 35,4 ferm.

Samtals: 55,6 ferm., 190,7 rúmm.

Gjald kr. 8.500 + 16.210

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Grundarstígur 8 (01.183.307) 101959 Mál nr. BN044285

David John Oldfield, Grundarstígur 8, 101 Reykjavík

Brynhildur Birgisdóttir, Grundarstígur 8, 101 Reykjavík

Þorleifur Eggertsson, Öldugrandi 3, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 3. hæð suðurhliðar á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 8 við Grundarstíg.

Samþykki meðeigenda frá Grundarstíg 10 fylgir á teikningum.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Haukdælabraut 116 (05.113.302) 214827 Mál nr. BN044324

Hallur Arnarsson, Laxakvísl 10, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til staðsteypa einbýlishús á tveimur hæðum með 60 ferm. aukaíbúð á neðrihæð á lóð nr. 116 við Haukdælabraut.

Stærð: 312.8 fem. 961,5 rúmm.

Gjald kr. 8.500 + 81.728

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Háteigsvegur 4 (01.244.419) 103212 Mál nr. BN044090

Guðrún Helga Magnúsdóttir, Háteigsvegur 4, 105 Reykjavík

Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi BN035724 sem samþykkt var 6. júní 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr við vesturmörk lóðarinnar nr. 4 við Háteigsveg. Stærð: Bílskúr 36,0 ferm. og 106,2 rúmm.

Grenndarkynning stóð frá 22. febrúar til 21. mars 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Sævar Ólafsson dags. 19. mars 2012.

Stærð: Bílskúr 36,0 ferm. og 106,2

Eignaskiptayfirlýsing dags. 3. okt. 2001 fylgir.

Gjald kr. 8.500 + 9.027

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði auk umsagnar skipulagsstjóra dags. 23. mars 2012.

19. Hólmaslóð olíustöð 2 (01.085.101) 100002 Mál nr. BN043974

Skeljungur hf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík

Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo aðstöðugáma fyrir snyrtingar, þvottaaðstöðu og fatageymslu starfsmanna innan girðingar við stjórnstöð á lóð olíustöðvar Skeljungs, sjá fyrirspurn BN043845, staðgreinir 01085101, landnúmer 100002, við Hólmaslóð í Örfirisey.

Meðfylgjandi er bréf Faxaflóahafna dags, 5. des. 2011. og jákvæð fyrirspurn BN043845.

Stærðir 51 ferm., 153 rúmm.

Gjald kr. 8.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Stöðuleyfið gildir í eitt ár frá samþykkt þess.

20. Hraunbær 102a (04.343.301) 111081 Mál nr. BN044240

Blásteinn sportbar ehf, Rauðagerði 33, 108 Reykjavík

Reginn A3 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að stækka veitingastaðinn Blásteinn í verslunarrými 10-11 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 102A við Hraunbæ.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 23.03.2012 fylgja erindinu. Einnig bréf eiganda Blásteins dags. 27. mars 2012.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Hverafold 1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN044250

Jón I. Garðarsson ehf, Hverafold 5, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð á 3. hæð í hverfismiðstöð í húsi nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Hverafold.

Erindi fylgja andmæli stjórnarfundar í húsfélagi dags. 29. og 30. mars 2012.

Einnig bréf frá umsækjanda ódagsett.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til umsagna lögfræði- og stjórnsýslu.

22. Hverfisgata 59-59A (01.152.516) 101088 Mál nr. BN044252

Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að lagfæra útlit og færa nær upprunalegu útliti, byggja sjö nýjar svalir á norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og fjölga íbúðum á 2. hæð um eina í fjöleignahúsinu á lóð nr. 59 við Hverfisgötu.

Greiða skal fyrir 1. bílastæði í fl. II .

Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Kleppsvegur 42 (01.342.102) 103973 Mál nr. BN044335

Margrét Elísabet Jónsdóttir, Kleppsvegur 42, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að saga nýtt dyraop innanverðu inn í eldhús og loka núverandi dyraopi í íbúð 0101 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 42 við Kleppsveg.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 2. apríl 2012 fylgir.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

24. Klettagarðar 15 (01.325.001) 179208 Mál nr. BN044375

Eimskip Ísland ehf, Korngörðum 2, 104 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til að hefja jarðvinnu og setja upp aðstöðu á verkstað á lóðinni nr. 15 við Klettagarða sbr. erindi BN044242

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.

Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

25. Klettagarðar 25 (01.324.201) 207396 Mál nr. BN044350

KG25 ehf., Klettagörðum 12, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð, koma fyrir tveimur nýjum gluggum á vesturhlið og 2 metra gegnsærri netgirðingu á norðvesturhluta lóðar hússins á lóð nr. 25 við Klettagarða.

Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 10. apríl 2012.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Korpúlfsstaðavegur-Go (02.4--.-99) 213909 Mál nr. BN044351

Golfklúbbur Reykjavíkur, Pósthólf 12067, 132 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tvær göngubrýr yfir Korpúlfsstaðaá ( Úlfarsá) við 14. teig á Korpúlfsstaðavelli.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

27. Kristnibraut 65-67 (04.115.402) 187992 Mál nr. BN043111

Búseti svf,húsnæðissamvinnufél, Síðumúla 10, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð fyrir hreyfihamlaða í rými þar sem áður var fundaaðstaða og óútgrafnir sökklar á 1. hæð, að breyta gluggum á suður- og vesturhlið, koma fyrir rennihurð út í garð og breyta hæðarlegu lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 65 við Kristnibraut.

Jafnframt er erindi BN039270 dregið til baka.

Stækkun: 28 ferm., 75,6 rúmm.

Gjald kr. 8.000 + 6.048

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Laugavegur 20A (01.171.503) 101419 Mál nr. BN044105

Blautur ehf., Laugavegi 20a, 101 Reykjavík

Ergo fjármögnunarþjónusta Íslan, Suðurlandsbraut 14, 155 Reykjavík

Arnar Þór Gíslason, Lækjargata 14, 220 Hafnarfjörður

Sótt er um leyfi til breytinga á fyrirkomulagi og lögun barsvæðis innanhúss í veitingastað á 1. hæð í húsi á lóð nr. 20A við Laugaveg.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Laugavegur 139 (01.222.122) 102858 Mál nr. BN044004

Jens ehf, Hólabraut 10, 230 Keflavík

Sótt er um leyfi til að innrétta fimm íbúðir, byggja nýjar svalir á 2. hæð norðurhliðar og gera svalalokun á 1. og 2. hæð, byggja nýjar tröppur á bakhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 139 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 3. febrúar 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 31. janúar 2012 fylgja erindinu.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Greiða þarf fyrir eitt bílastæði í flokki A.

