No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2012, miðvikudaginn 19. september kl. 09.20, var haldinn 286. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Haraldur Sigurðsson, Björn Axelsson, Anna María Bogadóttir Margrét Þormar og Lilja Grétarsdóttir
Fundarritari var Einar Örn Thorlasius.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 14. september 2012.
2. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag 2010-2030, drög að tillögu Mál nr. SN110200
Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lagt fram skjalið #GL Samgöngur, bíla og hjólastæðastefna gata sem borgarrými #GL
Frestað.
Hólmfríður Jónasdóttir sat fundinn undir þessum lið.
Jórunn Frímannsdóttir tók sæti á fundinum kl 9:40
Elsa Hrafnhildur Youman tók sæti á fundinum kl. 9:50
3. Hverfisskipulag, kynning Mál nr. SN120421
Lagt fram verkferli og verklýsing ásamt greinargerð AR um vistvænabyggð og byggingar. Einnig eru kynnt fylgigögn fyrirhugaðrar gerðar hverfisskipulags.
Skipulagsráð samþykkti að auglýsa eftir ráðgjafahópum í gerð hverfisskipulags, sbr lýsing í 1.bók hverfisskipulagsgerðar, Aðferð, verkferli og áfangaskipting, dags. sept. 2012.
Jafnframt samþykkti skipulagsráð að senda kafla um Vistvæna byggð og byggingar í drögum að Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 til umsagnar og kynningar hjá íþrótta- og tómstundaráði, mannréttindaráði, menningar- og ferðamálaráði, skóla- og frístundaráði, velferðarráði, umhverfis- og samgönguráði, stjórn Faxaflóahafna og Orkuveitunni
Kristín Soffía Jónsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson véku af fundi kl 12:00,
Stefán Benediktsson og Hildur Sverrisdóttir tóku sæti á fundinum á sama tíma
4. Elliðabraut 2, (fsp) breyting á deiliskipulagi (04.772.1) Mál nr. SN120317
ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Á fundi skipulagsstjóra 6. júlí 2012 var lögð fram fyrirspurn Ask arkitekta f.h. N1 ehf. dags. 3. júlí 2012 um breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóðar nr. 2 við Elliðabraut ásamt bréfi og uppdrætti dags. 3. júlí 2012. Í tillögunni felst m.a. breyting á byggingarreit og gerð annarrar innkeyrslu við Elliðabraut. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra 7. september 2012.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 7. september 2012.
(B) Byggingarmál
5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN044003
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 700 frá
18. september 2012.
6. Blönduhlíð 9, Bílskúr (01.704.216) Mál nr. BN044180
Ásmundur Ísak Jónsson, Blönduhlíð 9, 105 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. maí 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr í norðvesturhorni lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Blönduhlíð. Erindið var grenndarkynnt frá 1. júní til og með 29. júní 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Húsfélagið Blönduhlíð 7 dags. 11. júní 2012. Einnig lagt fram bréf umsækjenda, dags. 8. júlí 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 23. ágúst 2012.
Erindi fylgja fsp. BN044040, BN043234, BN040455 og BN039742 og samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt sem dagsettur er 13. október 2011, breytt 10. maí 2012.
Stærð: 35,8 ferm., 112,3 rúmm. Gjald kr. 8.500 + 9.546
Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 6. júlí 2012.
Vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
7. Suðurgata 18, Fjögur bílastæði (01.161.203) Mál nr. BN044829
Guðni Ásþór Haraldsson, Suðurgata 18, 101 Reykjavík
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. ágúst 2012 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi og staðsetja fjögur bílastæði á framlóð hússins nr. 18 við Suðurgötu. Einnig er lagt fram bréf Sveins Magnússonar og Kristínar Bragadóttur dags. 6. ágúst 2012 ásamt þinglýstu samkomulagi um notkun stígs milli húsanna á lóðunum nr. 18 og 22 við Suðurgötu frá 19. febrúar 1985.
Umsögn skipulagsstjóra, vegna fyrirspurnarerindis SN120095, dags. 21. maí 2012 fylgir erindinu.
Bréf eigenda hússins ásamt samþykki þeirra dags. 3. júlí 2012 fylgir erindinu.
Samþykki eigenda Suðurgötu 20 og Suðurgötu 22 (vantar einn, sjá athugasemdir) dags. 6. ágúst 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500
Frestað.
(C) Fyrirspurnir
8. Pósthússtræti 11, (fsp) stækkun (01.140.5) Mál nr. SN110407
Hótel Borg ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Hótel Borgar dags. 4. október 2011 ásamt tillögu THG Arkitekta dags. 21. júní 2012 varðandi aukningu á byggingarmagni lóðarinnar nr. 11 við Pósthússtræti. Einnig er lagt fram bréf Árnýjar Helgadóttur f.h. húsfélagsins Lækjargötu 4 dags. 9. janúar 2012
Frestað.
9. Reykjavíkurflugvöllur, flugstjórnarmiðstöð, (fsp) stækkun (01.6)Mál nr. SN120120
Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Isavia ohf. dags. 12. mars 2012 varðandi stækkun á byggingu Isavia, er hýsir flugstjórnarmiðstöð á Reykjavíkurflugvelli, samkvæmt uppdráttum THG arkitekta dags. 16. apríl 2012. Einnig er lagt fram bréf Isavia dags. 8. maí 2012.
Frestað.
(D) Ýmis mál
10. Betri Reykjavík, Gott að vera gangandi í miðbænum Mál nr. SN120405
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 31. ágúst 2012 #GL Gott að vera gangandi í miðbænum#GL ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Frestað.
