Umhverfis- og skipulagsráð
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2014, þriðjudaginn 4. mars kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 769. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Óskar Torfi Þorvaldsson.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Almannadalur 1-7 (00.000.000) 209396 Mál nr. BN047262
Heiðar P Breiðfjörð, Hjarðarhagi 58, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á suðurgafli hesthúss nr. 5 á lóð nr. 1 -7 við Almannadal.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Arnarbakki 2-6 (04.632.001) 111858 Mál nr. BN047270
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í verslun í húsinu á lóð nr. 4 - 6 við Arnarbakka .
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Austurberg 3 (04.667.101) 112094 Mál nr. BN047288
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingu á gluggum sbr. BN045521 vegna lokaúttektar í eimbaði við íþróttamiðstöð á lóð nr. 3 við Austurberg.
Skýringa myndir á A 3 sem sýna breytingar fylgja.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
4. Bergstaðastræti 4 (01.171.307) 101407 Mál nr. BN047275
Matarkistan ehf, Skólastræti 5, 101 Reykjavík
Gamma ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta núverandi verslunarhúsnæði í matvöruverslun á fyrstu hæð með kökugerð á annarri hæð í húsinu á lóðinni nr. 4 við Bergstaðastræti. Með þessu erindi verður dregið til baka erindið BN047164.
Samþykki eiganda dags. 25. feb. 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Blómvallagata 13 (01.162.339) 101312 Mál nr. BN046634
Helgi Helgason, Blómvallagata 13, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir tveimur íbúðum sem skráðar eru sem ósamþykktar íbúðir í kjallara fjölbýlishússins á lóðinni nr. 13 við Blómvallagötu.
Afsalsbréf dags. 02.11.1955 og 22.07.1956 fylgja erindinu.
Íbúðarskoðanir byggingarfulltrúa, báðar dags. 5. desember 2012 fylgja erindinu.
Fyrirspurnarerindi sama efnis fékk jákvæða afgreiðslu byggingarfulltrúa þann 11. desember 2012.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
6. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN047277
Höfðahótel ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, uppfæra brunavarnir og fækka herbergjum úr 342 í 320 í nýsamþykktu hóteli í flokki V, teg. A, sbr. BN042394 að Þórunnartúni 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Erindi fylgir brunahönnun frá Verkís, 3. útgáfa dags. í febrúar 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN047279
HTO ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur í rými 1001 í Katrínartúni 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Brautarh 10-14/Skiph (01.242.301) 103041 Mál nr. BN047061
S11-13 ehf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofan á eldra hús og innrétta 20 íbúðir í ofanábyggingunni, 1. hæð verður verslun og kjallari verður innréttaður sem geymslur og bílgeymslur fyrir sex bíla í Skipholti 11-13 á lóðinni Brautarh 10-14/Skiph.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2014 og 21. febrúar 2014 fylgja erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2014.
Erindi fylgir varmatapsútreikningur dags. 12. janúar 2014.
Stækkun: 1.867,1 ferm., 5.356,7 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Brekknaás 9 (04.764.103) 112469 Mál nr. BN047198
Brekknaás 9 ehf., Þinghólsbraut 69, 200 Kópavogur
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum innanhúss, m.a. innrétting á verslun, móttöku fyrir hestaleigu, hestakerruleigu, kaffistofu í flokki II og dýralæknaráðgjöf í Dýraspítala Watsons á lóð nr. 9 við Brekknaás.
Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 24. febrúar 2014 fylgir erindinu.Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
10. Fiskislóð 43 (01.086.603) 209699 Mál nr. BN047271
Miðfell ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofubyggingu í gistihús (gististað) í flokki III á lóð nr. 43 við Fiskislóð.
Stærðir: 2272,3 ferm., 7697,6 rúmm.
Lóðarstærð 3687 ferm. nýtingarhlutfall 0,6.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
11. Freyjubrunnur 15-21 (02.695.411) 205730 Mál nr. BN047209
Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
111 ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að aðskilja byggingarleyfi vegna lokaúttektar og breyta handriði sbr.BN037441 dags. 15. feb. 2008 fyrir mhl. 01 sem er raðhúsið nr. 15 á lóð nr. 15-21 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
12. Gilsárstekkur 8 (04.612.004) 111763 Mál nr. BN046957
Ráð og Rekstur ehf., Síðumúla 33, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta tvíbýlishúsi í skrifstofuhúsnæði, breyta innra fyrirkomulagi, breyta bílgeymslu í móttökuherbergi og byggja ofan á svalir á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 8 við Gilsárstekk.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2014.