30. Laugavegur 28A (01.172.208) 101463 Mál nr. BN044132

Vernharður Skarphéðinsson, Smyrlahraun 1, 220 Hafnarfjörður

Sótt er um leyfi til að byggja stigahús við vesturgafl, breyta innra skipulagi og innrétta gistihús í flokki II með fimm gistieiningum í einbýlishúsi á lóð nr. 28A við Laugaveg.

Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 2. mars 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 22. mars.

Stækkun: 7,3 ferm., xx rúmm.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 13.04.2012 fylgja erindinu.

Gjald kr. 8.500 + xx

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagna skipulagsstjóra dags. 13.apríl 2012.

31. Laugavegur 7 (01.171.012) 101358 Mál nr. BN044098

Basalt ehf, Pósthólf 806, 121 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að opna á milli tveggja rýma 0102 og 0103 tímabundið í húsinu á lóð nr. 7 við Laugaveg.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

32. Laugavegur 74 (01.174.207) 101610 Mál nr. BN044290

Laug ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta inngangi sbr. erindi BN042483, sorpgeymslu, sprinklerklefa, skipulagi í kjallara, legu útveggja til samræmis við reyndarveggi á lóðamörkum og einangrun er víxlað á nokkrum stöðum í húsi á lóð nr. 74 við Laugaveg.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Lágmúli 7 (01.261.302) 103508 Mál nr. BN044226

Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum innri breytingum og að koma fyrir skyndibitastað í flokki I, tegund veitingastofa inn í verslun 10-11 á lóð nr. 7 við Lágmúla.

Bréf frá hönnuði um breytingar dags. 5 mars. 2012 , 19. mars. 2012 og 2. apríl 2012 fylgir.

Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

34. Leifsgata 16 (01.195.207) 102599 Mál nr. BN043950

Kristján Ólafur Eðvarðsson, Leifsgata 16, 101 Reykjavík

Þorgerður Þorvaldsdóttir, Leifsgata 16, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu, koma fyrir stiga út í garð og að endurskipuleggja kjallararými svo að það verði innangengt upp í íbúð í parhúsi á lóð nr. 16 við Leifsgötu.

Neikvæð fyrirspurn BN043349, samþykki meðeigenda dags. 12 des. 2011 fylgir.

Erindi var grenndarkynnt frá 13. janúar til og með 10. febrúar 2012. Engar athugasemdir bárust.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. febrúar 2012 fylgir erindinu.

Stækkun: 8,3 ferm., 25,1 rúmm.

Gjald kr. 8.000 + 8.500 + 2.133

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Lækjargata MR (01.180.001) 101665 Mál nr. BN044349

Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að endurbyggja úr gleri og áli austur- og vesturhlið raungreinakennslu húsið Þingholtsstræti 18 á lóðinni Lækjargata MR.

Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 10. apríl 2012.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Mýrargata 2-8 (01.116.401) 100072 Mál nr. BN044340

Slippurinn, fasteignafélag ehf, Malarhöfða 8, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. erindið BN042607 þar sem innri breytingar koma fram og útkast frá eldhúsi er fært til á húsinu á lóð nr. 2-8 við Mýrargötu.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Njálsgata 53 (01.190.124) 102399 Mál nr. BN044267

Leiguíbúðir ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa tvíbýlishús og byggja í staðinn steinsteypt níu íbúða fjölbýlishús, þrjár hæðir með geymslur og bílgeymslu fyrir sjö bíla í kjallara á lóð nr. 53 við Njálsgötu sem viðbygging við fjölbýlishús á lóð nr. 57&59, en lóðirnar á að sameina.

Niðurrif: Fastanr. 200-8032 mhl. 01 merkt 0001 íbúð 51 ferm., fastanr. 200-8033 mhl. 01 merkt 0102 íbúð 51 ferm., fastanr. 200-8034 mhl. 02 merkt. 0101 7,2 ferm. geymsla.

Samtals niðurrif: 109,2 ferm., 339,6 rúmm.

Stækkun: Kjallari geymsla 14,8 ferm., bílageymsla 206 ferm., 1. hæð 172,6 ferm., 2. hæð 192,8 ferm., 3. hæð 192,8 ferm.

Samtals: 779 ferm., 1.587,4 rúmm.

Gjald kr. 8.500 + 134.929

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Njörvasund 6 (01.411.503) 105029 Mál nr. BN044179

Hjördís Auður Árnadóttir, Njörvasund 6, 104 Reykjavík

Þorsteinn Viðarsson, Njörvasund 6, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að lengja kvist á austurhlið, byggja svalir á suðurhlið, skýli framan við bílskúr, innrétta íbúðarherbergi í kjallara, koma fyrir setlaug á verönd og gera hurð út í garð einbýlishúss á lóð nr. 6 við Njörvasund.

Erindið var grenndarkynnt frá 8. mars til 11. apríl 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Hafdís Hafliðadóttir og Halldór Guðlaugsson dags. 12. mars 2012.

Erindi fylgja jákv. fsp. BN043276 og BN043363 og samþykki sumra lóðarhafa aðliggjandi lóða árituð á uppdrátt.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012 fylgir erindinu.

Stækkun: 5,9 rúmm.

Gjald kr. 8.500 + 502

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

39. Norðurgarður 1 (01.112.-95) 100030 Mál nr. BN044330

HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044012 dags. 14. feb. 2012 þannig að breyting verður á texta í byggingarlýsingu á húsinu á lóð nr. 1 við Norðurgarð.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

40. Rafstöðvarvegur 9-9A (04.252.601) 217467 Mál nr. BN044058

Sjöstjarnan ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir innri og ytri breytingum og breyttri starfsemi í húsi á lóð nr. 9-9A við Rafstöðvarveg.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 6.3. 2012, yfirlýsing Orkuveitunnar dags. 2. mars 2012 og annað bréf arkitekts dags, 6.3. 2012.

Gjald kr. 8.500 + 8.500

Frestað.

Skipulagsferli ólokið.