11. Gæðahandbók skipulags- og byggingarsviðs, gæðahandbók Mál nr. SN120408
Kynnt gæðahandbók skipulags- og byggingarsviðs
Magnús Sædal kynnti
12. Gamla höfnin, (01.0) Mál nr. SN120423
rammaskipulag frá Grandagarði að Hörpu R12070091
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 14. september 2012, varðandi afgreiðslu borgarráðs frá 13. s.m. vegna endurskoðunar skipulags við höfnina frá Grandagarði að Hörpunni. Einnig lagt fram bréf formanns stýrihóps um endurskoðun skipulags við höfnina frá Grandagarði að Hörpu, dags. 12. september. Jafnfram er lagður fram formáli formanns stýrihópsins og bókun Júlíusar Vífils Ingvarssonar sem lögð var fram á fundi á fundi stýrihópsins. Borgarráð vísaði málinu til meðferðar skipulagsráðs og skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar.
13. Suðurlandsbraut 6, málskot Mál nr. SN120303
Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Húsfélagið Suðurlandsbr 6-framh, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Lagt fram málskot dags. 21 júní 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 8. júní 2012 varðandi stækkun 7. hæðar hússins á lóðinni nr. 6 við Suðurlandsveg og byggingu svala á vesturgafli. Einnig er lagt bréf Þormóðs Sveinssonar fh. Húsfélagsins Suðurlandsbrautar 6 dags. 28. ágúst 2012.
Frestað.
(A) Skipulagsmál
14. Holtsgöng, nýr Landspítali, breyting á aðalskipulagi Mál nr. SN080245
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Holtsganga nýr Landspítala dags. 7. nóvember 2011 breytt í maí 2012 ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu dags. í maí 2012. Einnig er lögð fram umsögn Hafnarfjarðar dags. 9. maí 2012, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 9. maí 2012, umsögn skipulagsnefndar Mosfellsbæjar dags. 10. maí 2012 og umsögn Vegagerðarinnar dags. 21. maí 2012 og umsögn skipulagsnefndar og bæjarstjórnar kópavogs dags. 24. maí 2012. Tillagan var auglýst frá 10. júlí 2012 til og með 4. september 2012. Auglýsing var framlengd til 20. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þórir Einarsson dags. 4. sept, Friðrik Kjarrval, dags. 4. sept. Metróhópur Háskóla Íslands dags. 4. sept. Guðrún Bryndís Karlsdóttir dags. 4. sept., Íbúasamtök 3. hverfis dags. 4. sept., Guðrún D. Harðardóttir dags. 4. sept., Sturla Snorrason dags. 4. sept.,Hörður Einarsson dags. 4. sept., Hverfisráð Hlíða dags. 4. sept., Steinunn H. Yngvadóttir dags. 4. sept. Jafnframt er lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um umhverfisskýrslu dags. 4. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn tölvupóst þar sem óskað var eftir framlengingu á fresti til að senda inn athugasemdir: Þóra Andrésdóttir dags. 4. sept., Guðríður Adda Ragnarsdóttir dags. 3. sept., Björn B. Björnsson dags. 4. sept. og bréf Jónína Birna Halldórsdóttir dags. 4. sept. 2012.
Í ljósi þess að fjöldi athugasemda eru að berast á síðustu dögum auglýsts athugasemdafrests, samþykkir skipulagsráð að framlengja frestinn til að gera athugasemdir enn frekar eða til 19. október 2012.
15. Nýr Landspítali við Hringbraut, lýsing, nýtt deiliskipulag(01.19) Mál nr. SN110037
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Spital ehf. dags. 13 september 2010, lýsing Spital vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011, drög að endurskoðaðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011 ásamt umsögnum hagsmunaaðila og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. mars 2011 og fornleifaskráningu Minjasafns Reykjavíkur dags. 1. desember 2011. Einnig er lögð fram tillaga SPITAL að deiliskipulagi Landsspítala við Hringbraut samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum dags. 8. mars 2012 br. 26. mars 2012 ásamt ásýndarmyndum og skuggavarpi dags. 10. ágúst 2011 br. 8. mars 2012, greinargerð og skilmálar dags. 8. mars 2012 br. 26. mars 2012 , uppfærð 7. júní 2012, ásamt minnisblaði dags. 12. apríl 2011, bréf Spital til skipulagsráðs dags. 28. apríl 2011, bókun umhverfis- og samgöngusviðs dags. 10. maí 2011, þrívíddarmyndir dags. 19. maí 2011, minnisblað SPITAL dags. 7. júní 2011, minnisblað SPITAL varðandi umferðardreifingu dags. 7. júní 2011, minnisblað SPITAL vegna bílastæða dags. 20. júní 2011, minnisblað verkefnisstjóra dags. 28. júní 2011, minnisblað SPITAL dags. 1. júlí 2011 og minnisblað skipulags- og byggingarsviðs dags. 5. júlí 2011, breytt 17. ágúst 2011. Einnig eru lagðar fram eftirfarandi skýrslur: ,,greinargerð um samgöngur#EFK#EFK dags. 19. mars 2012, ,,þyrlupallur forsendur#EFK#EFK dags. 18. apríl 2011, ,,flutningur hættulegra efna um Hringbraut´´, ,,áhættugreining´´ dags. 4. mars 2011, ,gróður á lóð Landspítalans #EFK#EFK dags. 10. maí 2011, breytt 12. mars 2012, samgöngustefna 1. útgáfa dags. í maí 2011, kynningarbréf dags. 30. maí 2011 og ,, hljóðvistarskýrsla´´dags. 20. mars 2012., ásamt hljóvistarkortum. Einnig er lögð fram lokaskýrsla Fornleifaverndar ríkisins, Grænaborg #GL Úr borg í bæ#GL, útgáfuár 2012 vegna rannsókna á fornleifum á lóð Landspítalans sumarið 2011. Kynning stóð til og með 1. október 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Tómas R. Hansson dags. 5. september 2011, Orri Þór Ormarsson dags. 6. sept., Finnbogi Gústafsson og Edda Hallsdóttir dags. 30. sept., Páll Benediktsson f.h. húsfélagsins að Miklubraut 22-30 dags. 30. sept., Hilmar Þór Björnsson dags. 30. sept., Þórir Einarsson, dags. 30. sept., Elín Steinarsdóttir dags. 30. sept., Katrín Þorsteinsdóttir, dags. 30. sept., Einar Eiríksson og Ásdís Gestsdóttir f.h. átakshóps suður Þingholta #GLVerjum hverfið#GL dags. 30. sept., Sturla Snorrason dags. 30. sept., Þorbergur Þórsson dags. 30. sept., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt., Steinunn Þórhallsdóttir f.h. Íbúasamtök 3. hverfis dags. 1. okt., Magnús Skúlason f.h. Íbúasamtök Miðborgar dags. 4. okt., Hollvinir Grensásdeildar, dags. 26. sept. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis og samgöngusviðs dags. 29. september 2011, umferðarskýrsla umhverfis og samgöngusviðs dags. 19. mars 2012 minnisblaði SPITAL dags. 30. nóvember 2011, drög að greinargerð SPITAL dags. 8. janúar 2012 um samgöngur vegna deiliskipulags fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut, minnisblað Haraldar Ólafssonar veðurfræðings dags. í febrúar 2012 um vindafar við nýjan Landsspítala Háskólasjúkrahús, minnisblað SPITAL dags. 28. febrúar 2012, snið 1 snið G vegna sjúkrahótels og áhættugreining vegna tengibrúa dags. 27. janúar 2012. Jafnframt er lögð fram athugasemd Einars Eiríkssonar og Ásdísar Ólafar Gestsdóttur f.h. Átakshóps Suður Þingholtanna #GLVerjum hverfið#GL dags. 4. maí 2012. Tillagan var auglýst frá 10. júlí til og með 20. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 28. ágúst 2012: Gunnar Gunnarsson. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 30. ágúst 2012: Páll Halldór Halldórsson, Guðrún Finnbogadóttir, Þorsteinn Halldórsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kristín G. Ingimundardóttir, Sigurjón Stefánsson, Kári Þór Samúelsson, Erla S. Ingólfsdóttir, Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir, Jónas Hallgrímsson, Kristbjörg Björnsdóttir, Sigrún Rafnsdóttir, Jóna Ann Pétursdóttir, Guðrún Thorsteinsson, 62 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 31. ágúst 2012: Magnús Baldursson og Áslaug Arna Stefánsdóttir, Einar Eiríksson og Ásdís Ólöf Gestsdóttir f.h. Átakshóps Suður Þingholtanna #GLVerjum hverfið#GL, 6. samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 1. september 2012: Hrefna Ingólfsdóttir, Bergþór Haraldsson, Elsa Eiríksdóttir. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 2. september 2012: Magnús Grétarsson, 5 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 3. september 2012: Gyða Einarsdóttir, Einar Valur Ingimundarson, Íris Ágústsdóttir, Jóhanna Svala Rafnsdóttir, Helga Ágústsdóttir, Breki Karlsson, Ólafur Haraldsson, Páll Torfi Önundarson, Sigrún Theodórsdóttir, Gunnar Roach, Brimrún Hrönn Hafsteinsdóttir, Bjarni Magnússon, Roald Viðar Eyvindsson, Pétur Húni Björnsson, Urður Hákonardóttir, Jón Atli Jónasson og Kría Ragnarsdóttir, Valgerður Árnadóttir, Olgeir Helgason, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, 49. samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir daga. 4. september 2012: Rakel Edda Ólafsdóttir og Karl Arnar Arnarson, Júlíus Valsson, Ragnheiður Haraldsdóttir, Sigríður Arna Arnþórsdóttir, Anna K. Kristjánsdóttir, Jón Birgir Magnússon, Herdís L. Storgaard, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Ólafur Þórðarson, Ólafur Rúnarsson, Sverrir Páll Erlendsson, Ólafur Rögnvaldsson, Sólveig Rós Másdóttir, Anna Hugadóttir, Sigurður Jónsson, Gunnar Guðbjörnsson, Jarþrúður Karlsdóttir, Margrét M. Norðdahl, Ásdís Schram, Haraldur Unason Diego, Árni Gunnarsson, Þórunn Lárusdóttir, Guðný Einarsdóttir, Sigurður H. Sigurðsson, Metróhópur Háskóla Íslands, Kristín Atladóttir, Ólöf Pétursdóttir, Bergur Ólafsson, Birgir Jón Birgisson, Katrín Georgsdóttir, Magnús Sævar Magnússon, Þóra Marteinsdóttir, Hilda G. Birgisdóttir, Ólafur G. Sigurðsson, María Rún Bjarnadóttir, Linda María Þorsteinsdóttir, Jórunn Edda Helgadóttir, Steinunn H. Yngvadóttir, Ólafía Sólveig Einarsdóttir, Auður Styrkársdóttir, Þórir Einarsson, Ilmur Dögg Gísladóttir, Hulda G. Geirsdóttir, Ragna Þyrí Guðlaugsdóttir, Helgi Borg Jóhannsson, Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Friðrik Friðriksson, Þórir Bergsson, Steinunn Gestsdóttir, Kolbrún Jarlsdóttir, Hrönn Guðmundsdóttir, Jón Guðmundsson, Ásgeir Erlendur Ásgeirsson, Ingunn Ingimarsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Viktoría Áskelsdóttir, Steinunn Friðriksdóttir, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, Alda Björk Óskarsdóttir, Margrét, Þ. Johnson, Ragnheiður Aradóttir, Jón Rafn Jóhannsson, Fríða Britt Bergsdóttir, Helga Björnsdóttir, Sigurður Halldórsdóttir,Guðrún Bryndís Karlsdóttir, Guðlaugur Gauti Jónsson, Friðrik Kjarrval, Katrín Þorsteinsdóttir, Eyjólfur Einar Bragason, Grímur Garðarsson, Gunnar Árni Gunnarsson, Sturla Snorrason, Andrea Þormar, Ísak S. Hauksson, Tómas Örn Stefánsson, Þórunn Brandsdóttir, Hersís Anna Jónasdóttir, Guðrún D. Harðardóttir, Svala Jónsdóttir, Kristín L. Ragnarsdóttir, Alfreð Sturla Böðvarsson Auðbjörg Erlingsdóttir, Steinunn Þórhallsdóttir f.h Íbúasamtaka 3. Hverfis, Þóra Andrésdóttir, Hverfisráð Hlíða, Eyvindur Karlsson, Björgólfur Thorsteinsson, Gunnar Grímsson, Kristinn Ingi Þórarinsson, Ástvaldur Kristjánsson, Nina Helgadóttir, Björg Sigurðardóttir, Hörður Einarsson, Kjartan Valgarðsson, Hafdís Þórisdóttir, Atli Már Jósafatsson, 283 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 5. september 2012: Ingunn Hjaltadóttir, Stefanía Pálsdóttir, 14. samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 6. september 2012: Páll Birgir Wolfram, Sævar Jónatansson og Þórunn Þorgilsdóttir, Dómhildur Karlsdóttir, Þorgeir Steingrímsson, Róbert Grétar Gunnarsson og 11 samhljóðandi bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 7. september 2012: Svava Ágústa Júlíusdóttir, Stefán Sveinsson, Íris Gunnarsdóttir, Erna Grétarsdóttir og Gunnar Árni Þorkelsson, Jónatan Karlsson, 7 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 8. september 2012: Kristinn Tómasson, Björk Jóhannesdóttir, 3 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemd dags. 9. september 2012: Ingunn Hjaltadóttir. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 10. september 2012: Þrándur Sigurjón Ólafsson. Eftirtaldir aðilar senu inn athugasemdir dags. 12. september 2012: Guðrún Erla Leifsdóttir, 2. samhljóða bréf bárust.
Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 15. september 2012: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Helga Helgadóttir, Júlía G. Björnsdóttir, Guðrún Árnadóttir og Ólafur H. Ólafsson, Jón Ingi Árnason, Þorsteinn Sæmundsson, Hildur Jónsdóttir. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 16. september 2012: Theódóra Anna Torfadóttir, Gauti Kjartan Gíslason. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 17. september 2012: Birgir Grímsson, Vilborg Traustadóttir, Hrönn Hjálmarsdóttir, 31 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir dags. 18. september 2012: Júlía Björnsdóttir, Íbúasamtök miðborgar, Guðrún Indriðadóttir, Kristín Aðalsteinsdóttir, Bryndís Ragnarsdóttir, Arnþór Ragnarsson, 4 samhljóða bréf bárust. Eftirtaldir aðilar sendu inn tölvupóst þar sem óskað var eftir framlengingu á fresti til að senda inn athugasemdir/umsagnir: Kristín Lóa Ólafsdóttir f.h. Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 29. ágúst, Þóra Andrésdóttir dags. 30. ágúst, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, Björn B. Björnsson dags. 4. sept. og Jónína Birna Halldórsdóttir dags. 4. sept. 2012. Jafnframt er lagt fram bréf Jóns Heiðars Þorsteinssonar dags. 8. september þar sem athugasemd er dregin tilbaka.
Í ljósi þess að fjöldi athugasemda eru að berast á síðustu dögum auglýsts athugasemdafrests, samþykkir skipulagsráð að framlengja frestinn til að gera athugasemdir enn frekar eða til 19. október 2012.
16. Hringbraut, breyting á deiliskipulagi færslu Hringbrautar Mál nr. SN120092
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Landmótunar varðandi breytingu á deiliskipulagi Hringbrautar. Í breytingunni felst að felldur er úr gildi hluti deiliskipulagsins umhverfis Hlíðarfót. Svæðið verður innan deiliskipulagsmarka Landsspítala Háskólasjúkrahúss, samkvæmt uppdrætti Landmótunar dags. 22. nóvember 2011, breytt. 12. mars 2012. Tillagan var auglýst frá 10. júlí til og með 20. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Friðrik Kjarrval dags. 4. sept., Sturla Snorrason dags. 4. sept. Guðrún D. Harðardóttir dags. 4. sept., Steinunn H. Yngvadóttir dags. 4. sept., Hörður Einarsson dags. 4. sept.
Í ljósi þess að fjöldi athugasemda eru að berast á síðustu dögum auglýsts athugasemdafrests, samþykkir skipulagsráð að framlengja frestinn til að gera athugasemdir enn frekar til eða til 19. október 2012.
Fundi slitið kl. 13.00.
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Youman
Stefán Benediktsson Júlíus Vífill Ingvarsson
Hildur Sverrisdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2012, þriðjudaginn 18. september kl. 10.00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 700. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Harri Ormarsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Hjálmar Andrés Jónsson. Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 6 (01.136.502) 100592 Mál nr. BN044947
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta starfsemi úr flokki I í flokk II, í veitingaverslun á 1. hæð á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. september 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 13. september 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
2. Borgartún 26 (01.230.002) 102910 Mál nr. BN044963
LF6 ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja 2 ný loftnet frá símanum á þak hússins á lóð nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Borgartún 33 (01.219.101) 102777 Mál nr. BN044978
Reginn A1 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN044277, hætt er við að rífa hringstiga og hann framlengdur ofan í kjallara, þakvirki er breytt sem og innra skipulagi á á öllum hæðum í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 33 við Borgartún.
Stækkun: 274,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 23.350
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Borgartún 33 (01.219.101) 102777 Mál nr. BN044924
Landsbankinn hf., Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Reginn A1 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara, 1. og 2. hæð á nýsamþykktu erindi, sjá erindi BN043900 í húsi á lóð nr. 33 við Borgartún.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN044957
Fulltrúaráð Sjómannadagsins, Laugarási Hrafnistu, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044144 þannig að komið verður fyrir flóttaleið frá borðsal í gegnum fundarherbergi út á svalir 0103 í A1 álmu í Dvalarheimilinu Hrafnistu á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
6. Bæjarflöt 4 (02.575.202) 179489 Mál nr. BN044706
Bæjarflöt 4 ehf., Laugateigi 14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi skipta í tvær eignir og byggja milliloft í iðnaðarhúsi á lóð nr. 4 við Bæjarflöt.