Stækkun xx
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Grensásvegur 9 (01.461.101) 105665 Mál nr. BN047278
Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi þriðju hæðar í norðurenda húss á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Gufunes Áburðarverksm (02.220.001) 108955 Mál nr. BN046694
Fagverk verktakar ehf, Spóahöfða 18, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að endurnýja stöðu- og byggingarleyfi fyrir malbiksendurvinnsluvél og vinnuskúr sbr. BN044248 á lóð gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi, fastanúmer 203-8422.
Samþykki lóðarhafa dags. 28. mars. 2012 fylgir.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
15. Hverfisgata 113-115 (01.222.001) 102836 Mál nr. BN047272
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum á 1. hæð vesturhluta í húsinu nr. 113 á lóðinni nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Hverfisgata 57 (01.152.517) 101089 Mál nr. BN047168
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara, byggja lyftuturn að norðurhlið húss, innrétta íbúð á rishæð og breyta kvistum á suður- og vesturhlið, sbr. fyrirspurn BN046764 sem fékk jákvæða umsögn 14.1. 2014, hússins á lóðinni nr. 57 við Hverfisgötu.
Eftir breytinguna verða sjö íbúðir í húsinu í stað sex.
Umsögn skipulagsfulltrúa vegna fyrirspurnarerindis sama efnis sem fékk jákvæða afgreiðslu þann 10. janúar 2014 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
17. Hverfisgata 59-59A (01.152.516) 101088 Mál nr. BN047219
Eclipse fjárfestingar slhf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir ýmsum breytingum á innra fyrirkomulagi í fjöleignahúsinu á lóðinni nr. 59-59A við Hverfisgötu.
Jafnframt er sótt um fastanúmer fyrir fyrirhugaða bílageymslu á lóðinni (sbr. samþykkt deiliskipulag).
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
18. Langagerði 46 (01.832.104) 108550 Mál nr. BN047241
Ólafur Sveinn Jóhannesson, Langagerði 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja veggi sem standa á milli tveggja herbergja og breyta í eldhús og koma fyrir baðherbergi þar sem eldhúsið var í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Langagerði.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28 feb. 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
19. Laugavegur 38 (01.172.219) 101474 Mál nr. BN046984
Elfur ehf, Hvassaleiti 95, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka með læsanlegu járngrindarhliði baklóðum húsanna nr. 38 og 38B við Laugaveg.
Meðfylgjandi er samþykki á ensku meðeiganda á lóð nr. 38B, og á íslensku dags. 7.2. 2014 og samþykki lóðarhafa á nr. 36 dags. 7.2. 2014.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
20. Laugavegur 77 (01.174.021) 101569 Mál nr. BN047274
L77 ehf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýlega samþykktu erindi BN046944 þannig að tvö verslunarrými á 1. hæð eru sameinuð í eitt, útihurðir tveggja verslunareininga breytt í rennihurðir og settur er veggur í geymslu í kjallara á húsinu á lóð nr. 77 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.204) 101021 Mál nr. BN047243
Edward Mac Gillivray Schmidt, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að opna á milli íbúða 0901 og 0902 og koma fyrir hurðum í opnunina á 9. hæð í Lindargötu 37 sem er fjölbýlishús (mhl. 13) á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Meðfylgjandi er brunahönnunarskýrsla frá Eflu dags. feb. 2014, og umsögn burðarvirkishönnuðar og kröfum til hljóðeinangrunar svarað í tölvupósti dags. 26.2. 2014.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Naustabryggja 13-15 (04.023.603) 191185 Mál nr. BN047285
Frjálsi hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr 23 í 24 með því að breyta verslunarrými í íbúð í húsinu nr. 15 á lóð nr. 13 - 15 við Naustabryggju.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Njörvasund 18 (01.413.004) 105068 Mál nr. BN047188
Björn Bragi Bragason, Njörvasund 18, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka og hækka hurð á bílskúr, fjarlægja veggi, stækka baðherbergi, flytja eldhús í borðstofu og fjarlægja skorstein í húsi á lóð nr. 18 við Njörvasund.