41. Rofabær 34 (04.360.201) 111256 Mál nr. BN044355

Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að opna á milli fjögurra skólastofa í kjallara og á 1. hæð í Árbæjarskóla á lóð nr. 34 við Rofabæ.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

42. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN044348

Stjörnugrís hf, Vallá, 116 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja nýtt aligrísahús ásamt tengibyggingu aligrísahúsi mhl 16 og áðurgerðri viðbygginu og þremur fóðursílóum við hús mhl 16 á lóð 125744 við Saltvík Kjalanesi.

Stækkun mhl 16 : XX ferm og XX rúmm.

Stærðir fóðursílóa: mhl. XX. XX ferm. og XX rúmm mhl. XX. XXferm., XXrúmm. mhl. XX. XX ferm. XX rúmm.

Gjald kr. 8.500 + XX

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

43. Sjafnargata 10 (01.196.501) 102657 Mál nr. BN044286

Kjartan Bjargmundsson, Sjafnargata 10, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að færa til upprunalegs horfs glugga fjölbýlishúss á lóð nr. 10 við Sjafnargötu.

Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 5. og 20. mars 2012.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

44. Skipholt 70 (01.255.208) 103493 Mál nr. BN044327

Húsfélagið Skipholti 70, Skipholti 70, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja nýja hurð á rými 0105 og klæða núverandi skyggni ásamt því að framlengja honum inná báða endagafla hússins nr. 70 við Skipholt.

Samþykki sumra eigenda á teikningu fylgir.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

45. Skógarás 13-17 (04.386.102) 111530 Mál nr. BN044323

Hálfdán Guðmundsson, Skógarás 13, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja opið skýli yfir inngang íbúðar 0201 á norðugafli fjölbýlishúss nr. 13 á lóð nr. 13-17 við Skógarás.

Erindi fylgir fundarboð og fundargerð aðalfundar húsfélagsins í Skógarási 13, 15 og 17 dags. 13. mars 2012 og jákv. fsp. dags. 15. mars 2011.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

46. Skútuvogur 1 (01.421.001) 105171 Mál nr. BN044337

ÞOK ehf, Skútuvogi 1h, 104 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem samnýting lageraðstöðu til stækkunar fyrir fyrirtækið, stækka glugga á austurgafli og brunavarnir lagfærðar í húsinu á lóð nr. 1 við Skútuvog.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

47. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN044379

Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til jarðvegsvinnu og aðstöðusköpunar á lóðinni 3 við Sogaveg sbr. erindi BN044074.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Samþykktin nær til könnunnar á jarðvegi eingöngu.

48. Spóahólar 10 (04.648.202) 111999 Mál nr. BN044314

Spóahólar 10,húsfélag, Spóahólum 10, 111 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að klæða húsið að utan með álklæðningu og að koma fyrir svalalokun á 1, 2, og 3 hæð á húsið á lóð nr. 10 við Spóahóla.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. apríl 2012 fylgja erindinu.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. mars. 2012 fylgir.

Stækkun: XX rúmm.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsstjóra dags. 10. apríl 2012.

49. Spöngin 43 (02.378.501) 215349 Mál nr. BN044313

Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta tveggja hæða byggingu með tengigangi við Fróðengi 11 með fjölnota sölum fyrir félagsstarf aldraðra, móttökueldhús og matsal fyrir íbúa Fróðengis og dagvist fyrir minnissjúka á lóð nr. 43 við Spöngina.

Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU dags. 27. mars 2012.

Jafnframt verður erindi BN039145 fellt úr gildi.

Stærð: 1. hæð 924,9 ferm., 2. hæð 476,5 ferm.

Samtals 1.401,4 ferm., 5.961,7 rúmm.

Gjald kr. 8.500 + 506.945

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Spöngin 9-31 (02.375.201) 177193 Mál nr. BN044339

Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044096 þannig að innra fyrirkomulag bakrýmis verður breitt í húsinu nr. 31 á lóð nr. 9-31 við Spöngina.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Stórhöfði 45 (04.088.801) 110693 Mál nr. BN044305

S.Á.Á. fasteignir, Efstaleiti 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu með sex sjúkrastofum og tengibyggingu með fundarsal og vinnusvæðum sunnan við 2. hæð sjúkrahússins Vogs á lóð nr. 45 við Stórhöfða.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. apríl 2012 fylgir erindinu.Stækkun: 340,5 ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 8.500 + xx

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Suðurhlíð 9 (01.780.401) 107506 Mál nr. BN044244

Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043007 þar sem breytt er flóttaleiðum í Öskjuhlíðaskóla á lóð nr. 9 við Suðurhlíð.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

53. Sundlaugav, Laugardal (01.37-.-01) 199448 Mál nr. BN044347

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja þjónustuhús sem hýsir salerni og sturtur á tjaldsvæði í Laugardal á lóð nr. 32 við Sundlaugaveg.

Stærð mhl 20: 92,1 ferm., 327,7 rúmm.

B- rými 40,3 ferm. Samtals: 132.4 ferm

Gjald kr. 8.500 27.855

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

54. Sundlaugavegur 32 (01.37-.-99) 104720 Mál nr. BN044378

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Óskað er eftir að hefja framkvæmdir við jarðvegsskipti og vinnu við undirstöður skv. bréfi frá Mannvirkjaskrifstofu Reykjavíkurborgar, dagsett 10. apríl 2012.

Bréf sem óskað er um takmarkað framkvæmdaleyfi til þessa að framkvæma jarðvegsskipti undir þjónustuhúsinu og steypa sökkla og botnplötu. dags. 10. apríl 2012 fylgir erindinu.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.

Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

55. Súðarvogur 20 (01.454.107) 105624 Mál nr. BN044356

B.B. rafverktakar ehf, Súðarvogi 20, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að klæða að utan með báruðum álplötum litahúðaðar festar á álkerfi á húsið á lóð nr. 20 við Súðavog.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

56. Tangarhöfði 8 (04.063.601) 110666 Mál nr. BN044357

Vagneignir ehf, Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN041017 þar sem ýmsar breytingar eiga sér stað þar á meðal breytingar á brunavörnum, fækkun bílastæða í bílakjallara og minnkun millipalls í húsinu nr. 8 á lóð nr. 8-12 við Tangarhöfða.

Minnkun millipalls: XX ferm.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

57. Templarasund 3 (01.141.210) 100901 Mál nr. BN044256

Þórsgarður hf., Sætúni 8, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í veitingahúsi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 3 við Templarasund.