Stækkun milliloft 243,4 ferm.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
7. Faxaskjól 26 (01.532.112) 106189 Mál nr. BN044027
Snorri Petersen, Nökkvavogur 4, 104 Reykjavík
Þórunn Lárusdóttir, Nökkvavogur 4, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan bílskúr, byggja við og fjölga kvistum að norðan og sunnan við íbúðarhúsið á lóð nr. 26 við Faxaskjól.
Erindið var grenndarkynnt frá 25. janúar til og með 22. febrúar 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Íbúar að Sörlaskjóli 17 dags. 5. febrúar 2012.
Meðfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra ásamt teikningum af skuggavarpi dags. 3. apríl 2012.
Stækkun: 98 ferm., 257,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 21,879
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Fischersund 3 (01.136.540) 100629 Mál nr. BN044728
Fischersund 3 ehf., Lokastíg 24a, 101 Reykjavík
Sigfríður Þorsteinsdóttir, Lokastígur 24a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjar svalir með björgunaropi á austurgafli í stað blómaskála, breyta innanhúss í kjallara og risi, setja nýjan glugga á norðurhlið og breyta glugga á norðurhlið í hurð/björgunarop á einbýlishúsinu á lóð nr. 3 við Fischersund.
Meðfylgjandi er samþykki Húsafriðunarnefndar dags. 5.7. 2012, samþykki Minjasafns Reykjavíkur dags. 9.7. 2012 og samþykki Sögufélagsins, meðeiganda á lóð dags. 10.9. 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Geirsgata 9 (01.117.309) 100088 Mál nr. BN044975
Kaldidalur ehf, Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun í sal í s-v hluta og breyta útlit glugga þar og bæta við hurð, breyta aðkomu/aðgengi, stækka stigapall og steypa skjólvegg og setja stærri hurð inn í veitingasal að austanverðu á húsi á lóð nr. 9 við Geirsgötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Grensásvegur 1 (01.460.001) 105655 Mál nr. BN044958
Mannvit hf., Grensásvegi 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta út útihurð, gluggaeiningum, stigahandrið útitrappa og tilfærsla á tveimur brunahurðum og afmörkun á brunahólfs á 2. hæð í húsinu á lóð nr. 1 við Grensásveg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Hátún 8 (01.235.304) 102972 Mál nr. BN044981
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hús fyrir stjórnstöð snjóbræðslu á lóð nr. 8 við Hátún.
Stærð 12 ferm., 28,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.448
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
12. Héðinsgata 2 (01.327.501) 103873 Mál nr. BN044590
AB 307 ehf., Skútuvogi 10a, 104 Reykjavík
Reginn ÞR1 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga á verksmiðjuhúsi til aðlögunar að starfsemi átöppunarverksmiðju fyrir kolsýrt vatn og gos, breytingar eru þær að komið er fyrir nýrri innkeyrsluhurð og nýrri gönguhurð ásamt léttum innveggjum í skemmu á lóð nr. 2 við Héðinsgötu.
Meðfylgjandi er eldvarnarskýrsla dags. 5.6. 2012.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
13. Holtavegur 8-10 (01.408.101) 104960 Mál nr. BN044962
Reitir II ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til koma fyrir öryggishlið við aðalinngang í verslun Hagkaupa í rými 0102 húsinu á lóð nr. 8-10 við Holtaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 23. ágúst. 2012 og Brunaskýrsla dags. feb. 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
14. Hverafold 1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN044860
Markmál ehf, Hverafold 1-3, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í mhl. 01 í rými 0301 og skipta því upp í tvær sjálfstæðar einingar sem verða því 0301 og 0308 í húsinu á lóð nr. 1 til 3 við Hverafold.
Bréf frá hönnuði ódags og bréf frá eiganda dags. 11. sept. 2012 fylgja.
Gjald kr. 8.500
Synjað.
Þar sem samþykki meðeigenda liggur ekki fyrir.
15. Hverfisgata 57 (01.152.517) 101089 Mál nr. BN044977
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja úr steinsteypu tvær hæðir og rishæð ofan á hús sem nú er ein hæð og kjallari á lóðinni nr. 57 við Hverfisgötu.
Eftir breytinguna verða sex íbúðir í húsinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Stærð: Fjölbýlishús xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
16. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN044976
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt fjölbýlishús sem er þrjár hæðir og ris, með átján íbúðum á lóðinni nr. 61 við Hverfisgötu.
Sbr. erindi BN044673 #GLNiðurrif - þrír matshl.#GL sem er til umfjöllunar hjá skipulagsstjóra.
Stærð: Fjölbýlishús xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
17. Kirkjustétt 36-40 (04.135.104) 187988 Mál nr. BN044954
Agnes Björk Jóhannsdóttir, Kirkjustétt 38, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka stofu til samræmis við mhl.01 og mhl.03 og til að koma fyrir útigeymslu á baklóð raðhúss nr. 38 á lóð nr. 36-40 við Kirkjustétt.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Kirkjustéttar 40 ódagsett.
Stækkun: xx ferm., sx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Kristnibraut 2-12 (04.122.501) 186848 Mál nr. BN044970
Kristnibraut 12,húsfélag, Kristnibraut 12, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að birgja glugga á 4. hæð á norðvesturhlið hússins nr. 12 á lóð nr. 2- 12 við Kristnibraut.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
19. Laufásvegur 11 (01.183.102) 101924 Mál nr. BN044191
Þórður Benedikt Guðmundsson, Tunguvegur 4, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á 1. hæð og breyta læknastofu á 1. hæð og í kjallara í íbúðarhúsnæði í húsi á lóð nr. 11 við Laufásveg.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Laugavegur 153 (01.222.205) 102867 Mál nr. BN044841
Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af húsi, sem er kjallari hæð og ris, á lóð nr. 153 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Frestað.
Milli funda.
21. Laugavegur 155 (01.222.206) 102868 Mál nr. BN044849
Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af húsi á lóð nr. 155 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Frestað.