Hætt er við samþykkt erindi BN034950 dags. 20. febrúar 2007.
Samþykki eigenda lóðar nr. 16 við Njörvasund (ódags.) og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24 feb. 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Norðurgrafarvegur 4 (34.535.102) 206617 Mál nr. BN047207
Norðurgrafarvegur 4 ehf., Aflakór 23, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fækka eignahlutum úr tíu í sjö og breyta fyrirkomulagi sorpíláta á lóðinni nr. 4 við Norðurgrafarvegi.
Bréf frá hönnuð dags. 11. feb. 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Síðumúli 32 (01.295.202) 103841 Mál nr. BN047203
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innanhúss á 3. hæð þannig að útbúinn verður sýningarsalur, geymslur og fundarherbergi og til að koma fyrir björgunaropum með fellistiga frá 3. hæð niður á bílaplan hússins á lóð nr. 32 við Síðumúla.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
26. Skeifan 7 (01.460.201) 105659 Mál nr. BN047161
Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Elko ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að sameina mhl. 01, 03 og 04 og til að sameina rými 0101 og 0102, einnig að breyta innra fyrirkomulagi verslunar í húsi á lóð nr. 7 við Skeifuna.
Bréf hönnuðar dags. 4. febrúar 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
27. Skógarsel 12 (04.918.001) 112546 Mál nr. BN047023
Íþróttafélag Reykjavíkur, Skógarseli 12, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til endurbóta á brunavörnum, sem felast í að gerð er ný flóttaleið frá kjallara um nýja hurð þar sem gluggi er síkkaður, á 1. hæð er sett hurð á lyftu, á 2. hæð er settur stigi af svölum og niður í félagsheimili og íþróttahúsi ÍR á lóð nr. 12 við Skógarsel.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7.1. 2014.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
28. Skólavörðustígur 25 (01.182.242) 101894 Mál nr. BN043104
Náttmál ehf, Pósthólf 603, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta eignaskiptum þannig að 1. hæð verði séríbúð og kjallari, 2. hæð og ris verði önnur íbúð í húsi (mhl.01) á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 8.000 + 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Skólavörðustígur 40 (01.181.404) 101794 Mál nr. BN047287
S40 ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa í flokk III úr flokki II veitingahús á fyrstu hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 40 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Skyggnisbraut 26-30 (05.054.105) 219633 Mál nr. BN047206
111 ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, tvær byggingar 5 og 6 hæðir með 38 íbúðum á opnum bílakjallara fyrir 28 bíla á lóð nr. 26-30 við Skyggnisbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. febrúar 2014 fylgir erindinu.
Stærð: Kjallari 210,8 ferm., 1. hæð 870,2 ferm., 2., 3. og 4. hæð 850,8 ferm., 5. hæð 6083 ferm., 6. hæð 209,6 ferm.
Samtals: 4.451,3 ferm., 13.297,7 rúmm.
Bílgeymsla, B-rými 1.168,7 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Sóleyjargata 27 (01.197.416) 102751 Mál nr. BN047286
Pnina Moskovitz, Ísrael, Sótt er um leyfi til þess að grafa frá austurhlið kjallara og jafnframt fjölga gistiherbergjum úr sjö í átta í gistiheimili í flokki II á lóð nr. 27 við Sóleyjargötu.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
32. Spöngin 43 (02.378.501) 215349 Mál nr. BN047269
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum vegna lokaúttektar sbr. BN044313 þar sem koma fram ýmsar breytingar eins og breytingar á eldvörnum, sperrum í skyggni er snúið, vöskum bætt við, hurðir og gluggi á tæknirými fjarlægður og bætt er við loftræstiristum á vestur og austur gafla á húsinu á lóð nr. 43 við Spöngina.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Súðarvogur 38 (01.454.402) 105640 Mál nr. BN047258
Fasteignafélagið Fell ehf, Skipholti 21, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta sprautuklefa í rými 0101 í atvinnuhúsi á lóð nr. 38 við Súðarvog.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Súðarvogur 44-48 (01.454.405) 105643 Mál nr. BN047193
Birgir Hilmarsson, Súðarvogur 46, 104 Reykjavík
Mítas ehf, Barðaströnd 23, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að skipta eign 0303 í tvær eignir, 0203 og 0303 þar sem stigi milli hæða er felldur í burtu og 0303 er áfram vinnustofa með íbúð á 3. hæð en 0203 er vinnustofa á 2. hæð í nr. 46 á lóð nr. 44, 46 - 48 við Súðarvog.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Vesturgata 3 (01.136.102) 100528 Mál nr. BN046742
Stofan Café ehf., Vesturgötu 26c, 101 Reykjavík
Verslunin Fríða frænka ehf, Vesturgötu 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði í veitingastað í flokki II í kjallara og á fyrstu hæð húss (matshl. 01) á lóðinni nr. 3 við Vesturgötu.