Meðfylgjandi er samkomulag um samnýtingu á starfsmannaaðstöðu dags. 13. mars 2012 og lýsing á starfsemi dags. 13. mars 2012.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Úlfarsbraut 48 (02.698.701) 205719 Mál nr. BN044319

Álftárós ehf, Flesjakór 1, 203 Kópavogur

Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu þar sem gerð er grein fyrir fyrirkomulagsbreytingum innan húss og utan, sjá erindi BN036382, í fjölbýlishúsi á lóð nr. 48 við Úlfarsbraut.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

59. Vatnagarðar 10 (01.337.801) 103915 Mál nr. BN044321

V10 ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. erindið BN043966 vegan lokaúttektar í mhl. 01 og 02 á lóð nr. 10 við Vatnagarða.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

60. Vesturgata 4 (01.132.107) 100215 Mál nr. BN044287

Avion Grófin 1 ehf, Grófinni 1, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem breytt er skráningu úr íbúðarhúsi í skrifstofuhúsnæði í fjölbýlishúsinu í Grófinni 1 á lóð nr. 4 við Vesturgötu.

Umsögn minjasafn Reykjavíkur dags. 10 apríl 2012 og frá húsafriðunarnefnd dags. 30. mars. 2012 fylgir. Samþykki eigenda dags. 2. apríl 2012 fylgir Bréf frá hönnuði dags. 3. apríl 2012 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30.03.2012 fylgir erindinu.Gjald 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna til að samþykktin öðlist gildi.

61. Viðey (02.01-.---) 108936 Mál nr. BN044352

Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 03, sem er hesthús, í snyrtingar fyrir almenning og eldri snyrtingar verða aflagðar í Viðey.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

62. Vitastígur 17 (01.190.101) 102376 Mál nr. BN044329

Vitastíg 17,húsfélag, Vitastíg 17, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að endurnýja áður samþykkt erindi BN034316 dags. 23. sept. 2008 þar sem sótt var um að setja þrennar svalir á bakhlið hússins á lóðinni nr. 17 við Vitastíg.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

63. Víðihlíð 36-42 (01.782.611) 107546 Mál nr. BN044282

Bylgja Jónína Óskarsdóttir, Birkihlíð 28, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við raðhús nr. 38, sem er mhl 02 á lóð nr. 36-42 við Víðihlíð.

Fyrirspurn BN043932 og samþykki meðlóðarhafa dags. 3. janúar 2012 fylgja erindinu.

Stækkun sólstofu: 12,1 ferm., 37,3 rúmm.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 02. apríl 2012 fylgja erindinu.Gjald kr. 8.500 + 3.170

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði auk leiðbeininga sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra dags. 2. apríl 2012.

64. Þorragata 1 (01.635.709) 106699 Mál nr. BN044332

Sælutröð,dagvistunarfélag, Þorragötu 1, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til rífa skúrbyggingu og byggja steinsteypta tveggja hæða viðbyggingu við leikskólann Sælukot á lóð nr. 1 við Þorragötu.

Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.

Viðbygging: xx ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 8.500 + xx

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

65. Ægisgarður J Mál nr. BN044304

Reykjavík Bike Tours ehf, Hringbraut 105, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðageymslu til eins árs í senn fyrir reiðhjól úr gámum að hluta klædda með láréttri borðaklæðningu og bárujárnsþaki á lóð nr. J við Ægisgarð.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012 fylgir erindinu.Stærð: 47,1 ferm., 145,9 rúmm.

Gjald kr. 8.500 + 12.401

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

66. Öldugata 53 (01.134.305) 100354 Mál nr. BN044333

Elizabeth Ortega Lucio, Öldugata 53, 101 Reykjavík

Eyjólfur Már Sigurðsson, Öldugata 53, 101 Reykjavík

Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir, Öldugata 53, 101 Reykjavík

Gísli Þór Sigurþórsson, Öldugata 53, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja svalir á rými 0405, 0301 og 0201 með tröppum niður á lóð við fjölbýlishús á lóð nr. 53 við Öldugötu.

Jákvæð fyrirspurn, erindi BN042785 fylgir erindi.

Gjald kr. 8.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

67. C-tröð 4- 4A Mál nr. BN044358

Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna C-tröð 4A (staðgr. 4.765.513, landnr. 112501) og C-tröð 4 (staðgr. 4.765.504, landnr. 112496). Eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsinga-deildar dags. 28. 3. 2012.

Lóðin C-tröð 4A (staðgr. 4.765.513, landnr. 112501) er 178 m², tekið af lóðinni 10 m² og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), tekið af lóðinni 168m² og bætt við lóð C-tröð 4. Lóðin C-tröð 4A (staðgr. 4.765.513, landnr. 112501) verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.

Lóðin C-tröð 4 (staðgr. 4.765.504, landnr. 112496), lóðin er 870 m², bætt við lóðina 168 m² frá C-tröð 4A, bætt við lóðina 95 m² úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), 1 m² leiðrétt vegna fermetrabrota. Lóðin C-tröð 4 (staðgr. 4.765.504, landnr. 112496) verður 1134 m².

Sbr. þinglýst skjal nr. U-008765/2011, dags. 01. 11. 2011.

Sbr. skipulag samþykkt í Borgarráði 05. 09. 1978.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

68. 5.Gata v/Rauðavatn 2 (04.414.-81) 111702 Mál nr. BN044336

Örn Ingvarsson, Álfheimar 10, 104 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að endurbyggja eftir bruna sumarhús við 5. götu við Rauðavatn 2.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

69. Bankastræti (01.170.-99) 101318 Mál nr. BN044345

Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Spurt er hvort breyta megi rými sem áður hýsti náðhús kvenna í sýningargallerí undir nr. 0 við Bankastræti.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

70. Blómvallagata 10 (01.162.210) 101268 Mál nr. BN044342

Davíð Sigurður Snorrason, Víðimelur 52, 107 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að byggja þaksvalir og lagfæra áður gerða íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 10 við Blómvallagötu.

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

71. Grettisgata 78 (01.191.008) 102466 Mál nr. BN044289

Ingunn Helga Hafstað, Blönduhlíð 7, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja viðbyggingu, austan við og upp að húsi nr. 76 og vestan við upp að húsi nr. 80, við húsið á lóð nr. 78 við Grettisgötu.

Bréf frá Hönnuði dags. 20 mars. 2012 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 11. apríl 2012 fylgja erindinu.

Jákvætt.

Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 11. apríl 2012. Byggingarleyfisumsögn verður grenndarkynnt berist hún.

72. Hjálmholt 6 (01.255.203) 103489 Mál nr. BN044338

Alexander Dungal, Hjálmholt 6, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að grafa frá gluggum, útbúa verönd og gera hurð út úr stofu kjallaraíbúðar 0001 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 6 við Hjálmholt.

Jákvætt.

Ekki er gerð athugasemd við erindið enda verði sótt um byggingarleyfi. Samþykki meðeiganda og umsögn burðarvirkishönnuðar fylgi byggingarleyfisumsókn.

73. Laugardalur austurhluti, svæði V, lóð R1 Mál nr. BN044325

Hafna- og mjúkboltafélag Rvík, Kúrlandi 4, 108 Reykjavík

Spurt er hvort staðsetja megi gám með salerni tímabundið frá miðjum maí fram í miðjan september fyrir hafnabolta- og tennisiðkendur í Laugardal á svæði V, lóð nr. R1.

Ljósmyndir af lóð og gám fylgir.

Jákvætt.

Ekki er gerð athugasemd við erindið, sækja þarf um stöðuleyfi.

74. Óðinsgata 26 (01.184.435) 102095 Mál nr. BN044353

Hildur Fjóla Antonsdóttir, Óðinsgata 26, 101 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við geymsluskúr á baklóð tvíbýlishúss á lóð nr. 26 við Óðinsgötu.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

75. Rauðagerði 63 (01.822.307) 108330 Mál nr. BN044344

Kjartan Arngrímsson, Skeiðarvogur 151, 104 Reykjavík

Spurt er hvort áður gerð íbúð í risi fáist samþykkt í húsi á lóð nr. 63 við Rauðagerði.

Erindi fylgir þinglýst afsal dags 12. nóvember 2009.

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

76. Skipasund 54 (01.357.313) 104460 Mál nr. BN044354

Ana Milena Delgado Aponte, Skipasund 54, 104 Reykjavík

Paulo Sergio Caetano Rodas, Skipasund 54, 104 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að byggja við suður- og vesturhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 54 við Skipasund.

Nei.

Samræmist ekki deiliskipulagi.

77. Stuðlaháls 2 (04.325.401) 111045 Mál nr. BN044322

Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að byggja óupphitað geymsluhús fyrir reiðhjól og garðhúsgögn við atvinnuhús á lóð nr. 2 við Stuðlaháls.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

78. Veltusund 3B (01.140.420) 100860 Mál nr. BN044326

Anna Ásthildur Thorsteinsson, Veltusund 3b, 101 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að breyta skráningu saumastofu í íbúð í atvinnuhúsi á lóð nr. 3B við Veltusund.

Afgreitt.

Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.

Fundi slitið kl. 13.40.

Björn Stefán Hallsson

Harri Ormarsson Jón Hafberg Björnsson

Sigrún Reynisdóttir Björn Kristleifsson

Hjálmar Andrés Jónsson Sigrún G Baldvinsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2012, þriðjudaginn 24. apríl kl. 10.20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 681. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson og Sigrún G Baldvinsdóttir. Fundarritari var

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Ármúli 29, Suðurlands (01.265.101) 103542 Mál nr. BN044307 Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindinu BN043976 þar sem óskað er eftir tímabundinni opnun milli eininga og verslunar á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 32 við Suðurlandsbraut.Gjald kr. 8.500 Samþykkt.Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Ásholt 2-42 (01.242.005) 103030 Mál nr. BN044364 Jóna Helga Jónsdóttir, Ásholt 24, 105 Reykjavík Ásholt 2,húsfélag, Ásholti 2, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að endurnýja BN038969, BN041887, þar sem veitt var leyfi til að byggja glerskála yfir stiga við bílgeymslu fjölbýlishússins á lóð nr. 2-42 við Ásholt. Erindi fylgir fundargerð húsfélags dags. 15. apríl 2008 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 3. október 2008.Stækkun: 10 ferm., 48 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 4.080 Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Bíldshöfði 18 (04.065.002) 110672 Mál nr. BN044385 AB varahlutir ehf, Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík J.S. Pálsson ehf, Dofraborgum 3, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi á rýmum 0201 og 0204 í atvinnuhúsi á lóð nr. 18 við Bíldshöfða. Gjald kr. 8.500

Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Bjargarstígur 16 (01.184.420) 102080 Mál nr. BN044177 Svava Kristín Ingólfsdóttir, Bjargarstígur 16, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum svölum úr áli og timbri á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 16 við Bjargarstíg. Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 2. mars og Minjasafns Reykjavíkur dags. 9. mars bæði 2012 þar sem hvorugur gerir athugasemd við erindið. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

5. Blönduhlíð 9 (01.704.216) 107096 Mál nr. BN044180 Ásmundur Ísak Jónsson, Blönduhlíð 9, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr í norðvesturhorni lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Blönduhlíð. Erindi fylgja fsp. BN044040, BN043234, BN040455 og BN039742 og samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt sem dagsettur er 13. október 2011.

Stærð: 35,8 ferm., 112,3 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 9.546 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN044386 Höfðatorg ehf., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í skrifstofurými 1201 á 12. hæð í Höfðatúni 2 á lóðinni 8-16 við Borgartún. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN044394 Fulltrúaráð Sjómannadagsins, Laugarási Hrafnistu, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til að síkka glugga á 1. hæð í A álmu á suðurhlið og breyta vindfangi á 1. hæð við E álmu og saga niður úr glugga í Dvalarheimilinu Hrafnistu á lóð nr. 13 við Brúnaveg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 17. apríl. 2012 fylgir. Gjald kr. 8.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