Milli funda.
22. Lækjargata 8 (01.140.510) 100870 Mál nr. BN044972
Lækur ehf, Bæjarlind 6, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til þess að minnka glugga á jarðhæð og jafnframt fjölga gluggum á framhlið (austurhlið) fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 8 við Lækjargötu.
Sbr. erindi BN042955 sem samþykkt var 24.05.2011.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 09.08.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Mávahlíð 20 (01.702.210) 107054 Mál nr. BN044971
Stefán Logi Sigurþórsson, Mávahlíð 20, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að setja upp vegg inni í bílskúr á lóð nr. 20 við Mávahlíð.
Sbr. einnig erindi BN043518 sem samþykkt var 25.10.2011.
Staðfesting hönnuðar dags. 05.09.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Synjað.
Samræmist ekki notkun bílgeymslu.
24. Njálsgata 23 (01.182.125) 101839 Mál nr. BN044449
F-16 ehf, Efstasundi 26, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að grafa frá kjallara og dýpka að hluta og endurbyggja hús fyrir félagsstarfssemi, byggja kvist á rishæð og innrétta íbúð í risi íbúðar- og atvinnuhússins Frakkastigs 16 á lóð nr. 23 við Njálsgötu.
Erindi fylgja fsp. BN044065, BN043868 og BN43012, bréf frá umsækjanda ódagsett, afsalsbréf dags. 1. september 1955 og lóðarlýsing dags. 18. október 1926.
Einnig fylgir umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 28. ágúst 2012 og 18. september 2012.
Stækkun 72,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 6.222
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að lóðarskiptasamningur sé samþykktur fyrir útgáfu byggingarleyfis, honum verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Nökkvavogur 44 (01.445.004) 105544 Mál nr. BN044858
Þorbergur Ormsson, Nökkvavogur 44, 104 Reykjavík
Oddrún Albertsdóttir, Nökkvavogur 44, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja 20,7 fermetra stóran sólpall og koma fyrir dyraopi og tröppum á suðurhlið fyrstu hæðar hússins nr. 44 við Nökkvavog.
Samþykki meðeigenda dags. 23. júlí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
26. Reynimelur 61 (01.524.303) 106038 Mál nr. BN044604
Betsy R Halldórsson, Reynimelur 61, 107 Reykjavík
Frank M Halldórsson, Reynimelur 61, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara húss og áður gerðu garðskýli við bílskúr á lóðinni nr. 61 við Reynimel.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. júlí 2012 fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Íbúðarskoðun byggingafulltrúa dags. 18. janúar 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun áður gert garðskýli við bílskúr 15,6 ferm. og 38,0 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 3.230
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Sigtún 27 (01.364.209) 104629 Mál nr. BN044951
ÓDT Ráðgjöf ehf, Tjaldanesi 17, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN038468 þar sem sótt var um leyfi til innaníbúðarbreytinga með tilheyrandi breytingu burðarvirkis í íbúð 0101 í íbúðarhúsi á lóð nr. 27 við Sigtún.
Gjald kr 8.500
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
28. Skeifan 19 (01.465.101) 195606 Mál nr. BN044960
Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Nammibarinn ehf., Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að breyta hluta 1. hæðar innanhúss og innrétta þar sælgætisverslun í verslunarhúsi á lóð nr. 19 við Skeifuna.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Skeifan 19 (01.465.101) 195606 Mál nr. BN044966
ÍSAM ehf., Tunguhálsi 11, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til ýmissa breytinga á brunamerkingum og innra skipulagi í mhl.16, 17, 18 og 33 atvinnuhúsi á lóð nr. 19 við Skeifuna.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 10. september 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Skipasund 13 (01.356.305) 104381 Mál nr. BN044955
Helga Jónsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN043454 þannig að björgunarop er stækkað á kvisti í húsinu á lóð nr. 13 við Skipasund.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Skólavörðustígur 40 (01.181.404) 101794 Mál nr. BN044819
S40 ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á erindi BN041848 þar sem veitt var leyfi til að rífa tvö eldri hús og byggja í þeirra stað steinsteypt íbúðar- og verslunarhús, fjórar hæðir og kjallara, fimm íbúðir, tvær verslanir og veitingastað á lóð nr. 40 við Skólavörðustíg.
Jafnframt er erindi BN041848 fellt úr gildi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. ágúst 2010 fylgdi hinu upprunalega erindi (BN041848) ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 6. ágúst 2010 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 31. ágúst 2012, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 5. ágúst og Húsafriðunarnefndar dags. 29. júlí 2010.
Endurnýjuðu erindi fylgja nýjar umsagnir frá Húsafriðunarnefnd dags. 5. september og Minjasafni Reykjavíkur dags. 16. september 2012.
Stærð niðurrifs: Mhl. 01 fastanr. 200-6095, merkt 0101 íbúð: 87,2 ferm. Mhl. 02 fastanr. 200-6096 merkt 0101 geymsla 10,1 ferm. Mhl. 03 fastanr. 200-697 merkt 0101 bílskúr 21,6 ferm.
Niðurrif samtals: 118,7 ferm.
Stærð nýbyggingar:
Kjallari, geymslur 203,1 ferm., 1. hæð, verslun og veitingahús 187,8 ferm., 2. hæð, íbúðir 182,7 ferm., 3. hæð, íbúðir 179,9 ferm., 4. hæð, íbúðir 110,2 ferm.
A-rými samtals: 863,7 ferm., 2.665,4 rúmm.
B-rými á 1. hæð: 22,3 ferm.
Greiða skal fyrir 9 bílastæði í flokki II (sjá skýringu á athugasemdablaði).
Gjald kr. 8.500 + 226.559
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
32. Skólavörðustígur 5 (01.171.308) 101408 Mál nr. BN044964
Ófeigur Björnsson, Skólavörðustígur 5, 101 Reykjavík
Hildur Bolladóttir, Skólavörðustígur 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi bárujárnsklæðningu af suðurhlið að Skólavörðustíg og klæða að nýju með láréttri timburklæðningu húsið á lóðinni nr. 5 við Skólavörðustíg.