Skv. uppdráttum er gestafjöldi staðarins 148 manns.
Skilyrt samþykki meðeigenda dags. 31. október 2013 fylgir erindinu. Umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15. október og 1. nóvember 2013 fylgja erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 29. október 2013 og 27. febrúar 2014 fylgja erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. nóvember 2013.
Gjald kr. 9.000+9.500
Frestað.
Milli funda.
36. Vesturgata 42 (01.131.222) 100190 Mál nr. BN047239
Kristinn Rúnar Victorsson, Boðagrandi 7, 107 Reykjavík
Fríður Ólafsdóttir, Sogavegur 112, 108 Reykjavík
Vegna gerðar eignaskiptasamnings er sótt um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á húsinu á lóð nr. 42 við Vesturgötu.
Samþykki dánarbús Agnars Ludvigssonar (ódags.) fylgir erindinu
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Þórsgata 10 (01.184.205) 102027 Mál nr. BN047250
HSTG ehf., Laufásvegi 66, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, m.a. breytt innra skipulag í mhl. 01 og 02, stækkun kvista, byggingu bakhúss að lóðamörkum, fækkun íbúða í hhl. 01 úr þrem í tvær og byggja tvennar svalir á bakhlið húss á lóð nr. 10 við Þórsgötu.
Áður gerð stækkun kvists: xx rúmm.
Áður gerð viðbygging á baklóð: xx ferm., xx rúmm.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 21. febrúar 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Þórunnartún 4 (01.220.004) 102780 Mál nr. BN047237
Efniviður ehf., Bolholti 4, 105 Reykjavík
Skúlatún 4 ehf, Bolholti 4, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 01, mhl. 02 og hluta mhl. 03 sem eru skemmur bak við skrifstofuhús á lóð nr. 4 við Þórunnartún.
Niðurrif mhl.01: 330 ferm., 1.583 rúmm., mhl. 02: 190,6 ferm., 753 rúmm., mhl. 03: 204,7 ferm., 810,9 rúmm., yfirbyggt rými (óskráð): 141,2 ferm., 650,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Lagfæra skráningu.
39. Þverás 10 (04.724.305) 112411 Mál nr. BN047273
Reynir Arngrímsson, Þverás 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja milliloft í íbúð 0201 í húsi nr. 10 við Þverás.
Stækkun: 17,3 ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047280
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða bílgeymslu, mhl. 11, fyrir á lóð nr. 15-21 við Þverholt.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi.
Stærð: K-1, 2.212,7 ferm., K00, 2.215,4 ferm., K01, 5,7 ferm.
Samtals 4.433,8 ferm., 14.775 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
41. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047282
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða fjölbýlishús, Einholt 12, mhl. 09, á lóð nr. 15-21 við Þverholt.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi.
Stærð: Kjallari 280,3 ferm., 1. hæð 476,9 ferm., 2. hæð 508,4 ferm., 3. hæð 543,2 ferm., 4. hæð 523,3 ferm.
Samtals 2.332,1 ferm., 7.462,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
42. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047284
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða steinsteypt fjölbýlishús með 22 íbúðum, þverholt 23, mhl. 05, á lóð nr. 15-21 við Þverholt.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi.
Stærð: Kjallari 423,3 ferm., 1. hæð 538 ferm., 2., 3. og 4. hæð 576,6 ferm.
Samtals: 2.691,1 ferm., 8.391,2 rúmm.