8. Dofraborgir 7 (02.344.804) 173231 Mál nr. BN044387 Emil Guðjónsson, Dofraborgir 7, 112 Reykjavík Sótt er um samþykki fyrir þegar byggðri verönd við norður- og austurhlið efri hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 7 við Dofraborgir. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á neðri hæð og nágranna á nr. 9. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Engjavegur – Laugardalur Mál nr. BN044346 Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að setja brettavöll 42 x 9 metra á lengd á ómerkta lóð í Laugadal við Engjaveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. apríl 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Esjugrund 5 (32.473.703) 125784 Mál nr. BN044221 Sambýlið Esjugrund 5 slf, Esjugrund 5, 116 Reykjavík Þorsteinn Einarsson, Jörfagrund 42, 116 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum og að breyta bílskúrshluta hússins í íbúðarhúsnæði sem nýtt verður sem hluti af sambýli í húsinu á lóð nr. 5 við Esjugrund. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Flúðasel 30-52 (04.971.501) 113174 Mál nr. BN044390 Flúðasel 40-42,húsfélag, Flúðaseli 40, 109 Reykjavík Sótt er um leyfi til að klæða gafla og suðausturhlið með sléttri álklæðningu, til að stækka opnanleg fög í gluggum svefnherbergja og til að byggja skyggni yfir efstu svalir á fjölbýlishúsi nr. 40-42 á lóð nr. 30-52 við Flúðasel. Erindi fylgir ástandsskýrsla frá Verksýn dags. í janúar 2009, yfirlýsing frá Verksýn um ástand útveggja dags. 24. janúar 2012 og samþykki sumra meðeigenda dags. 11. apríl 2012. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Fossaleynir (02.456.101) 190899 Mál nr. BN044334 Knatthöllin ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur Kvikmyndahöllin ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur Sótt er um samþykki á reyndarteikningum með breytingum á samþykktu erindi BN043303 í samræmi við innlagðar vinnuteikningar fyrir Egilshöllina á lóð nr. 1 við Fossaleyni. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Freyjubrunnur 2-8 (02.695.801) 205737 Mál nr. BN044377 Frjálsi fjárfestingarbank hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík Ágúst Garðarsson, Álakvísl 58, 110 Reykjavík Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna byggingarstjóraskipta fyrir hús á lóð nr. 6 við Freyjubrunn. Gjald kr. 8.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

14. Garðastræti 13 (01.136.528) 100617 Mál nr. BN044171 Þorbergur Hjalti Jónsson, Háaleitisbraut 14, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð í mhl. 01, koma fyrir fánastöng á vesturgafl og færa til upprunalegs horfs tvíbýlishús á lóð nr. 13 við Garðastræti. Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrætti, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 9. desember 2011 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 23. apríl 2012. Gjald kr. 8.500 Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

15. Haðarstígur 4 (01.186.618) 102313 Mál nr. BN044262 Þorgerður Pálsdóttir, Haðarstígur 4, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja kvist á suðausturhlið, fjarlægja reykháf ásamt reyndarteikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 4 við Haðarstíg. Erindið var grenndarkynnt frá 30. mars til og með 7. maí 2012 en þar sem samþykki hagsmunaaðila barst mótt. 27. apríl 2012 er erindi nú lagt fram að nýju. Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 13. febrúar 2012, einnig bréf arkitekts dags. 20.4. 2012 Stærðir stækkun 5 ferm., 24 rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. apríl 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500 + 2.040 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

16. Holtavegur 23 (01.430.101) 105191 Mál nr. BN044159 Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af innri og ytri breytingum á Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg. Skýrsla brunahönnuðar 22. des. 2011 fylgir. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

17. Hraunbær 102a (04.343.301) 111081 Mál nr. BN044240 Blásteinn sportbar ehf, Rauðagerði 33, 108 Reykjavík Reginn A3 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að stækka veitingastaðinn Blásteinn í verslunarrými 10-11 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 102A við Hraunbæ.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 23.03.2012 fylgja erindinu. Einnig bréf eiganda Blásteins dags. 27. mars 2012. Gjald kr. 8.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

18. Hverfisgata 56 (01.172.103) 101441 Mál nr. BN044315 Austur-Indíafélagið ehf, Hverfisgötu 56, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041652 þar sem sótt var um að setja nýja útihurð, skyggni og lagfæra tröppur á veitingahúsinu í flokki III á lóð nr. 56 við Hverfisgötu. Gjald kr. 8.500

Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

19. Hæðargarður 40 (01.819.006) 108231 Mál nr. BN044376 Þorsteinn Arnórsson, Hæðargarður 40, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð og gera hurð út í garð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 40 við Hæðargarð. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Ingólfsstræti 1A (01.171.021) 101365 Mál nr. BN044203 Ingólfsstræti 1a ehf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík Næsti ehf, Laugavegi 170, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi veitingastaðar í flokki III með hámarksfjölda gesta 125 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 1A við Ingólfsstræti. Leyfisbréf frá lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðis gildir til 18. nóv. 2015. Bréf frá hönnuði ódags. fylgir. Gjald kr. 8.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

21. Kleppsvegur 150 (01.358.501) 104491 Mál nr. BN044359 Jón Örn Valsson, Pósthússtræti 13, 101 Reykjavík Valsson ehf, Pósthólf 5060, 125 Reykjavík Sótt er um leyfi til að samræma núverandi skiptingu milli eignarhluta og innra skipulag hússins á lóð nr. 150 við Kleppsveg. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Klettagarðar 15 (01.325.001) 179208 Mál nr. BN044380 Eimskip Ísland ehf, Korngörðum 2, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum innandyra, staðsetning hurðar á útliti leiðrétt þar sem hún var sýnd á öðrum stað en sýnt var á grunnmynd og þak á tæknirými hækkað á húsinu á lóð nr. 15 við Klettagarða. sbr. BN044242 Hækkun tæknirýmis stækkun: 39 rúmm.Gjald kr. 8.500 + 3.315 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Laufásvegur 65 (01.197.010) 102698 Mál nr. BN044135 Inga Bryndís Jónsdóttir, Laufásvegur 65, 101 Reykjavík Birgir Örn Arnarson, Laufásvegur 65, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að leiðrétta útlitsmyndir í nýsamþykktu erindi, sjá BN042941, í tvíbýlishúsi á lóð nr. 65 við Laufásveg. Gjald kr. 8.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

24. Laugavegur 30 (01.172.211) 101466 Mál nr. BN044395 Exitus ehf, Pósthólf 188, 121 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta efni í nýsamþykktum flóttastiga sbr. BN044395 úr stáli í timbur, byggja 6,2 ferm. geymsluskýli á lóð og fjölga gestum úr 110 í 210 í veitingahúsi á lóð nr. 30 við Laugaveg. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Lautarvegur 18 (01.794.501) 213571 Mál nr. BN044393 Ás styrktarfélag, Skipholti 50c, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að lækka hæðarkóta húss vegna rangra kóta á malbiki á hæðarblaðið á lóð nr. 18 við Lautarveg. Sbr. BN043538. Gjald kr. 8.500 Frestað. Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

26. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021Mál nr. BN044370 Stefán Pétur Eggertsson, Lambalækur, 861 Hvolsvöllur Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0405 við íbúðareiningu 0402, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 1.760 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

27. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044368 Kristján M Sigurjónsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0804 við íbúðareiningu 0801, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 4.148 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

28. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044373 Geir A Gunnlaugsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0705 við íbúðareiningu 0702, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 1.760 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

29. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044366 Árni Ingi Stefánsson, Steinás 24, 260 Njarðvík Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0604 við íbúðareiningu 0601, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 4.148 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

30. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044367 Gunnar Gunnarsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0704 við íbúðareiningu 0701, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 4.148 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

31. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044369 Guðlaugur R Guðmundsson, Danmörk, Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0205 við íbúðareiningu 0202, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 1.760 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

32. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044365 Halldór Haukur Jónsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0605 við íbúðareiningu 0602, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 1.760 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044374 Þorsteinn Már Baldvinsson, Barðstún 7, 600 Akureyri Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 1004 við íbúðareiningu 1001, mhl. 07 á Vatnsstíg 21 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 16,4 ferm., 48,5 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 4.123 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

34. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044371 Sigmar Hlynur Sigurðsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0505 við íbúðareiningu 0502, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 1.760 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

35. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044372

Samherji hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0504 við íbúðareiningu 0501, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu. Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 4.148 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

36. Lyngháls 4 (04.326.402) 180304 Mál nr. BN043238 Eskines ehf, Langirimi 21-23, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að auka mögulegan gestafjölda, lengja opnunartíma og breyta flokkun veitingarstaðar úr fl. II í fl. III á Take away Thai matstofu í húsi á lóð nr. 4 við Lyngháls. Meðfylgjandi er hljóðvistarskýrsla dags. 10.2. 2012, einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. apríl 2012 ásamt umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 18.04.2012 fylgja erindinu.Gjald kr. 8.000 + 8.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Lækjarás 7 (04.375.508) 111432 Mál nr. BN044311 Lára Lúðvígsdóttir, Brekkugata 2, 470 Þingeyri Sótt er um leyfi til að breyta þaki og þakkanti, endurnýja glugga og handrið á einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Lækjarás.

Gjald kr. 8.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

38. Melgerði 14 (01.815.505) 108027 Mál nr. BN044384 Rakel Björg Jónsdóttir, Melgerði 14, 108 Reykjavík Sigurður Óli Jensson, Melgerði 14, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að koma fyrir hurð út úr borðstofu einbýlishússins og koma fyrir garðhúsi sem er í samræmi við Byggingareglugerð 112/2012 gr. 2.3.5 g. 6 á suðausturhluta lóðar nr. 14 við Melgerði. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

39. Mýrargata 2-8 (01.116.401) 100072 Mál nr. BN044340 Slippurinn, fasteignafélag ehf, Malarhöfða 8, 110 Reykjavík Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. erindið BN042607 þar sem innri breytingar koma fram og útkast frá eldhúsi er fært til á húsinu á lóð nr. 2-8 við Mýrargötu.

Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

40. Orrahólar 7 (04.648.201) 111998 Mál nr. BN044389 Orrahólar 7,húsfélag, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að klára smíði á steinsteyptu bílastæðahúss á tveimur hæðum fyrir 76 bíla á lóð nr. 7 við Orrahóla. Erindi fylgir fundargerð húsfundar dags. 27. mars 2012, minnisblað frá lögfræði og stjórnsýslu byggingarfulltrúans í Reykjavík dags. 9. mars 2011 og bréf húsfélagsins dags. 7. júlí 2011 og bréf frá Verksýn dags. 16. apríl 2012.

Bílastæðahús: 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm. Samtals 1198.5 ferm., xx rúmm. Gjald kr. 8.500 + xx Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

41. Skólavörðustígur 30 (01.181.401) 101791 Mál nr. BN044205 PR holding ehf., Sóleyjargötu 27, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta gistiheimilinu sbr. erindi BN043333 í einbýlishús á lóðinni nr. 30 við Skólavörðustíg. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

42. Skyggnisbraut 20-24 (05.054.104) 219632 Mál nr. BN044396 Byggingafélagið Framtak ehf, Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta frágangi á timburþaki og opnun á hurð í stigahúsi á efstu hæð fjölbýlishúss nr. 20, sjá erindi BN042362, á lóðinni 20-24 við Skyggnisbraut. Gjald kr. 8.500 Frestað. Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

43. Smáragata 12 (01.197.407) 102742 Mál nr. BN043952 Þórhallur Bergmann, Bárugata 10, 101 Reykjavík Guja Dögg Hauksdóttir, Smáragata 12, 101 Reykjavík Einar Jónsson, Smáragata 12, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að gera breytingar innanhúss, endurnýja þak og byggja þrjá kvisti, byggja nýjar svalir til vesturs, fjarlægja skorstein, byggja úr steinsteypu með timburþaki geymsluskúr á lóð, gera nýjan sérinngang á austurhlið og útgang úr kjallara, sbr. fyrirspurn BN043116, á íbúðarhúsi á lóð nr. 12 við Smáragötu. Meðfylgjandi er samkomulag eigenda dags. 12. desember 2011, þinglýstur eignaskiptasamningur frá apríl 1992 og afsal frá júní 1992 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. febrúar 2012. Stækkun húss: xx rúmm.

Geymsluskúr: 25 ferm., 67,3 rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. apríl 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 18. apríl 2012 fylgja erindinu.Gjald kr. 8.000 + 5.384 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta 26.01, 2, 3 dags.febrúar 2012.

44. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN044074 Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, sjá BN043651, dýpka lagnakjallara, innrétta þar starfsmannaaðstöðu og byggja útitröppur í norðvesturhorni lóðar atvinnuhúss á lóð nr. 3 við Sogaveg. Stækkun: 24,9 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 2.117 Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

45. Stórholt 35 (01.246.211) 103318 Mál nr. BN044398 María Margeirsdóttir, Stórholt 35, 105 Reykjavík Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi þar sem veitt var leyfi til að gera kvisti á fjölbýlishúsið nr. 35 við Stórholt. Stækkun: 8,4 ferm., 6,3 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 536 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

46. Stórhöfði 45 (04.088.801) 110693 Mál nr. BN044305 S.Á.Á. fasteignir, Efstaleiti 7, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu með sex sjúkrastofum og tengibyggingu með fundarsal og vinnusvæðum sunnan við 2. hæð sjúkrahússins Vogs á lóð nr. 45 við Stórhöfða.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. apríl 2012 fylgir erindinu. Stækkun: 340,5 ferm., 1209,2 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 102782

Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

47. Stuðlaháls 2 (04.325.401) 111045 Mál nr. BN044362 Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til breyta lager á 1. hæð með því að koma fyrir kaffiaðstöðu og aðstöðu fyrir verslunarstjóra, stækka starfsmannarými karla og kvenna á 2. hæð í húsinu á lóð nr. 2 við Stuðlaháls. Stækkun : XX ferm. Gjald kr. 8.500. Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

48. Tjarnargata 12 (01.141.306) 100909 Mál nr. BN044381 Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að bæta hljóðeinangrun að Suðurgötu 15 í leikhúsi á lóð nr. 12 við Tjarnargötu. Erindi fylgir greinargerð frá mannvirkjaskrifstofu FER dags. 16. apríl 2012 og minnisblað frá VERKÍS um endurbætur á hljóðeinangrun dags. 23. janúar 2012 Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

49. Tómasarhagi 17 (01.554.104) 106581 Mál nr. BN044360 Sigurður Strange, Tómasarhagi 17, 107 Reykjavík Árni Þór Sigurðsson, Tómasarhagi 17, 107 Reykjavík Sótt er um leyfi til að falla frá því að hafa EI30 gler í viðbyggingu við bílskúra sbr. BN041674 á lóð nr. 17 við Tómasarhaga.

Gjald kr. 8.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

50. Veghúsastígur 9 (01.152.418) 101063 Mál nr. BN044391 Gistiheimilið Dómus ehf, Laugavegi 182, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili með einni íbúð á hverri hæð með samtals 17 gistirúmum í þriggja hæða íbúðarhúsi á lóð nr. 9 við Veghúsastíg. Erindi fylgir jákv. fsp. BN044187 dags. 6. mars 2012. Stærðir: Kjallari, 74,1 ferm., 1. hæð, 112 ferm., 2. hæð, 106,6 ferm., ris, 92,4 ferm., samtals, 385,1 ferm., 1.026,8 rúmm. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Vesturgata 2A (01.140.001) 100814 Mál nr. BN044388 Sjálfstætt fólk ehf, Vesturgötu 2a, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta notkun rýmis úr skrifstofum í bókakaffi í flokki ? fyrir 25 gesti á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 2A við Vesturgötu Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Viðey (02.01-.---) 108936 Mál nr. BN044352 Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 03, sem er hesthús, í snyrtingar fyrir almenning og eldri snyrtingar verða aflagðar í Viðey. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. apríl 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

53. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN044405 Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 21. febrúar 2012 var mál BN044056, Nauthólsvegur 50, tekið fyrir og þar var Icelandair ehf. kt. skráður umsækjandi en á að vera Iceeignir ehf. kt. 630306-0350. Samþykkt.

54. Njálsgata 53, 55 og 57 Mál nr. BN044403 Leiguíbúðir ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Njálsgata 53 Njálsgata 55 og Njálsgata 57 í eina lóð. Athugasemd; Lóðirnar Njálsgata 55 og Njálsgata 57 voru sameinaðar í eina lóða, sbr. samþykkt afgreiðslufundar byggingarfulltrúa dags. 23. júlí 2002. Lóðin Njálsgata 53 (staðgr. 1.190.124, landnr. 102399) er talin 355,3 m² lóðin reynist 358 m², teknir 358 m² af lóðinni og bætt við Njálsgötu 55-57, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Njálsgata 55-57 (staðgr. 1.190.122, landnr. 102397), lóðin er 704 m², bætt er 358m² við lóðina frá Njálsgötu 53. Sameinuð lóð verður 1062 m² og verður númeruð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa. Sjá samþykkt skipulagsráðs 22. 02. 2012 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 08. 03. 2012. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

55. Kaplaskjólsvegur27-35 (01.525.005) 106062 Mál nr. BN044361 Jóhanna Arnórsdóttir, Kaplaskjólsvegur 31, 107 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að stækka íbúð upp í þakrými í fjölbýlishúsi nr. 31 á lóð nr. 27-35 við Kaplaskjólsveg. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Vakin er athygli á að þarna getur ekki verið íbúðarherbergi.

56. Kirkjuteigur 21 (01.361.109) 104575 Mál nr. BN044363 Rafn Guðmundsson, Bárugata 30a, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að breyta í íbúðir atvinnuhúsi á lóð nr. 21 við Kirkjuteig. Frestað. Gera þarf betur grein fyrir erindinu.

57. Ljárskógar 6 (04.942.009) 112969 Mál nr. BN044392 Hróbjartur Jónatansson, Ljárskógar 6, 109 Reykjavík Valgerður Jóhannesdóttir, Ljárskógar 6, 109 Reykjavík Spurt er hvort endurnýjað verði byggingarleyfi frá 1986 fyrir sólstofu við einbýlishús á lóð nr. 6 við Ljárskóga.

Frestað. Gera þarf betur grein fyrir erindinu.

58. Skaftahlíð 4-10 (01.273.102) 103626 Mál nr. BN044383 Erna María Eiríksdóttir, Skaftahlíð 10, 105 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að síkka stofuglugga, gera hurð út í garð og útbúa pall fyrir utan kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi nr. 10 á lóð nr. 4-10 við Skaftahlíð. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Samþykki meðlóðarhafa áskilið.

59. Sólvallagata 39 (01.139.105) 100752 Mál nr. BN044293 Arnar I Sigurbjörnsson, Fjallalind 100, 201 Kópavogur Spurt er hvort stækka megi svalir á öllum hæðum fjölbýlishússins á lóð nr. 39 við Sólvallagötu. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Samþykki meðlóðarhafa áskilið.

Fundi slitið kl. 11.35.

Björn Stefán Hallsson

Harri Ormarsson Eva Geirsdóttir,

Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson

Björn Kristleifsson Sigrún G Baldvinsdóttir.