Meðfylgjandi er umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 12.9. 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 16.9. 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta snyrtistofu á annarri hæð (eign 0201) í tvær íbúðir í húsinu nr. 40 á lóðinni nr. 40-40B við Skúlagötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14. júní 2012 fylgir erindinu.
Samþykki f.h. húsfélags hússins dags. 04.05.2012 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. júní 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 12. júní 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Smáragata 12 (01.197.407) 102742 Mál nr. BN043952
Þórhallur Bergmann, Smáragata 12, 101 Reykjavík
Guja Dögg Hauksdóttir, Smáragata 12, 101 Reykjavík
Einar Jónsson, Smáragata 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera breytingar innanhúss, endurnýja þak og byggja þrjá kvisti, byggja nýjar svalir til vesturs, fjarlægja skorstein, byggja úr steinsteypu með timburþaki geymsluskúr á lóð, gera nýjan sérinngang á austurhlið og útgang úr kjallara, sbr. fyrirspurn BN043116, á íbúðarhúsi á lóð nr. 12 við Smáragötu.
Meðfylgjandi er samkomulag eigenda dags. 12. desember 2011, þinglýstur eignaskiptasamningur frá apríl 1992 og afsal frá júní 1992 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. febrúar 2012. Einnig meðfylgjandi samþykki eigenda á smækkuðum (A-3) teikningum.
Stækkun húss: 8,96 rúmm.
Geymsluskúr: 25 ferm., 67,3 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. apríl 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 18. apríl 2012 fylgja erindinu og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. september 2012. Einnig fylgir bréf skipulagsstjóra dags. 17.9. 2012.
Gjald kr. 8.000 + 5.384 + 762
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Smáragata 7 (01.197.213) 102728 Mál nr. BN044766
Marz sjávarafurðir ehf, Aðalgötu 5, 340 Stykkishólmi
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr og vinnustofu á baklóð, gera nýjan inngang í kjallara á bakhlið íbúðarhúss og breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Smáragötu.
Sjá einnig erindi BN044855 #GLniðurrif - bílskúr#GL sem samþykkt var 21.08.2012.
Útskriftir úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11 maí 2012 og 20. júlí 2012 fylgja erindinu.
Kaupsamningur undirritaður 10. maí 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Matshluti 02 - Bílskúr og vinnustofa - Bílskúr xx ferm. og xx rúmm.
Vinnustofa xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN044946
Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til stækka port á vesturhlið hússins sbr. BN043651, 5 metra til suður á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. september 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500
Frestað.
Milli funda.
37. Stórhöfði 35 (04.085.801) 110691 Mál nr. BN044763
Húsfélagið Stórhöfða 35, Stórhöfða 35, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN034739 þar sem J, I, G og K rými stækka að hluta og opna tímabundið á milli eignarhluta 0204 og 0205 á 2. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 35 við Stórhöfða.
Stækkun: ? ferm., og ? rúmm.
Gjald kr. 8.500 + ?
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Suðurlandsbraut 10 (01.263.003) 103520 Mál nr. BN044967
S810 ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Fylgifiskar ehf, Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til fyrir veitingasölu í flokki II í fiskbúð á 1. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
39. Suðurlandsbraut 2 (01.261.101) 103505 Mál nr. BN044907
Flugleiðahótel ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám við vesturenda hússins nr. 2 við Suðurlandsbraut.
Bréf umsækjanda dags. 20. júlí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
40. Súðarvogur 18 (01.454.106) 105623 Mál nr. BN044913
Páll Steingrímsson, Garðastræti 2, 101 Reykjavík
Stefán og Ólafur sf, Hæðargarði 54, 108 Reykjavík
Þuríður Rúrí Fannberg, Sólbrekka, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem kemur fram bað í rými 0401 og aðrar innanhúsbreytingar í húsinu á lóð nr. 18 við Súðarvog.
Yfirlýsing frá eigendum rýmis 0301 og 0401 sem gefur leyfi til skoðunar á húsnæðinu og bréf frá hönnuði þar sem óskað er eftir að draga til baka erindi BN044611 fylgja erindi.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að nýrri eignaskiptayfirlýsingu verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
41. Tómasarhagi 29 (01.554.002) 106569 Mál nr. BN039454
Anna Sigrún Baldursdóttir, Tómasarhagi 29, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri tímabundinni opnun með stiga milli íbúða 0001 og 0101 og tímabundinni niðurfellingu eldhúss í íbúð 0001 í húsi á lóð nr. 29 við Tómasarhaga.
Gjald kr. 7.700 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
42. Vest.6-10A/Tryggv.18 (01.132.113) 216605 Mál nr. BN044823
T18 ehf, Kirkjutorgi 4, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma aðallega í kjallara og á fyrstu hæð (sbr. fylgiskjal með málinu) í fjöleignahúsinu nr. 18 við Tryggvagötu á lóðinni Vest. 6-10A/Tryggv. 18.
Bréf f.h. umsækjanda dags. 30. júlí 2012 fylgir erindinu.
Yfirlýsing brunahönnuðar vegna Vesturgötu 6, 8, 10 og 10A dags. 21.12.2005 ásamt yfirlýsingu eiganda Vesturgötu 6, 8, 10 og 10A dags. 15.05.2005 fylgja erindinu.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 7. september 2012 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda dags. 13. september 2012 fylgir erindinu.
Yfirlýsing eiganda vegna vegna flóttaleiða úr kjallara Vesturgötu 6-8 dags. 14. september 2012 fylgir erindinu.
Tölvubréf hönnuðar dags. 17. september 2012 og staðfesting hönnuðar vegna stærðarbreytinga í húsinu dags. 18 september 2012 fylgja erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu. Stærðir breytast.
Stærð: Skv. skráningartöflu sem samþykkt var 21.02.2006 var húsið skráð 3683,2 ferm. og 11738,0 rúmm. en verður nú skráð 3711,2 ferm. og 11841,2 rúmm.
Stækkun 28,0 ferm. og 103,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.772
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
43. Viðarhöfði 4,4A,6 (04.077.502) 110687 Mál nr. BN044959
Kvörnin ehf., Ármúla 5, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta geymsluhúsnæði í iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 4,4A,6 við Viðarhöfða.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
44. Langholtsvegur 5 (01.355.004) 104317 Mál nr. BN044986
Þingvangur ehf, Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegur 5, (landnúmer 104317, staðgreinir 1.355.004), eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar dags. 10. 9. 2012.
Lóðin Langholtsvegur 5, (landnúmer 104317, staðgreinir 1.355.004) er talin 600 m², lóðin reynist 599 m². Teknir eru 26 m² af lóðinni og gerðir að borgarlandi (landnr. 218177).
Lóðin Langholtsvegur 5, (landnúmer 104317, staðgreinir 1.355.004) verður 573 m².
Sbr. samþykkt skipulagsráðs 7. 9. 2005, samþ, borgarráðs 10. 11. 2005 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 8. 2. 2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
45. Baldursgata 30 (01.186.212) 102241 Mál nr. BN044980
Sturla Þór Jónsson, Þorláksgeisli 29, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta atvinnuhúsnæði á fyrstu og annarri hæð í tvær sjálfstæðar íbúðir í matshluta 03 á lóðinni nr. 30 við Baldursgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
46. Barðavogur 32 (01.442.102) 105489 Mál nr. BN044950
Jón Sigurður Snorrason, Barðavogur 32, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalahurð á norðurvegg annarrar hæðar og útbúa svalir með 120cm háu glerhandriði ofan á þaki bílskúrs á lóðinni nr. 32 við Barðavog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. september 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstóra dags. 13. september 2012.
Nei.
Vísað til umsagnar skipulagsstjóra dags. 13. september 2012.
47. Bauganes 37A (01.673.108) 106835 Mál nr. BN044974
Arnar Þór Másson, Bauganes 37a, 101 Reykjavík
Ásdís Káradóttir, Bauganes 37a, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja skýli sem er ca. 22 ferm. að stærð sem nýta á sem hjólageymslu, geymslu fyrir garðverkfæri og endurvinnslu sorps og á að vera staðsett fyrir innan bílastæði út við götu á lóð nr. 37A við Bauganes.
Yfirlýsing nágranna og teikningar á A4 fylgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
48. Fljótasel 1-17 (04.972.002) 113176 Mál nr. BN044987
Anna Jeppesen, Kleppsvegur 62, 104 Reykjavík
Grímur H Leifsson, Kleppsvegur 62, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að skipta í tvær íbúðir raðhúsi nr. 5 við á lóðinni nr. 1-17 við Fljótasel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
49. Langagerði 32 (01.832.016) 108543 Mál nr. BN044979
Sembygg ehf, Langagerði 32, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja ris með kvistum á einbýlishúsið sem hefur skúrþak á lóð nr. 32 við Langagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
50. Laugavegur 30 (01.172.211) 101466 Mál nr. BN044952
Hildur Bjarnadóttir, Hofteigur 20, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja tjald (partý tjald) þar sem fólk væri boðið að tylla sér til 22 á kvöldin á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
51. Neshagi 14 (01.542.213) 106390 Mál nr. BN044973
Arnar Óskarsson, Rjúpnahæð 1, 210 Garðabær
Spurt er hvort leyfi fengist til að klæða suðurhlið og klæða yfir svalir á ? hæð í húsinu á lóð nr. 14 við Neshaga.
Frestað.
Gera þarf betur grein fyrir erindinu.
52. Njálsgata 34B (01.190.207) 102410 Mál nr. BN044968
Sönke Marko Korries, Þýskaland, Spurt er hvort byggja megi portbyggða rishæð með svölum til norðurs og fjórum kvistum ofan á húsið nr. 34B á lóðinni nr. 34 við Njálsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Með vísan til leiðbeininga á umsóknarblaði.
53. Rauðarárst 31-Þverh18 (01.244.001) 103175 Mál nr. BN044985
Anna Lóa Vilmundardóttir, Brúnastaðir 65, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta dansstúdíó á jarðhæð (rými 0001) hússins nr. 18 við Þverholt á lóðinni Rauðarárst 31-Þverh18.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
54. Seljavegur 2 (01.130.105) 100117 Mál nr. BN044961
Markaðslausnir Athlon ehf., Þinghólsbraut 55, 200 Kópavogur
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir auglýsingalaki á vegg sem verður hreinsaður og málaður á húsi mhl. ? á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.
55. Seljavegur 2 (01.130.105) 100117 Mál nr. BN044953
Seljavegur ehf, Hamraborg 12, 200 Kópavogur
Spurt er hvort samþykkt yrði niðurfelling á gatnagerðargjöldum vegna erindis BN044663 -#GL4.h. Viðbygging svalir#GL, sem samþykkt var þann 31.07.2012 og varðar húsið á lóðinni nr. 2 við Seljaveg.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.
56. Suðurlandsbraut 10 (01.263.003) 103520 Mál nr. BN044956
Hallfríður Kristín Geirsdóttir, Sunnubraut 6, 200 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingahús á jarðhæð mhl.02 í húsi á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
57. Vesturgata 54A (01.130.216) 100139 Mál nr. BN044965
Ásthildur Kjartansdóttir, Brávallagata 18, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að útbúa franskar svalir á 2. hæð suðurhliðar á fjölbýlishúsið á lóð nr. 54A við Vesturgötu.
Neikvæð fyrirspurn BN044839 fylgir erindinu um 60 cm djúpar svalir á suðurhlið
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Fundi slitið kl. 12.00.
Björn Stefán Hallsson Björn Kristleifsson
Sigurður Pálmi Ásbergsson Jón Hafberg Björnsson
Harri Ormarsson Hjálmar A. Jónsson
Eva Geirsdóttir