B-rými: ??? ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
43. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047283
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt 5 hæða fjölbýlishús með 22 íbúðum, Einholt 10, mhl.08, á lóð nr. 15-21 við Þverholt.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi.
Stærð: Kjallari -1 60,4 ferm., Kjallari 316,6 ferm., 1. hæð 484,2 ferm., 2. hæð 537,5 ferm., 3. og 4. hæð 574,4 ferm., 5. hæð 405,5 ferm.
Samtals 2.953 ferm., 8.953,6 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
44. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047281
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fimm hæða fjölbýlishús með 60 íbúðum í þremur stigahúsum, Einholt 8, mhl.07, Þverholt 19, mhl.03, Þverholt 21, mhl. 04, á lóð nr. 15-21 við Þverholt.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi.
Stærð mhl.04: Kjallari -1, 57,7 ferm., Kjallari 448,9, 1. hæð 494,2 ferm., 2., 3. og 4 hæð 595,9 ferm.
Samtals: 3.075,3 ferm., 9.450,7 rúmm.
Stærð mhl.07: Kjallari -1, 48,2 ferm., Kjallari 197,9 ferm., 1. hæð 542,5 ferm., 2. hæð 560,8 ferm., 3. og 4. hæð 595,2 ferm., 5. hæð 400,3 ferm.
Samtals: 2.920,1 ferm., 8.739,8 rúmm.
Stærð mhl.03: Kjallari -1, 163,3 ferm., Kjallari, 205,8 ferm., 1. hæð 289,8 ferm., 2. hæð 288,2 ferm., 3. og 4. hæð 332,7 ferm., 5. hæð 354 ferm.
Samtals: 1.966,5 ferm., 5.953,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Ýmis mál
45. Laugavegur 15 (01.171.112) 101378 Mál nr. BN047291
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum lóðauppdrætti, staðgreinir 1.171.1, dagsettum 26. 2 2014, vegna lóðarinnar Laugavegur 15, (staðgreinir 1.171.112, landnr. 101378), en byggingarfulltrúi samþykkti þennan lóðauppdrátt 29.10.2014 en þá án þessarar lóðar. Nú er lóðinni Laugavegur 15 bætt inná lóðauppdráttinn, eftir rannsóknir á staðnum og hnitsetningu hennar í framhaldi af því, en við það breyttist stærð hennar úr 384,2 m² í 389 m².
Sjá samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs 30. 01. 2013, samþykkt borgarráðs 07. 02. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 20. 03. 2013.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
46. Bankastræti 14-14B (01.171.202) 101383 Mál nr. BN047266
Árni Ólafur Reynisson, Vættaborgir 150, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja gististað í bakhúsi (matshl. 04) á lóðinni nr. 14-14B við Bankastræti.
Nei.
Húsnæðið uppfyllir ekki skilyrði byggingarreglugerðar sem gististaður.
47. Garðastræti 14 (01.136.308) 100566 Mál nr. BN047259
Stefán Sturla Stefánsson, Garðastræti 14, 101 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúð sem skráð er "ósamþykkt íbúð" í kjallara hússins á lóðinni nr. 14 við Garðastræti.
Afsalsbréf dags. 26. ágúst 2009 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði
48. Lagargata 2 (01.116.502) 100060 Mál nr. BN047176
Sæstjarnan ehf., Hjallavegi 9, 425 Flateyri
Spurt er hvort leyft yrði að staðsetja u.þ.b. 7 fermetra stóran pylsuvagn utan lóðar á svæði við Mýrargötu milli Lagargötu og Hlésgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. febrúar 2014.
Nei.
Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. febrúar 2014.
49. Skipholt 15 (01.242.211) 103037 Mál nr. BN047293
Skarphéðinn Andri Einarsson, Noregur, Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými 0103 í gistihúsnæði á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 15 við Skipholt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
50. Vegghamrar 18 (00.000.000) 109110 Mál nr. BN047261
Skúli Hreggviðsson, Vegghamrar 18, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að dýpka svalir á annarri hæð um 50cm og útbúa sólpalla á fyrstu hæð hússins nr. 18 á lóðinni 12-49 við Vegghamra.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, sem samþykki meðeigenda fylgi.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12.00
Björn Stefán Hallsson
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Harri Ormarsson Sigurður Pálmi Ásbergsson
Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir